Calvin Klein: Íslenskir hönnuðir ættu að sækja sér reynslu erlendis Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 27. mars 2014 19:45 Fatahönnuðurinn Calvin Klein ráðleggur ungum íslenskum hönnuðum að sækja sér reynslu á erlendum markaði. Hann er heiðursgestur HönnunarMars sem stendur nú yfir. Líkt og undanfarin ár hófst HönnunarMars með fyrirlestradegi en meðal fyrirlesara í dag var tískugoðsögnin Calvin Klein. Hann er hér á vegum Steinunnar Sigurðardóttur fatahönnuðar, en hún starfaði sem hönnuður hjá fyrirtæki hans í New York í sex ár. Klein lætur vel af samstarfi þeirra „Steinunn er frábær hönnuður og þegar hún sagði mér að hún ætlaði að flytja aftur til Íslands reyndi ég hvað ég gat til að halda henni lengur. Við erum mjög góðir vinir og höfum alltaf haldið sambandi,“ segir hann og bætir því við að hann hafi lengi langað að koma til Íslands. „Við ætlum í útsýnisferð í þyrlu um landið á morgun og ég hlakka mikið til.“ Calvin Klein er einn frægasti og áhrifamesti tískuhönnuður samtímans. Hann stofnaði tískuhús undir eigin nafni árið 1968 og er hvað þekktastur fyrir klassíska hönnun á gallabuxum og nærfötum. Hann hvetur upprennandi íslenska hönnuði til að sækja sér reynslu á erlendan markað, einkum til London og New York. „Það er mikilvægt að fara þangað sem markaðurinn er stærstur. Þar er mesta eftirspurnin eftir nýjum hæfileikum.“ HönnunarMars Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Fleiri fréttir Alvararlegt umferðarslys sunnan Hofsós „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Sjá meira
Fatahönnuðurinn Calvin Klein ráðleggur ungum íslenskum hönnuðum að sækja sér reynslu á erlendum markaði. Hann er heiðursgestur HönnunarMars sem stendur nú yfir. Líkt og undanfarin ár hófst HönnunarMars með fyrirlestradegi en meðal fyrirlesara í dag var tískugoðsögnin Calvin Klein. Hann er hér á vegum Steinunnar Sigurðardóttur fatahönnuðar, en hún starfaði sem hönnuður hjá fyrirtæki hans í New York í sex ár. Klein lætur vel af samstarfi þeirra „Steinunn er frábær hönnuður og þegar hún sagði mér að hún ætlaði að flytja aftur til Íslands reyndi ég hvað ég gat til að halda henni lengur. Við erum mjög góðir vinir og höfum alltaf haldið sambandi,“ segir hann og bætir því við að hann hafi lengi langað að koma til Íslands. „Við ætlum í útsýnisferð í þyrlu um landið á morgun og ég hlakka mikið til.“ Calvin Klein er einn frægasti og áhrifamesti tískuhönnuður samtímans. Hann stofnaði tískuhús undir eigin nafni árið 1968 og er hvað þekktastur fyrir klassíska hönnun á gallabuxum og nærfötum. Hann hvetur upprennandi íslenska hönnuði til að sækja sér reynslu á erlendan markað, einkum til London og New York. „Það er mikilvægt að fara þangað sem markaðurinn er stærstur. Þar er mesta eftirspurnin eftir nýjum hæfileikum.“
HönnunarMars Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Fleiri fréttir Alvararlegt umferðarslys sunnan Hofsós „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Sjá meira