Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt Pétur Marinó Jónsson skrifar 15. mars 2014 21:30 Í kvöld (eða á aðfaranótt sunnudags á íslenskum tíma) verður barist um titilinn í sama þyngdarflokki og Gunnar Nelson keppir í. Barist er um veltivigtartitil UFC og er bardaginn sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport! Veltivigtin er fjölmennasti þyngdarflokkur UFC en í kvöld eru hvorki meira né minna en fimm bardagar í veltivgtinni. Því geta áhorfendur séð mögulega andstæðinga Gunnars Nelson berjast í kvöld. Veltivigtinni hefur verið lýst sem algjöru hákarlabúri þegar kemur að keppendum og eru ótrúlega margir hæfileikaríkir keppendur í þyngdarflokknum. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Johny Hendricks og Robbie Lawler um veltivigtartitilinn. Báðir eru þekktir fyrir að vera gríðarlega höggþungir og eru með samtals 26 sigra eftir rothögg! Georges St. Pierre var veltivigtarmeistarinn í 6 ár en lét beltið af hendi þegar hann ákvað að taka sér hlé frá íþróttinni. Því verður nýr veltivigtarmeistari krýndur í kvöld! Þeir sem vilja kynna sér bardagamennina betur ættu að horfa á myndbandið hér að ofan. Ekki láta þessa veislu framhjá ykkur fara en útsendingin hefst kl 2 aðfaranótt sunnudags á Stöð 2 Sport. Þeir sem vilja kynna sér bardaga kvöldsins betur geta lesið upphitunina hér.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér. MMA Tengdar fréttir Upphitun fyrir UFC 171 Á laugardagskvöldið fer fram eitt mest spennandi bardagakvöld ársins! Bardagarnir verða að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 2 (aðfaranótt sunnudags). Hæst ber að nefna að Johny Hendricks og Robbie Lawler mætast í titilbardaga í veltivigtinni sem er sami þyngdarflokkur og Gunnar Nelson keppir í. 14. mars 2014 20:59 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Bein útsending: Arnar situr fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Sjá meira
Í kvöld (eða á aðfaranótt sunnudags á íslenskum tíma) verður barist um titilinn í sama þyngdarflokki og Gunnar Nelson keppir í. Barist er um veltivigtartitil UFC og er bardaginn sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport! Veltivigtin er fjölmennasti þyngdarflokkur UFC en í kvöld eru hvorki meira né minna en fimm bardagar í veltivgtinni. Því geta áhorfendur séð mögulega andstæðinga Gunnars Nelson berjast í kvöld. Veltivigtinni hefur verið lýst sem algjöru hákarlabúri þegar kemur að keppendum og eru ótrúlega margir hæfileikaríkir keppendur í þyngdarflokknum. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Johny Hendricks og Robbie Lawler um veltivigtartitilinn. Báðir eru þekktir fyrir að vera gríðarlega höggþungir og eru með samtals 26 sigra eftir rothögg! Georges St. Pierre var veltivigtarmeistarinn í 6 ár en lét beltið af hendi þegar hann ákvað að taka sér hlé frá íþróttinni. Því verður nýr veltivigtarmeistari krýndur í kvöld! Þeir sem vilja kynna sér bardagamennina betur ættu að horfa á myndbandið hér að ofan. Ekki láta þessa veislu framhjá ykkur fara en útsendingin hefst kl 2 aðfaranótt sunnudags á Stöð 2 Sport. Þeir sem vilja kynna sér bardaga kvöldsins betur geta lesið upphitunina hér.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.
MMA Tengdar fréttir Upphitun fyrir UFC 171 Á laugardagskvöldið fer fram eitt mest spennandi bardagakvöld ársins! Bardagarnir verða að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 2 (aðfaranótt sunnudags). Hæst ber að nefna að Johny Hendricks og Robbie Lawler mætast í titilbardaga í veltivigtinni sem er sami þyngdarflokkur og Gunnar Nelson keppir í. 14. mars 2014 20:59 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Bein útsending: Arnar situr fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Sjá meira
Upphitun fyrir UFC 171 Á laugardagskvöldið fer fram eitt mest spennandi bardagakvöld ársins! Bardagarnir verða að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 2 (aðfaranótt sunnudags). Hæst ber að nefna að Johny Hendricks og Robbie Lawler mætast í titilbardaga í veltivigtinni sem er sami þyngdarflokkur og Gunnar Nelson keppir í. 14. mars 2014 20:59