Red Bull enn í vanda Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. febrúar 2014 23:12 Hülkenberg í brautinni í dag. Vísir/Getty Þjóðverjinn Nico Hulkenberg hjá Force India var fljótastur á fyrsta æfingadegi í Bahrain í dag. Besti tími hans var 1:36.880 sem hefði dugað til að eiga hraðasta tíma keppninar í fyrra. Fernando Alonso á Ferrari var annar og Lewis Hamilton hjá Mercedes átti þriðja besta tíma dagsins. Þetta þykir gefa vísbendingar um að hin nýja kynslóð bíla sé ekki eins langt á eftir þeirri sem á undan fór. Bíll Alonso nam staðar á brautinni snemma í dag og rauk úr honum. Það mun hafa verið vegna olíuleka.Kevin Magnussen hjá McLaren var fjórði en náði að aka 81 hring. Aðeins Adrian Sutil á Sauber náði að aka meira en Magnussen. Sutil ók 82 hringi og endaði daginn með sjötta besta tímann. Vandamál Red Bull virðast ekki úr sögunni. Eftir dag sem innihélt aðeins 14 hringi er ljóst að liðið á enn við vanda að stríða. Hins vegar tókst Robert Frijns að aka Caterham bílnum 68 hringi með sömu Renault vél um borð og Red Bull. Tvemur liðum tókst ekki að setja tíma í dag en Williams og Marussia óku einungis svokallaða uppstillingar hringi. Þá einblína liðin á að stilla bílinn af og ganga úr skugga um að allt virki. Hugsanlega mun þeim vegna betur á morgun þegar æfingar halda áfram. Formúla Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Þjóðverjinn Nico Hulkenberg hjá Force India var fljótastur á fyrsta æfingadegi í Bahrain í dag. Besti tími hans var 1:36.880 sem hefði dugað til að eiga hraðasta tíma keppninar í fyrra. Fernando Alonso á Ferrari var annar og Lewis Hamilton hjá Mercedes átti þriðja besta tíma dagsins. Þetta þykir gefa vísbendingar um að hin nýja kynslóð bíla sé ekki eins langt á eftir þeirri sem á undan fór. Bíll Alonso nam staðar á brautinni snemma í dag og rauk úr honum. Það mun hafa verið vegna olíuleka.Kevin Magnussen hjá McLaren var fjórði en náði að aka 81 hring. Aðeins Adrian Sutil á Sauber náði að aka meira en Magnussen. Sutil ók 82 hringi og endaði daginn með sjötta besta tímann. Vandamál Red Bull virðast ekki úr sögunni. Eftir dag sem innihélt aðeins 14 hringi er ljóst að liðið á enn við vanda að stríða. Hins vegar tókst Robert Frijns að aka Caterham bílnum 68 hringi með sömu Renault vél um borð og Red Bull. Tvemur liðum tókst ekki að setja tíma í dag en Williams og Marussia óku einungis svokallaða uppstillingar hringi. Þá einblína liðin á að stilla bílinn af og ganga úr skugga um að allt virki. Hugsanlega mun þeim vegna betur á morgun þegar æfingar halda áfram.
Formúla Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira