Valencia, Benfica, Lyon og Betis í góðum málum - úrslitin í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2014 15:12 Leikmenn Lyon fagna hér flottum sigri. Vísir/AFP Spænsku liðin Valencia og Real Betis unnu bæði flotta útisigra í fyrri leikjum liðann í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta og sömu sögu er að segja af franska liðinu Olympique Lyon og portúgalska liðinu Benfica sem fór í góða ferð til London. Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson var ekki í leikmannahópi Tottenham í kvöld. Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala á AFAS Stadion í kvöld. Markið skoraði hann úr vítaspyrnu á 29. mínútu. Real Betis vann 2-0 útisigur á Sevilla í uppgjöri tveggja liða frá Sevilla-borg á Spáni og Valenica vann 3-0 útisigur á búlgarska liðinu Ludogorets Razgrad þrátt fyrir að leika manni færri frá 24. mínútu. Olympique Lyon vann 4-1 sigur á tékkneska liðinu Viktoria Plzen en Frakkarnir lentu undir eftir aðeins þriggja mínútn aleik. Juventus og Fiorentina gerðu 1-1 jafntefli í uppgjöri tveggja ítalskra liða en Mario Gomez tryggði Fiorentina jafntefli með marki ellefu mínútum fyrir leikslok.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Fyrri leikur í 16 liða úrslitum Ludogorets Razgrad - Valencia 0-3 0-1 Barragan (5.), 0-2 Federico Cartabia (35.), 0-3 Philippe Senderos (59.)Porto - Napoli 1-0 1-0 Jackson Martinez (57.)Basel - Red Bull Salzburg 0-0AZ Alkmaar - Anzhi 1-0 1-0 Aron Jóhannsson, víti (29.)Olympique Lyon - Viktoria Plzen 4-1 0-1 Tomas Horava (3.), 1-1 Gueida Fofana (12.), 2-1 Alexandre Lacazette (53.), 3-1 Arnold Mvuemba (61.), 4-1 Gueida Fofana (70.)Sevilla - Real Betis 0-2 0-1 Leo Baptistao (15.), 0-2 Salva (77.)Tottenham - Benfica 1-3 0-1 Rodrigo (29.), 0-2 Luisao (58.), 1-2 Christian Eriksen (64.), 1-3 Luisao (84.)Juventus - Fiorentina 1-1 1-0 Arturo Vidal (3.), 1-1 Mario Gomez (79.) Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Aron tryggði AZ sigur Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á AFAS Stadion í kvöld. 13. mars 2014 19:30 Tíu leikja sigurganga Salzburg-liðsins í Evrópu á enda Austurríska liðið Red Bull Salzburg tókst ekki að vinna ellefta Evrópuleikinn í röð í kvöld þegar liðið heimsótti Basel í Sviss í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 13. mars 2014 19:57 Gomes: Juventus eða Fiorentina vinnur Evrópudeildina Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar hefjast í kvöld og Nuno Gomes er með það á hreinu hvaða lið stendur uppi sem sigurvegari. 13. mars 2014 16:15 Tottenham tapaði 1-3 á heimavelli Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld. 13. mars 2014 19:30 Mest lesið EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
Spænsku liðin Valencia og Real Betis unnu bæði flotta útisigra í fyrri leikjum liðann í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta og sömu sögu er að segja af franska liðinu Olympique Lyon og portúgalska liðinu Benfica sem fór í góða ferð til London. Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson var ekki í leikmannahópi Tottenham í kvöld. Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala á AFAS Stadion í kvöld. Markið skoraði hann úr vítaspyrnu á 29. mínútu. Real Betis vann 2-0 útisigur á Sevilla í uppgjöri tveggja liða frá Sevilla-borg á Spáni og Valenica vann 3-0 útisigur á búlgarska liðinu Ludogorets Razgrad þrátt fyrir að leika manni færri frá 24. mínútu. Olympique Lyon vann 4-1 sigur á tékkneska liðinu Viktoria Plzen en Frakkarnir lentu undir eftir aðeins þriggja mínútn aleik. Juventus og Fiorentina gerðu 1-1 jafntefli í uppgjöri tveggja ítalskra liða en Mario Gomez tryggði Fiorentina jafntefli með marki ellefu mínútum fyrir leikslok.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Fyrri leikur í 16 liða úrslitum Ludogorets Razgrad - Valencia 0-3 0-1 Barragan (5.), 0-2 Federico Cartabia (35.), 0-3 Philippe Senderos (59.)Porto - Napoli 1-0 1-0 Jackson Martinez (57.)Basel - Red Bull Salzburg 0-0AZ Alkmaar - Anzhi 1-0 1-0 Aron Jóhannsson, víti (29.)Olympique Lyon - Viktoria Plzen 4-1 0-1 Tomas Horava (3.), 1-1 Gueida Fofana (12.), 2-1 Alexandre Lacazette (53.), 3-1 Arnold Mvuemba (61.), 4-1 Gueida Fofana (70.)Sevilla - Real Betis 0-2 0-1 Leo Baptistao (15.), 0-2 Salva (77.)Tottenham - Benfica 1-3 0-1 Rodrigo (29.), 0-2 Luisao (58.), 1-2 Christian Eriksen (64.), 1-3 Luisao (84.)Juventus - Fiorentina 1-1 1-0 Arturo Vidal (3.), 1-1 Mario Gomez (79.)
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Aron tryggði AZ sigur Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á AFAS Stadion í kvöld. 13. mars 2014 19:30 Tíu leikja sigurganga Salzburg-liðsins í Evrópu á enda Austurríska liðið Red Bull Salzburg tókst ekki að vinna ellefta Evrópuleikinn í röð í kvöld þegar liðið heimsótti Basel í Sviss í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 13. mars 2014 19:57 Gomes: Juventus eða Fiorentina vinnur Evrópudeildina Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar hefjast í kvöld og Nuno Gomes er með það á hreinu hvaða lið stendur uppi sem sigurvegari. 13. mars 2014 16:15 Tottenham tapaði 1-3 á heimavelli Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld. 13. mars 2014 19:30 Mest lesið EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
Aron tryggði AZ sigur Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á AFAS Stadion í kvöld. 13. mars 2014 19:30
Tíu leikja sigurganga Salzburg-liðsins í Evrópu á enda Austurríska liðið Red Bull Salzburg tókst ekki að vinna ellefta Evrópuleikinn í röð í kvöld þegar liðið heimsótti Basel í Sviss í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 13. mars 2014 19:57
Gomes: Juventus eða Fiorentina vinnur Evrópudeildina Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar hefjast í kvöld og Nuno Gomes er með það á hreinu hvaða lið stendur uppi sem sigurvegari. 13. mars 2014 16:15
Tottenham tapaði 1-3 á heimavelli Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld. 13. mars 2014 19:30