Fanndís hetja íslenska liðsins - stelpurnar spila um bronsið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2014 19:21 Íslensku stelpurnar fagna hér sigri í kvöld. Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Guðmundsson Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar um þriðja sætið í Algarve-bikarnum eftir 1-0 sigur á Kína í kvöld í lokaleik sínum í riðlinum. Þetta var annar sigur íslensku stelpnanna í röð. Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, tók myndirnar hér fyrir ofan og neðan.Fanndís Friðriksdóttir var hetja íslenska liðsins en hún skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins. Fanndís skoraði markið mikilvæga beint úr hornspyrnu á fyrstu mínútu í uppbótartíma en Fanndís hafði komið inn á sem varamaður á 55. mínútu. Jafntefli hefði dugað þeim kínversku til að tryggja sér sæti í bronsleiknum en íslenska liðið mætir nú Svíþjóð í leiknum um 3. sætið á mótinu á miðvikudaginn kemur. Það var ekki mikið um marktækifæri í leiknum í kvöld en íslenska liðið var þó töluvert meira með boltann í seinni hálfleiknum eftir mjög jafnan fyrri hálfleik. Markið kom hinsvegar ekki fyrr en á síðustu stundu. Íslenska liðið var í stórsókn á lokakafla leiksins og sex mínútum fyrir sigurmarkið þá átti Rakel Hönnudóttir skot í stöngina á kínverska markinu.Sandra Sigurðardóttir var í marki íslenska liðsins og hélt marki sínu hreinu en því náðu ekki Guðbjörg Gunnarsdóttir eða Þóra Björg Helgadóttir að gera í hinum leikjum liðsins.Mynd/KSÍ/Hilmar Þór GuðmundssonMynd/KSÍ/Hilmar Þór GuðmundssonMynd/KSÍ/Hilmar Þór GuðmundssonMynd/KSÍ/Hilmar Þór GuðmundssonMynd/KSÍ/Hilmar Þór GuðmundssonMynd/KSÍ/Hilmar Þór GuðmundssonMynd/KSÍ/Hilmar Þór Guðmundsson Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar um þriðja sætið í Algarve-bikarnum eftir 1-0 sigur á Kína í kvöld í lokaleik sínum í riðlinum. Þetta var annar sigur íslensku stelpnanna í röð. Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, tók myndirnar hér fyrir ofan og neðan.Fanndís Friðriksdóttir var hetja íslenska liðsins en hún skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins. Fanndís skoraði markið mikilvæga beint úr hornspyrnu á fyrstu mínútu í uppbótartíma en Fanndís hafði komið inn á sem varamaður á 55. mínútu. Jafntefli hefði dugað þeim kínversku til að tryggja sér sæti í bronsleiknum en íslenska liðið mætir nú Svíþjóð í leiknum um 3. sætið á mótinu á miðvikudaginn kemur. Það var ekki mikið um marktækifæri í leiknum í kvöld en íslenska liðið var þó töluvert meira með boltann í seinni hálfleiknum eftir mjög jafnan fyrri hálfleik. Markið kom hinsvegar ekki fyrr en á síðustu stundu. Íslenska liðið var í stórsókn á lokakafla leiksins og sex mínútum fyrir sigurmarkið þá átti Rakel Hönnudóttir skot í stöngina á kínverska markinu.Sandra Sigurðardóttir var í marki íslenska liðsins og hélt marki sínu hreinu en því náðu ekki Guðbjörg Gunnarsdóttir eða Þóra Björg Helgadóttir að gera í hinum leikjum liðsins.Mynd/KSÍ/Hilmar Þór GuðmundssonMynd/KSÍ/Hilmar Þór GuðmundssonMynd/KSÍ/Hilmar Þór GuðmundssonMynd/KSÍ/Hilmar Þór GuðmundssonMynd/KSÍ/Hilmar Þór GuðmundssonMynd/KSÍ/Hilmar Þór GuðmundssonMynd/KSÍ/Hilmar Þór Guðmundsson
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Sjá meira