Haukarnir vinna bikarinn á tveggja ára fresti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2014 08:00 Vísir/Daníel Haukar urðu í gær bikarmeistarar karla í handbolta eftir 22-21 sigur á ÍR í æsispennandi úrslitaleik í Laugardalshöll í gær. Þetta var þriðji bikarmeistaratitilinn hjá karlaliði Hauka á síðustu fimm árum. Haukarnir hafa tekið upp þá venju að verða bikarmeistarar karla á tveggja ára fresti en þeir unnu bikarinn einnig 2010 og 2012. Fyrri tvö árin undir stjórn Arons Kristjánssonar en í gær undir stjórn Patreks Jóhannessonar. Enginn Haukamaður náði að skora í öllum þessum þremur bikarúrslitaleikjum en þeir Sigurbergur Sveinsson, Elías Már Halldórsson, Árni Steinn Steinþórsson, Freyr Brynjarsson, Heimir Óli Heimisson og Tjörvi Þorgeirsson skoruðu í tveimur af þremur.Mörk Hauka í úrslitaleiknum í gær: Sigurbergur Sveinsson 6/3 Elías Már Halldórsson 4 Tjörvi Þorgeirsson 4 Einar Pétur Pétursson 3 Árni Steinn Steinþórsson 1 Þröstur Þráinsson 1 Jón Þorbjörn Jóhannsson 1Giedrius Morkunas varði 18/1 skotMörk Hauka í 31-23 sigri á Fram í bikarúrslitaleiknum 2012: Sveinn Þorgeirsson 8 Stefán Rafn Sigurmannsson 8 Freyr Brynjarsson 4 Heimir Óli Heimisson 3 Tjörvi Þorgeirsson 3 Gylfi Gylfason 2/1 Árni Steinn Steinþórsson 1 Þórður Rafn Guðmundsson 1/1 Nemanja Malovic 1Aron Rafn Eðvarðsson varði 18/2 skotMörk Hauka í 23-15 sigri á Val í bikarúrslitaleiknum 2012: Guðmundur Árni Ólafsson 7/3 Björgvin Hólmgeirsson 5 Sigurbergur Sveinsson 4 Elías Már Halldórsson 3 Freyr Brynjarsson 2 Gunnar Berg Viktorsson 1 Heimir Óli Heimisson 1Birkir Ívar Guðmundsson varði 25/1 skot og Aron Rafn Eðvarðsson varði 2 skot.Vísir/Daníel Olís-deild karla Tengdar fréttir Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Sjá meira
Haukar urðu í gær bikarmeistarar karla í handbolta eftir 22-21 sigur á ÍR í æsispennandi úrslitaleik í Laugardalshöll í gær. Þetta var þriðji bikarmeistaratitilinn hjá karlaliði Hauka á síðustu fimm árum. Haukarnir hafa tekið upp þá venju að verða bikarmeistarar karla á tveggja ára fresti en þeir unnu bikarinn einnig 2010 og 2012. Fyrri tvö árin undir stjórn Arons Kristjánssonar en í gær undir stjórn Patreks Jóhannessonar. Enginn Haukamaður náði að skora í öllum þessum þremur bikarúrslitaleikjum en þeir Sigurbergur Sveinsson, Elías Már Halldórsson, Árni Steinn Steinþórsson, Freyr Brynjarsson, Heimir Óli Heimisson og Tjörvi Þorgeirsson skoruðu í tveimur af þremur.Mörk Hauka í úrslitaleiknum í gær: Sigurbergur Sveinsson 6/3 Elías Már Halldórsson 4 Tjörvi Þorgeirsson 4 Einar Pétur Pétursson 3 Árni Steinn Steinþórsson 1 Þröstur Þráinsson 1 Jón Þorbjörn Jóhannsson 1Giedrius Morkunas varði 18/1 skotMörk Hauka í 31-23 sigri á Fram í bikarúrslitaleiknum 2012: Sveinn Þorgeirsson 8 Stefán Rafn Sigurmannsson 8 Freyr Brynjarsson 4 Heimir Óli Heimisson 3 Tjörvi Þorgeirsson 3 Gylfi Gylfason 2/1 Árni Steinn Steinþórsson 1 Þórður Rafn Guðmundsson 1/1 Nemanja Malovic 1Aron Rafn Eðvarðsson varði 18/2 skotMörk Hauka í 23-15 sigri á Val í bikarúrslitaleiknum 2012: Guðmundur Árni Ólafsson 7/3 Björgvin Hólmgeirsson 5 Sigurbergur Sveinsson 4 Elías Már Halldórsson 3 Freyr Brynjarsson 2 Gunnar Berg Viktorsson 1 Heimir Óli Heimisson 1Birkir Ívar Guðmundsson varði 25/1 skot og Aron Rafn Eðvarðsson varði 2 skot.Vísir/Daníel
Olís-deild karla Tengdar fréttir Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Sjá meira
Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01