Fjórtán ár á milli bikartitla hjá Berglindi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2014 09:00 Berglind Íris Hansdóttir fagnar í gær. Vísir/Daníel Berglind Íris Hansdóttir átti stórleik í marki Vals í gær þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn með 24-19 sigri á Stjörnunni. Berglind Íris tók skóna aftur af hillunni eftir áramót en hún hafði ekki spilað með Valsliðinu síðan vorið 2010. Þann vetur tapaði Valur 20-19 á móti Fram í bikarúrslitaleiknum í Höllinni en vann Íslandsmeistaratitilinn um vorið. Landsliðsmarkvörðurinn Guðný Jenný Ásmundsdóttir meiddist í vetur og Berglind Íris svaraði kalli Stefáns Arnarsonar þjálfara. Hún sýndi hversu öflug hún er með því að verja 22 skot á móti Stjörnunni í bikarúrslitaleiknum í gær eða 56 prósent skota sem komu á hana í leiknum. Það voru liðin fjórtán ár síðan að Berglind Íris varð bikarmeistari með Val en hún varði þá 21 skot í 27-23 sigri í framlengdum leik á móti Gróttu/KR. Sigurlaug Rúnarsdóttir, sem var í hópnum hjá Val í gær, var einnig með í þessum leik 19. febrúar 2000. Það er óhætt að segja að Berglind hafi átti mikið í þessum tveimur bikarmeistaratitlum sem hún hefur unnið á ferlinum eins og sést vel á tölfræðinni hér fyrir neðan.Berglind Íris Hansdóttir í bikarúrslitaleiknum 2000 Skot - 42 Varin skot - 21 Hlutfallsmarkvarsla - 50 prósentBerglind Íris Hansdóttir í bikarúrslitaleiknum 2014 Skot - 39 Varin skot - 22 Hlutfallsmarkvarsla - 56 prósentVísir/DaníelVísir/Daníel Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Valskonur bikarmeistarar þriðja árið í röð - Viðtöl og myndir Valskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í bikarkeppni kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu fimm marka sigur á Stjörnunni, 24-19, í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Berglind Íris Hansdóttir átti stórleik í marki Vals í gær þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn með 24-19 sigri á Stjörnunni. Berglind Íris tók skóna aftur af hillunni eftir áramót en hún hafði ekki spilað með Valsliðinu síðan vorið 2010. Þann vetur tapaði Valur 20-19 á móti Fram í bikarúrslitaleiknum í Höllinni en vann Íslandsmeistaratitilinn um vorið. Landsliðsmarkvörðurinn Guðný Jenný Ásmundsdóttir meiddist í vetur og Berglind Íris svaraði kalli Stefáns Arnarsonar þjálfara. Hún sýndi hversu öflug hún er með því að verja 22 skot á móti Stjörnunni í bikarúrslitaleiknum í gær eða 56 prósent skota sem komu á hana í leiknum. Það voru liðin fjórtán ár síðan að Berglind Íris varð bikarmeistari með Val en hún varði þá 21 skot í 27-23 sigri í framlengdum leik á móti Gróttu/KR. Sigurlaug Rúnarsdóttir, sem var í hópnum hjá Val í gær, var einnig með í þessum leik 19. febrúar 2000. Það er óhætt að segja að Berglind hafi átti mikið í þessum tveimur bikarmeistaratitlum sem hún hefur unnið á ferlinum eins og sést vel á tölfræðinni hér fyrir neðan.Berglind Íris Hansdóttir í bikarúrslitaleiknum 2000 Skot - 42 Varin skot - 21 Hlutfallsmarkvarsla - 50 prósentBerglind Íris Hansdóttir í bikarúrslitaleiknum 2014 Skot - 39 Varin skot - 22 Hlutfallsmarkvarsla - 56 prósentVísir/DaníelVísir/Daníel
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Valskonur bikarmeistarar þriðja árið í röð - Viðtöl og myndir Valskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í bikarkeppni kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu fimm marka sigur á Stjörnunni, 24-19, í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Valskonur bikarmeistarar þriðja árið í röð - Viðtöl og myndir Valskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í bikarkeppni kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu fimm marka sigur á Stjörnunni, 24-19, í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni. 1. mars 2014 00:01