
Gunnar: Þá hefðu ekki allir lifað af

„Sem betur fer lenti bíllinn á dekkjunum og rétt við þar sem áin verður djúp. Ég man að ég hugsaði að vonandi stöðvi bíllinn áður en við förum ofan í sem og að hann endi ekki á þakinu,“ sagði Gunnar við Daily Mail.
„Ég vissi sem var að ef bíllinn hefði farið einum til tveimur metrum lengra og á þakinu þá hefðu ekki allir lifað af. Það kom öllum á óvart að við skildum sleppa svona vel.“
Gunnar ræðir einnig um meiðslin sem hann varð fyrir í fyrra og um komandi bardaga í viðtalinu.
Tengdar fréttir

Ólöglegar flíkur í nafni Gunnars Nelson til sölu á netinu
Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars, hefur haft samband við UFC vegna málsins.

Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Omari Akhmedov
Nú er aðeins vika í stærsta bardaga Íslandssögunnar! Gunnar Nelson berst gegn hinum rússneska Omari Akhmedov þann 8. mars í London og er bardaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Gunnar Nelson flaug til London í morgun | Þriðji UFC-bardaginn handan við hornið
Gunnar Nelson er mættur til London þar sem hann berst við Rússann Omari Akhmedov á laugardaginn.

Gunnar: Trúi því að ég muni vinna eins og alltaf
Þegar Georges St-Pierre tók sér frí frá UFC þá varð flokkur Gunnars Nelson, veltivigtin, einn áhugaverðasti flokkurinn í UFC.

Gunnar í sínu besta formi
Bardagakappinn Gunnar Nelson verður í eldlínunni laugardaginn 8. mars þegar hann stígur í búrið í sínum þriðja UFC-bardaga. Hann berst við Omari Akhmedov frá Rússlandi í London og bardaginn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Fjórir bardagakappar sem vert er að fylgjast með á laugardaginn
Margir aðrir frábærir bardagamenn berjast á laugardaginn þegar Gunnar Nelson mætir Omari Akhmedov.

Heimurinn mun sjá betri Gunnar Nelson en áður
Fjölmiðlar í Lundúnum eru gríðarlega spenntir fyrir bardögum helgarinnar í UFC og Gunnar Nelson fær svo sannarlega sinn skerf af athyglinni.

Greining á Omari Ahkmedov, andstæðingi Gunnars
Það styttist óðum í stærsta bardaga Íslandssögunnar þegar Gunnar Nelson snýr aftur í búrið og mætir Rússanum ógurlega, Omari Akhmedov, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. En hver er þessi Akhmedov og hverjir eru helstu styrkleikar og veikleikar hans?

Þjálfari Gunnars Nelson: Enginn stjórnar sjálfum sér betur en Gunnar
Gunnar Nelson er á leiðinni til London þar sem hann mætir Rússanum Omari Akhmedov í UFC-bardaga í í O2 Arena um næstu helgi. Akhmedov hefur ekki tapaða bardaga eins og Gunnar. John Kavanagh, írskur MMA-þjálfari Gunnars, ræddi við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö.

Gunnar Nelson í Flappy Wings og tekur létta æfingu | Myndband
Gunnar Nelson undirbýr sig nú af krafti fyrir bardaga sinn gegn Omari Akhmedov. Bardaginn fer fram á laugardagskvöldið í O2 höllinni í London og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Gunnar mætti Akhmedov og stóð á höndum | Myndir
Gunnar Nelson fór á kostum á opinni æfingu fyrir aðdáendur og blaðamenn í sýningarhúsnæði í London.

Greining á styrkleikum og veikleikum Gunnars
Eins og landsmönnum er kunnugt um mætir Gunnar Nelson aftur í búrið næstkomandi laugardag þegar hann berst við hinn rússneska Omari Akhmedov. Bardaginn fer fram í O2 Arena í London og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport! En hverjir eru styrkleikar og veikleikar Gunnars?

Gunnar einn af bestu gólfglímumönnum veltivigtar UFC
Einn helsti UFC-sérfræðingur heims fer ræðir bardaga Gunnars Nelson gegn Rússanum Omari Akhmedov á laugardaginn.

Gunnar: Nauðsynlegt að hlusta á líkamann
Það er mikið fjallað um Gunnar Nelson í aðdraganda bardaga hans gegn Omari Akhmedov sem fer fram í London á laugardag.