McIlroy: Þarf að standast erfiðar aðstæður Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 2. mars 2014 13:45 McIlroy slær inn á flöt á þriðja keppnisdegi vísir/getty Þrátt fyrir erfiðar flatir og vind er Norður-Írinn Rory McIlroy með tveggja högga forystu fyrir lokadag Honda Classic mótsins á Palm Beach Gardens golfvellinum í Flórída. McIlroy segist þurfa að forðast mistök til að landa öðrum sigri sínum á þessu móti. McIlroy hefur leitt mótið frá fyrsta degi og náð að leika á 69 höggum í gær þrátt fyrir erfiðar aðstæður. „Ég þarf meira af því sama. Þessi völlur snýst um að halda boltanum í leik, reyna að gera ekki mistök og ná þeim fuglum sem bjóðast,“ sagði hinn 24 ára gamli Norður-Íri. „Lykilinn er að lágmarka mistökin, sérstaklega þegar aðstæður eru svona,“ sagði McIlroy sem fékk fjóra fugla í gær og átti mörg pútt sem millimetrum frá því að falla, þar á meðal bæði á 17. og 18. holunni. „Ef ég hitti brautirnar og flatirnar áfram þá mun þetta falla fyrir mig fyrr en seinna.“ Lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni í dag. Útsending hefst klukkan 18 og verður hringnum lýst af atvinnukylfingnum margföldum Íslandsmeistaranum Birgi Leif Hafþórssyni. Golf Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Þrátt fyrir erfiðar flatir og vind er Norður-Írinn Rory McIlroy með tveggja högga forystu fyrir lokadag Honda Classic mótsins á Palm Beach Gardens golfvellinum í Flórída. McIlroy segist þurfa að forðast mistök til að landa öðrum sigri sínum á þessu móti. McIlroy hefur leitt mótið frá fyrsta degi og náð að leika á 69 höggum í gær þrátt fyrir erfiðar aðstæður. „Ég þarf meira af því sama. Þessi völlur snýst um að halda boltanum í leik, reyna að gera ekki mistök og ná þeim fuglum sem bjóðast,“ sagði hinn 24 ára gamli Norður-Íri. „Lykilinn er að lágmarka mistökin, sérstaklega þegar aðstæður eru svona,“ sagði McIlroy sem fékk fjóra fugla í gær og átti mörg pútt sem millimetrum frá því að falla, þar á meðal bæði á 17. og 18. holunni. „Ef ég hitti brautirnar og flatirnar áfram þá mun þetta falla fyrir mig fyrr en seinna.“ Lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni í dag. Útsending hefst klukkan 18 og verður hringnum lýst af atvinnukylfingnum margföldum Íslandsmeistaranum Birgi Leif Hafþórssyni.
Golf Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira