Icebody olli usla í atriði Frikka Dórs Stefán Árni Pálsson skrifar 24. mars 2014 23:08 Frikki og félagar fluttu lagið Alveg sama (Til í allt 2) á Hlustendaverðlaununum á föstudag. „Fólk virðist vera á báðum áttum með þetta uppátæki okkar, sumir fá illt í sálina og öðrum finnst þetta vera fyndið,“ segir söngvarinn Friðrik Dór Jónsson. Hlustendaverðlaunin fóru fram í Háskólabíó síðastliðið föstudagskvöld við hátíðlega athöfn. Athygli vakti þegar þeir Friðrik Dór, Steindi Jr. og Bent tóku lagið Alveg sama (Til í allt 2) og fyrir aftan þá félaga voru þær Guðrún Esther Árnadóttir og María Guðmundsdóttir klæddar búrkum og Hulda Icebody fyrir miðju, léttklædd í bikiní. Þær Guðrún og María hafa oft á tíðum farið með hlutverk í þáttunum Steindinn okkar á Stöð 2. „Textinn í þessu lagi fjallar í raun um lauflétta firringu og því var þetta hugsað til að vera í stíl við lagið. Það eru vissulega tvær áttræðar konur þarna upp á sviði klæddar búrkum og önnur yngri í bikiní en fyrir verðlaunin hugsuðum við bara út í það hvað væri það fáránlegasta sem við gætum gert.“ Friðrik segir að það hafi ekki sérstaklega verið rætt að sjokkera fólk með þessu atriði. „Það kann að vera að einhver móðgist við þetta atriði og finnist þetta vera of langt gengið og ég ætla alls ekkert að fara furða mig eitthvað sérstaklega á því. Maður vissi svo sem alveg að einhverjir myndu taka illa í þetta.“ Söngvarinn vill samt sem áður meina að það hafi aldrei verið ætlunin að móðga neinn. „Ég hef alltaf haft þá stefnu í lífinu að ef ég móðga einhvern þá bið ég þann aðila afsökunar og því geri ég það hér með og bið alla þá afsökunar sem sárnaði á sálinni við það að sjá þetta.“ Friðrik segir að lagið fjalli í raun um það að vera létt firrtur og til í hvað sem er. „Við leyfðum okkur að fara á þennan stað í textanum og því augljóslega leyfðum við okkur einnig að fara þangað í atriðinu. Kannski var það of langt gengið og ætla ég ekki að mótmæla neinum sem telur svo vera.“ Hér að neðan má sjá atriðið. Fleiri tónlistaratriði má sjá á sjónvarpsvef Vísis. Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Brjálað stuð á Hlustendaverðlaununum - myndir Fjölmennt var á hátíðinni í Háskólabíó í gær 22. mars 2014 16:15 Til í allt með Steinda Jr. "Steindi er skemmtilegur og ég fíla þennan húmor," segir hjúkrunarfræðingurinn María Guðmundsdóttir, sem hefur farið á kostum í grínþáttunum Steindanum okkar. Frammistaða Maríu hefur vakið verðskuldaða athygli í Steindanum okkar, en hún verður áberandi í nýju þáttaröðinni. María kynntist Steinda þegar hún lék með honum í fyrstu þáttaröðinni og segist skemmta sér vel við upptökurnar. 18. apríl 2011 11:00 Kaleo sigursælir á Hlustendaverðlaununum Hlustendaverðlaunin 2014 fóru fram í Háskólabíói í kvöld. Hljómsveitin Kaleo var með þrennu. 21. mars 2014 19:30 Myndbönd frá Hlustendaverðlaununum Hér má sjá myndbönd af tónlistarmönnum koma fram á Hlustendaverðlaununm 24. mars 2014 18:00 Nektarmyndir Ara Jóseps og Icebody - Ari verður næst nakinn Erótískar myndir af Ara Jósepssyni og Huldu Icebody hafa vakið mikla athygli en Ari birti myndirnar á Facebooksíðu-sinni. "Ég ætla að koma mér í aðeins betra form og svo ætla ég að vera algjörlega nakinn,“ segir Ari. 1. ágúst 2013 10:10 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
