Gunnar Nelson einn af tíu bestu ósigruðu mönnunum í UFC Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. febrúar 2014 22:30 Gunnar Nelson ætlar sér alla leið. Vísir/Getty Gunnar Nelsson, fremsti bardagaíþróttamaður landsins, er einn af tíu bestu bardagamönnunum innan UFC-sambandsins sem er enn taplaus.Fox Sports birtir í dag lista yfir þá tíu bestu en alls eru 32 ósigraðir innan sambandsins af þeim 450 bardagaköppum sem eru á samningi hjá UFC, stærsta bardagasambandi heims. Gunnar er númer níu á listanum en hann hefur unnið tíu bardaga og gert eitt jafntefli á sínum ferli í MMA eða blönduðum bardagalistum. Tveir þeirra voru í UFC og mætir hann Rússanum Omari Akhmedov í sínum þriðja UFC-bardaga í London 8. mars. Gunnar er að snúa til baka eftir meiðsli. Um Gunnar er sagt að hann enn geti enn bætt sig eins og sást í síðasta bardaga gegn Jorge Santiago. Þar fékk hann nokkur högg á sig en vann samt. „Nelson getur skorað á þá bestu, sérstaklega ef hann bætir höggin. Hann er nú þegar einn af þeim bestu þegar kemur að uppgjafartökum. Hann er með ís æðum sér og þessi 25 ára drengur er nú fyrst að komast á hátind síns íþróttaferils síns. Vinni hann nokkra góða sigra til viðbótar gæti "Gunni" fengið að berjast gegn einum af þeim tíu bestu í heiminum,“ segir um Gunnar Nelson í grein Fox Sports.Bardagi Gunnars Nelson verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þann 8. mars eins og kom fram á Vísi í gær en íþróttastöðin hefur gert þriggja ára samning við UFC. Íþróttir MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson undirbýr sig fyrir erfiðan bardaga Kappinn er næsti gestur Jóns Ársæls. 14. febrúar 2014 19:30 Gunnar Nelson stefnir á heimsmeistaratitilinn Bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson stefnir á UFC-heimsmeistaratitilinn í blönduðum bardagalistum en hann snýr aftur í hringinn 8. mars. 10. febrúar 2014 15:56 Bardagi Gunnars Nelson í beinni - UFC á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin Allir bardagar Gunnars Nelson í UFC verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin. 21. febrúar 2014 17:30 Innrás Rússa í UFC og lykillinn að velgengni þeirra Gunnar Nelson mætir Rússanum Omari Akhmedov þann 8. mars næstkomandi. Aðdáendur UFC hafa eflaust tekið eftir innrás Rússa í UFC á undanförnu ári. Flestum Rússunum í UFC hefur gengið gríðarlega vel en af hverju eru þeir svona sigursælir? 18. febrúar 2014 22:45 UFC 170 í beinni á Stöð 2 Sport annað kvöld UFC 170 fer fram um helgina og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl þrjú aðfaranótt sunnudags. 21. febrúar 2014 21:49 Utan búrsins: Gunnar Nelson Eftir þrjár vikur stígur Gunnar Nelson í búrið og berst í þriðja sinn í UFC. Gunnar mætir Rússanum Omari Akhmedov en bardaginn fer fram í O2-höllinni í London. Undirbúningur Gunnars stendur sem hæst núna en hvernig er Gunnar Nelson utan búrsins? 16. febrúar 2014 10:30 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum Sjá meira
Gunnar Nelsson, fremsti bardagaíþróttamaður landsins, er einn af tíu bestu bardagamönnunum innan UFC-sambandsins sem er enn taplaus.Fox Sports birtir í dag lista yfir þá tíu bestu en alls eru 32 ósigraðir innan sambandsins af þeim 450 bardagaköppum sem eru á samningi hjá UFC, stærsta bardagasambandi heims. Gunnar er númer níu á listanum en hann hefur unnið tíu bardaga og gert eitt jafntefli á sínum ferli í MMA eða blönduðum bardagalistum. Tveir þeirra voru í UFC og mætir hann Rússanum Omari Akhmedov í sínum þriðja UFC-bardaga í London 8. mars. Gunnar er að snúa til baka eftir meiðsli. Um Gunnar er sagt að hann enn geti enn bætt sig eins og sást í síðasta bardaga gegn Jorge Santiago. Þar fékk hann nokkur högg á sig en vann samt. „Nelson getur skorað á þá bestu, sérstaklega ef hann bætir höggin. Hann er nú þegar einn af þeim bestu þegar kemur að uppgjafartökum. Hann er með ís æðum sér og þessi 25 ára drengur er nú fyrst að komast á hátind síns íþróttaferils síns. Vinni hann nokkra góða sigra til viðbótar gæti "Gunni" fengið að berjast gegn einum af þeim tíu bestu í heiminum,“ segir um Gunnar Nelson í grein Fox Sports.Bardagi Gunnars Nelson verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þann 8. mars eins og kom fram á Vísi í gær en íþróttastöðin hefur gert þriggja ára samning við UFC.
