„Hún hótaði mér lífláti oft“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. febrúar 2014 18:30 Sjónvarpsstöðin CBS rifjaði upp viðtal við kvikmyndaleikstjórann Woody Allen úr 60 mínútum frá árinu 1992 á miðvikudaginn vegna bréfs sem dóttir hans, Dylan Farrow, birti á bloggvef New York Times síðustu helgi. Í bréfinu sakaði hún Woody um kynferðislega misnotkun. Í viðtalinu talar Woody við fréttamanninn Steve Kroft um forræðisdeiluna á milli hans og leikkonunnar Miu Farrow. Árið 1992 komst Mia að því að Woody væri í ástarsambandi við ættleidda dóttur sína, Soon-Yi Previn. Í viðtalinu sagði Woody að hann óttaðist um líf sitt og deildi Valentínusardagskorti sem Mia hafði sent honum. „Hún sendi mér Valentínusardagskort. Hún sendi mér það ekki; hún gaf mér það. Ég þakkaði fyrir, fór niður, inní bíl og opnaði það. Og það var mjög, mjög, mjög hrollvekjandi kort sem var búið að leggja mikla vinnu í,“ sagði leikstjórinn. Í viðtalinu er sýnd mynd af kortinu en búið er að stinga nálum í myndir af börnunum og steikarhnífur rekinn í gegnum hjartað á kortinu. „Ég varð hræddur. Hún hótaði mér lífláti oft. Hún hringdi og hótaði mér. Hún hótaði að hún myndi láta drepa mig eða drepa mig sjálf,“ bætti Woody við og sagði jafnframt að hann hafi tekið hótanirnar alvarlega. Mál Woody Allen Tengdar fréttir "Auðvitað misnotaði Woody ekki systur mína“ Moses Farrow ver föður sinn, leikstjórann Woody Allen. 5. febrúar 2014 17:00 Vill ekki tjá sig um Woody Allen Leikarinn Alec Baldwin blandar sér ekki í fjölskyldudeilur. 3. febrúar 2014 14:00 Lena Dunham kemur Dylan Farrow til varnar Leikkonan tjáði sig um málið á Twitter í gær. 5. febrúar 2014 17:36 Woody Allen þvertekur fyrir að hafa misnotað dóttur sína Nú hefur Woody Allen gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann þvertekur fyrir það að hafa misnotað dóttir sína. 2. febrúar 2014 23:20 „Þetta snýst um hennar sannleika“ Mia Farrow styður dóttur sína Dylan. 5. febrúar 2014 13:30 Woody Allen mun svara ásökunum um kynferðisofbeldi Dóttir leikstjórans birti sláandi bréf á vef New York Times um síðustu helgi. 6. febrúar 2014 19:51 Vonar að fjölskyldan finni frið Leikkonan Cate Blanchett tjáir sig um meinta misnotkun Woody Allen. 3. febrúar 2014 15:30 Kemur Woody Allen til varnar Barbara Walters segir hann umhyggjusaman föður. 4. febrúar 2014 22:00 Segir Woody Allen hafa misnotað sig kynferðislega Dylan Farrow, dóttir bandaríska kvikmyndaleikstjórans, skrifaði opinskátt bréf á vef New York Times. 2. febrúar 2014 08:45 Mest lesið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Sjá meira
Sjónvarpsstöðin CBS rifjaði upp viðtal við kvikmyndaleikstjórann Woody Allen úr 60 mínútum frá árinu 1992 á miðvikudaginn vegna bréfs sem dóttir hans, Dylan Farrow, birti á bloggvef New York Times síðustu helgi. Í bréfinu sakaði hún Woody um kynferðislega misnotkun. Í viðtalinu talar Woody við fréttamanninn Steve Kroft um forræðisdeiluna á milli hans og leikkonunnar Miu Farrow. Árið 1992 komst Mia að því að Woody væri í ástarsambandi við ættleidda dóttur sína, Soon-Yi Previn. Í viðtalinu sagði Woody að hann óttaðist um líf sitt og deildi Valentínusardagskorti sem Mia hafði sent honum. „Hún sendi mér Valentínusardagskort. Hún sendi mér það ekki; hún gaf mér það. Ég þakkaði fyrir, fór niður, inní bíl og opnaði það. Og það var mjög, mjög, mjög hrollvekjandi kort sem var búið að leggja mikla vinnu í,“ sagði leikstjórinn. Í viðtalinu er sýnd mynd af kortinu en búið er að stinga nálum í myndir af börnunum og steikarhnífur rekinn í gegnum hjartað á kortinu. „Ég varð hræddur. Hún hótaði mér lífláti oft. Hún hringdi og hótaði mér. Hún hótaði að hún myndi láta drepa mig eða drepa mig sjálf,“ bætti Woody við og sagði jafnframt að hann hafi tekið hótanirnar alvarlega.
