Íslenskur hestur í kviksyndi Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2014 09:20 "Þeir eru í eðli sínu svo rólegir,” sagði Thøgerse í samtali við TV2. mynd/vefsíða Hestafrétta Íslenski hesturinn Logi lenti í kviksyndi á Rømø í Danmörku ásamt knapa sínum Therese Thøgerse um helgina en þetta kemur fram á vef Hestafrétta. Erfiðlega gekk að koma hestinum upp úr kviksandinum en eigandinn telur það lán í óláni að hesturinn var íslenskur. „Þeir eru í eðli sínu svo rólegir,” sagði Therese Thøgerse í samtali við TV2. Hópur fólks var í reiðtúr á ströndinni þegar hesturinn Logi stóð skyndilega fastur í sandinum. Thøgerse komst af baki meðan hesturinn sökk í sandinn. Í tuttugu mínútur var hesturinn fastur í kviksyndinu þar til meðreiðarsveinar Thøgerse aðstoðuðu hana við að draga hestinn upp úr sandinum með því að festa ístaðsólar í Loga. „Til allra hamingju voru þetta íslenskir hestar sem við riðum á. Þeir eru með rólegt geðslag og þess vegna trylltist Logi ekki. Við höfðum riðið langt og ég held líka að hann hafi verið þreyttu,“ sagði Thøgerse og segir að eftir að hann komst af baki fóru allir viðstaddir að hugsa um hvernig væri best að koma Loga upp úr hylnum. „Eftir hálftíma tókst tveimur karlmönnum úr hópnum að draga Loga upp, með ístaðsólum sem þeir bundu saman. Á tímabili var augnaráð Loga orðið fjarrænt og ég var hrædd um það að hann væri að deyja,” sagði Therese Thøgersen í viðtali við fjölmiðla í Danmörku. Eyjan Rømø er við vesturströnd Jótlands, ekki langt frá landamærum Þýskalands. Eyjan er vinsæll áfangastaður ferðamanna, bæði Dana og Þjóðverja. Hestar Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Fleiri fréttir Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sjá meira
Íslenski hesturinn Logi lenti í kviksyndi á Rømø í Danmörku ásamt knapa sínum Therese Thøgerse um helgina en þetta kemur fram á vef Hestafrétta. Erfiðlega gekk að koma hestinum upp úr kviksandinum en eigandinn telur það lán í óláni að hesturinn var íslenskur. „Þeir eru í eðli sínu svo rólegir,” sagði Therese Thøgerse í samtali við TV2. Hópur fólks var í reiðtúr á ströndinni þegar hesturinn Logi stóð skyndilega fastur í sandinum. Thøgerse komst af baki meðan hesturinn sökk í sandinn. Í tuttugu mínútur var hesturinn fastur í kviksyndinu þar til meðreiðarsveinar Thøgerse aðstoðuðu hana við að draga hestinn upp úr sandinum með því að festa ístaðsólar í Loga. „Til allra hamingju voru þetta íslenskir hestar sem við riðum á. Þeir eru með rólegt geðslag og þess vegna trylltist Logi ekki. Við höfðum riðið langt og ég held líka að hann hafi verið þreyttu,“ sagði Thøgerse og segir að eftir að hann komst af baki fóru allir viðstaddir að hugsa um hvernig væri best að koma Loga upp úr hylnum. „Eftir hálftíma tókst tveimur karlmönnum úr hópnum að draga Loga upp, með ístaðsólum sem þeir bundu saman. Á tímabili var augnaráð Loga orðið fjarrænt og ég var hrædd um það að hann væri að deyja,” sagði Therese Thøgersen í viðtali við fjölmiðla í Danmörku. Eyjan Rømø er við vesturströnd Jótlands, ekki langt frá landamærum Þýskalands. Eyjan er vinsæll áfangastaður ferðamanna, bæði Dana og Þjóðverja.
Hestar Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Fleiri fréttir Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sjá meira