Uppselt á Justin Timberlake Gunnar Leó Pálsson skrifar 6. mars 2014 11:15 Justin Timberlake er líklega mjög sáttur við viðtökurnar. vísir/getty Uppselt er á tónleika Justins Timberlake sem fram fara þann 24. ágúst næstkomandi í Kórnum. „Það náðu einhverjir að komast inn á Miða.is á slaginu klukkan 10.00 en þá hrundi kerfið skyndilega. Klukkan 10.30 fór salan aftur í gang og klukkan 10.45 var allt orðið pakkuppselt,“segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari Senu. 16.000 miðar voru í boði á tónleikana. „Það er enginn möguleiki á að það verði fleiri miðar í boði, því miður,“ segir Ísleifur spurður um hvort fleiri miðar fari í sölu sökum mikillar eftirspurnar. Hvað þýðir þessa ótrúlega eftirspurn á tónleikana? „Við hittum á listamann sem er á hátindi feril síns. Íslendingar eru óvanir því að fá svona stórt „show“ til landsins og listamann sem er á hátindi feril síns. Þetta gefur okkur byr undir báða vængi til að flytja inn fleiri svona súperstjörnur." Er möguleiki á aukatónleikum? „Svarið er enn og aftur nei," segir Ísleifur. Tónlist Tengdar fréttir Nokkur hundruð miðar seldust á 10 sekúndum Önnur forsala fór í gang í morgun klukkan 10.00 á tónleika Justins Timberlake. Um er að ræða forsölu Vodafone og Wow Air. 5. mars 2014 10:15 Íbúar fá afslátt á tónleika Justins Íbúar í grennd við Kórinn eru þeir einu í heiminum sem fá afslátt á tonleikana. 5. mars 2014 09:00 Uppselt fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs JT Miðar sem voru í forsöla fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs Justins Timberlake, The Tennessee Kids hafa selst upp 4. mars 2014 10:30 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Uppselt er á tónleika Justins Timberlake sem fram fara þann 24. ágúst næstkomandi í Kórnum. „Það náðu einhverjir að komast inn á Miða.is á slaginu klukkan 10.00 en þá hrundi kerfið skyndilega. Klukkan 10.30 fór salan aftur í gang og klukkan 10.45 var allt orðið pakkuppselt,“segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari Senu. 16.000 miðar voru í boði á tónleikana. „Það er enginn möguleiki á að það verði fleiri miðar í boði, því miður,“ segir Ísleifur spurður um hvort fleiri miðar fari í sölu sökum mikillar eftirspurnar. Hvað þýðir þessa ótrúlega eftirspurn á tónleikana? „Við hittum á listamann sem er á hátindi feril síns. Íslendingar eru óvanir því að fá svona stórt „show“ til landsins og listamann sem er á hátindi feril síns. Þetta gefur okkur byr undir báða vængi til að flytja inn fleiri svona súperstjörnur." Er möguleiki á aukatónleikum? „Svarið er enn og aftur nei," segir Ísleifur.
Tónlist Tengdar fréttir Nokkur hundruð miðar seldust á 10 sekúndum Önnur forsala fór í gang í morgun klukkan 10.00 á tónleika Justins Timberlake. Um er að ræða forsölu Vodafone og Wow Air. 5. mars 2014 10:15 Íbúar fá afslátt á tónleika Justins Íbúar í grennd við Kórinn eru þeir einu í heiminum sem fá afslátt á tonleikana. 5. mars 2014 09:00 Uppselt fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs JT Miðar sem voru í forsöla fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs Justins Timberlake, The Tennessee Kids hafa selst upp 4. mars 2014 10:30 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Nokkur hundruð miðar seldust á 10 sekúndum Önnur forsala fór í gang í morgun klukkan 10.00 á tónleika Justins Timberlake. Um er að ræða forsölu Vodafone og Wow Air. 5. mars 2014 10:15
Íbúar fá afslátt á tónleika Justins Íbúar í grennd við Kórinn eru þeir einu í heiminum sem fá afslátt á tonleikana. 5. mars 2014 09:00
Uppselt fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs JT Miðar sem voru í forsöla fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs Justins Timberlake, The Tennessee Kids hafa selst upp 4. mars 2014 10:30