Íþróttir MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson undirbýr sig fyrir erfiðan bardaga Kappinn er næsti gestur Jóns Ársæls. 14. febrúar 2014 19:30 Gunnar Nelson stefnir á heimsmeistaratitilinn Bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson stefnir á UFC-heimsmeistaratitilinn í blönduðum bardagalistum en hann snýr aftur í hringinn 8. mars. 10. febrúar 2014 15:56 Bardagi Gunnars Nelson í beinni - UFC á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin Allir bardagar Gunnars Nelson í UFC verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin. 21. febrúar 2014 17:30 Innrás Rússa í UFC og lykillinn að velgengni þeirra Gunnar Nelson mætir Rússanum Omari Akhmedov þann 8. mars næstkomandi. Aðdáendur UFC hafa eflaust tekið eftir innrás Rússa í UFC á undanförnu ári. Flestum Rússunum í UFC hefur gengið gríðarlega vel en af hverju eru þeir svona sigursælir? 18. febrúar 2014 22:45 UFC 170 í beinni á Stöð 2 Sport annað kvöld UFC 170 fer fram um helgina og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl þrjú aðfaranótt sunnudags. 21. febrúar 2014 21:49 Utan búrsins: Gunnar Nelson Eftir þrjár vikur stígur Gunnar Nelson í búrið og berst í þriðja sinn í UFC. Gunnar mætir Rússanum Omari Akhmedov en bardaginn fer fram í O2-höllinni í London. Undirbúningur Gunnars stendur sem hæst núna en hvernig er Gunnar Nelson utan búrsins? 16. febrúar 2014 10:30 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum Sjá meira
Gunnar Nelson undirbýr sig fyrir erfiðan bardaga Kappinn er næsti gestur Jóns Ársæls. 14. febrúar 2014 19:30
Gunnar Nelson stefnir á heimsmeistaratitilinn Bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson stefnir á UFC-heimsmeistaratitilinn í blönduðum bardagalistum en hann snýr aftur í hringinn 8. mars. 10. febrúar 2014 15:56
Bardagi Gunnars Nelson í beinni - UFC á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin Allir bardagar Gunnars Nelson í UFC verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin. 21. febrúar 2014 17:30
Innrás Rússa í UFC og lykillinn að velgengni þeirra Gunnar Nelson mætir Rússanum Omari Akhmedov þann 8. mars næstkomandi. Aðdáendur UFC hafa eflaust tekið eftir innrás Rússa í UFC á undanförnu ári. Flestum Rússunum í UFC hefur gengið gríðarlega vel en af hverju eru þeir svona sigursælir? 18. febrúar 2014 22:45
UFC 170 í beinni á Stöð 2 Sport annað kvöld UFC 170 fer fram um helgina og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl þrjú aðfaranótt sunnudags. 21. febrúar 2014 21:49
Utan búrsins: Gunnar Nelson Eftir þrjár vikur stígur Gunnar Nelson í búrið og berst í þriðja sinn í UFC. Gunnar mætir Rússanum Omari Akhmedov en bardaginn fer fram í O2-höllinni í London. Undirbúningur Gunnars stendur sem hæst núna en hvernig er Gunnar Nelson utan búrsins? 16. febrúar 2014 10:30