Mál Woody Allen Tengdar fréttir "Auðvitað misnotaði Woody ekki systur mína“ Moses Farrow ver föður sinn, leikstjórann Woody Allen. 5. febrúar 2014 17:00 Vill ekki tjá sig um Woody Allen Leikarinn Alec Baldwin blandar sér ekki í fjölskyldudeilur. 3. febrúar 2014 14:00 Lena Dunham kemur Dylan Farrow til varnar Leikkonan tjáði sig um málið á Twitter í gær. 5. febrúar 2014 17:36 Woody Allen þvertekur fyrir að hafa misnotað dóttur sína Nú hefur Woody Allen gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann þvertekur fyrir það að hafa misnotað dóttir sína. 2. febrúar 2014 23:20 „Þetta snýst um hennar sannleika“ Mia Farrow styður dóttur sína Dylan. 5. febrúar 2014 13:30 Woody Allen mun svara ásökunum um kynferðisofbeldi Dóttir leikstjórans birti sláandi bréf á vef New York Times um síðustu helgi. 6. febrúar 2014 19:51 Vonar að fjölskyldan finni frið Leikkonan Cate Blanchett tjáir sig um meinta misnotkun Woody Allen. 3. febrúar 2014 15:30 Kemur Woody Allen til varnar Barbara Walters segir hann umhyggjusaman föður. 4. febrúar 2014 22:00 Segir Woody Allen hafa misnotað sig kynferðislega Dylan Farrow, dóttir bandaríska kvikmyndaleikstjórans, skrifaði opinskátt bréf á vef New York Times. 2. febrúar 2014 08:45 Mest lesið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Sjá meira
"Auðvitað misnotaði Woody ekki systur mína“ Moses Farrow ver föður sinn, leikstjórann Woody Allen. 5. febrúar 2014 17:00
Vill ekki tjá sig um Woody Allen Leikarinn Alec Baldwin blandar sér ekki í fjölskyldudeilur. 3. febrúar 2014 14:00
Lena Dunham kemur Dylan Farrow til varnar Leikkonan tjáði sig um málið á Twitter í gær. 5. febrúar 2014 17:36
Woody Allen þvertekur fyrir að hafa misnotað dóttur sína Nú hefur Woody Allen gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann þvertekur fyrir það að hafa misnotað dóttir sína. 2. febrúar 2014 23:20
Woody Allen mun svara ásökunum um kynferðisofbeldi Dóttir leikstjórans birti sláandi bréf á vef New York Times um síðustu helgi. 6. febrúar 2014 19:51
Vonar að fjölskyldan finni frið Leikkonan Cate Blanchett tjáir sig um meinta misnotkun Woody Allen. 3. febrúar 2014 15:30
Segir Woody Allen hafa misnotað sig kynferðislega Dylan Farrow, dóttir bandaríska kvikmyndaleikstjórans, skrifaði opinskátt bréf á vef New York Times. 2. febrúar 2014 08:45