Lífið

Vilja meika það erlendis sem tónlistarmenn

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Fyrsti undanúrslitaþátturinn af Ísland Got Talent verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Sjö atriði af ýmsum toga keppa um atkvæði þjóðarinnar til að eiga möguleika á að komast í úrslitaþáttinn og vinna tíu milljónir króna. 

Arnar og Agnes stíga á sviðið og syngja, spila á gítar og fiðlu á sunnudagskvöldið. Við kynntumst þeim aðeins betur.

Fullt nafn: Arnar Logi Hákonarson og Agnes Sólmundsdóttir

Aldur: 18 og 16 ára

Símanúmer til að kjósa þau í Ísland Got Talent: 900-9501


Af hverju á fólk að kjósa ykkur?

Okkur finnst virkilega gaman að spila og koma fram. Við getum nýtt hæfileika okkar vel og við teljum okkur hafa það sem þarf til að komast áfram.

Hver er draumurinn?

Að meika það sem tónlistarmenn, jafnvel utanlands, og vinna í kringum tónlist í framtíðinni.

Uppáhaldslistamaður?

Matt Corby, Mumford and Sons og fleiri.


Tengdar fréttir

Sagður vera næsti Ari Eldjárn

Fannar Halldór vakti mikla athygli í fyrsta þætti Ísland Got Talent og er orðinn nokkurs konar Youtube-stjarna í kjölfarið. Hann langar að feta grínbrautina.

Mesta áhorf frá upphafi

"Ótrúlega hæfileikaríkt fólk á Íslandi,“ segir Freyr Einarsson, sjónvarpsstjóri 365, um velgengni sjónvarpsþáttanna Ísland Got Talent sem sýndir eru á Stöð 2.

Grætti Þórunni Antoníu

Grunnskólakennarinn Signý Sverrisdóttir heillaði dómnefnd Ísland Got Talent upp úr skónum í áheyrnarprufunum í gær.

Ég er vanur höfnun

Flosi Jón Ófeigsson hótelstjóri og zumbakennari fékk ekkert "Já“ í sjónvarpsþættinum Ísland Got Talent á Stöð 2 í gærkvöldi.

Jón eini dómarinn sem sagði já

Stefán Hannesson, 14 ára, stóð sig vel í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent þegar hann söng og spilaði á gítar eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Jón Jónsson gaf Stefáni "já“ því hann vildi sjá Stefán aftur.

Sýndi listir sínar á súlu

Ásta Kristín Marteinsdóttir sló heldur betur í gegn með ótrúlegu polefitness atriði í Ísland got talent. Sjón er sögu ríkari.

"Maður var bara kallaður tossi“

"Maður var bara kallaður tossi og settur í sérdeild sem gerði hluti vandræðalega en ég er úr Breiðholtinu,“ segir Jón Páll Eggertsson sem fékk reisupassann.

Dönsuðu sig áfram

Höskuldur Þór og Margrét Hörn hafa dansað saman í tíu ár, en þau eru einungis 14 og 15 ára gömul. Þau sýndu mikla takta þegar þau tóku sporið í Ísland got talent.

Ástin gaf honum kjarkinn

Kvikmyndin Once Chance fjallar um söngvarann Paul Potts sem sigraði í hæfileikaþáttunum Britain's Got Talent.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×