Tíst vikunnar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. febrúar 2014 12:30 Frægir Íslendingar fara á kostum á Twitter og draga saman það helsta sem gerðist í þessari viku - allt frá Alþingi til Ólympíuleikanna.Hvernig á maður að geta unnið í Skrafli þegar andstæðingurinn má notaorð eins og 'bankarot' en ég get ekki notað 'ísexi'. #arg#ordaleikur — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 19, 2014Landbúnaðarstefnan getur orðið verulega atvinnuskapandi. Margir fá væntanlega vinnu við að leita að geitaosti á gestum Listahátíðar í vor. — Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) February 19, 2014er ennþá með fleiri followera en @sigmundurdavid. Hann hefur ekkert gert á twitter síðan 5. des. — margrét erla maack (@mokkilitli) February 17, 2014Tillaga að áramótaskaupi: Endursýna viðtal Gísla Marteins við SDG #sunnudagur — Steinþór Helgi (@StationHelgi) February 17, 2014Illugi segir frá því hvernig hann mótmælti mannréttindabrotum gegn hinsegin fólki í Rússlandi. #not#alþingi — Svandís Svavarsd (@svasva) February 18, 2014Sigurvegarinn í Ísland Got Talent ætti að fá í verðlaun að eiga sigurvegarann í Biggest Loser. Þá gæti þátturinn heitið Talent Got Loser. — Björn Bragi (@bjornbragi) February 16, 2014Hvar fær maður svona yfirdrifin skautaglitklæði fyrir fullvaxna? #olruv — Bragi Valdimar (@BragiValdimar) February 17, 2014Ég held að við Kevin Spacey gætum verið svoldið flott par. — Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) February 19, 2014I think i just managed to get a sunburn from standing in the shadows for too long... Australia! — Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) February 20, 2014Óneitanlega svekkjandi að sjá fulltrúa Zimbabwe fara hraðar niður skíðabrekku en fulltrúa Íslands... #olruv — Stefán Hilmarsson (@stefanhilmars) February 19, 2014 Ísland Got Talent Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Sjá meira
Frægir Íslendingar fara á kostum á Twitter og draga saman það helsta sem gerðist í þessari viku - allt frá Alþingi til Ólympíuleikanna.Hvernig á maður að geta unnið í Skrafli þegar andstæðingurinn má notaorð eins og 'bankarot' en ég get ekki notað 'ísexi'. #arg#ordaleikur — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 19, 2014Landbúnaðarstefnan getur orðið verulega atvinnuskapandi. Margir fá væntanlega vinnu við að leita að geitaosti á gestum Listahátíðar í vor. — Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) February 19, 2014er ennþá með fleiri followera en @sigmundurdavid. Hann hefur ekkert gert á twitter síðan 5. des. — margrét erla maack (@mokkilitli) February 17, 2014Tillaga að áramótaskaupi: Endursýna viðtal Gísla Marteins við SDG #sunnudagur — Steinþór Helgi (@StationHelgi) February 17, 2014Illugi segir frá því hvernig hann mótmælti mannréttindabrotum gegn hinsegin fólki í Rússlandi. #not#alþingi — Svandís Svavarsd (@svasva) February 18, 2014Sigurvegarinn í Ísland Got Talent ætti að fá í verðlaun að eiga sigurvegarann í Biggest Loser. Þá gæti þátturinn heitið Talent Got Loser. — Björn Bragi (@bjornbragi) February 16, 2014Hvar fær maður svona yfirdrifin skautaglitklæði fyrir fullvaxna? #olruv — Bragi Valdimar (@BragiValdimar) February 17, 2014Ég held að við Kevin Spacey gætum verið svoldið flott par. — Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) February 19, 2014I think i just managed to get a sunburn from standing in the shadows for too long... Australia! — Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) February 20, 2014Óneitanlega svekkjandi að sjá fulltrúa Zimbabwe fara hraðar niður skíðabrekku en fulltrúa Íslands... #olruv — Stefán Hilmarsson (@stefanhilmars) February 19, 2014
Ísland Got Talent Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Sjá meira