„Fólk virðist vera á báðum áttum með þetta uppátæki okkar, sumir fá illt í sálina og öðrum finnst þetta vera fyndið,“ segir söngvarinn Friðrik Dór Jónsson. Hlustendaverðlaunin fóru fram í Háskólabíó síðastliðið föstudagskvöld við hátíðlega athöfn. Athygli vakti þegar þeir Friðrik Dór, Steindi Jr. og Bent tóku lagið Alveg sama (Til í allt 2) og fyrir aftan þá félaga voru þær Guðrún Esther Árnadóttir og María Guðmundsdóttir klæddar búrkum og Hulda Icebody fyrir miðju, léttklædd í bikiní. Þær Guðrún og María hafa oft á tíðum farið með hlutverk í þáttunum Steindinn okkar á Stöð 2. „Textinn í þessu lagi fjallar í raun um lauflétta firringu og því var þetta hugsað til að vera í stíl við lagið. Það eru vissulega tvær áttræðar konur þarna upp á sviði klæddar búrkum og önnur yngri í bikiní en fyrir verðlaunin hugsuðum við bara út í það hvað væri það fáránlegasta sem við gætum gert.“ Friðrik segir að það hafi ekki sérstaklega verið rætt að sjokkera fólk með þessu atriði. „Það kann að vera að einhver móðgist við þetta atriði og finnist þetta vera of langt gengið og ég ætla alls ekkert að fara furða mig eitthvað sérstaklega á því. Maður vissi svo sem alveg að einhverjir myndu taka illa í þetta.“ Söngvarinn vill samt sem áður meina að það hafi aldrei verið ætlunin að móðga neinn. „Ég hef alltaf haft þá stefnu í lífinu að ef ég móðga einhvern þá bið ég þann aðila afsökunar og því geri ég það hér með og bið alla þá afsökunar sem sárnaði á sálinni við það að sjá þetta.“ Friðrik segir að lagið fjalli í raun um það að vera létt firrtur og til í hvað sem er. „Við leyfðum okkur að fara á þennan stað í textanum og því augljóslega leyfðum við okkur einnig að fara þangað í atriðinu. Kannski var það of langt gengið og ætla ég ekki að mótmæla neinum sem telur svo vera.“ Hér að neðan má sjá atriðið. Fleiri tónlistaratriði má sjá á sjónvarpsvef Vísis.
Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Brjálað stuð á Hlustendaverðlaununum - myndir Fjölmennt var á hátíðinni í Háskólabíó í gær 22. mars 2014 16:15 Til í allt með Steinda Jr. "Steindi er skemmtilegur og ég fíla þennan húmor," segir hjúkrunarfræðingurinn María Guðmundsdóttir, sem hefur farið á kostum í grínþáttunum Steindanum okkar. Frammistaða Maríu hefur vakið verðskuldaða athygli í Steindanum okkar, en hún verður áberandi í nýju þáttaröðinni. María kynntist Steinda þegar hún lék með honum í fyrstu þáttaröðinni og segist skemmta sér vel við upptökurnar. 18. apríl 2011 11:00 Kaleo sigursælir á Hlustendaverðlaununum Hlustendaverðlaunin 2014 fóru fram í Háskólabíói í kvöld. Hljómsveitin Kaleo var með þrennu. 21. mars 2014 19:30 Myndbönd frá Hlustendaverðlaununum Hér má sjá myndbönd af tónlistarmönnum koma fram á Hlustendaverðlaununm 24. mars 2014 18:00 Nektarmyndir Ara Jóseps og Icebody - Ari verður næst nakinn Erótískar myndir af Ara Jósepssyni og Huldu Icebody hafa vakið mikla athygli en Ari birti myndirnar á Facebooksíðu-sinni. "Ég ætla að koma mér í aðeins betra form og svo ætla ég að vera algjörlega nakinn,“ segir Ari. 1. ágúst 2013 10:10 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Brjálað stuð á Hlustendaverðlaununum - myndir Fjölmennt var á hátíðinni í Háskólabíó í gær 22. mars 2014 16:15
Til í allt með Steinda Jr. "Steindi er skemmtilegur og ég fíla þennan húmor," segir hjúkrunarfræðingurinn María Guðmundsdóttir, sem hefur farið á kostum í grínþáttunum Steindanum okkar. Frammistaða Maríu hefur vakið verðskuldaða athygli í Steindanum okkar, en hún verður áberandi í nýju þáttaröðinni. María kynntist Steinda þegar hún lék með honum í fyrstu þáttaröðinni og segist skemmta sér vel við upptökurnar. 18. apríl 2011 11:00
Kaleo sigursælir á Hlustendaverðlaununum Hlustendaverðlaunin 2014 fóru fram í Háskólabíói í kvöld. Hljómsveitin Kaleo var með þrennu. 21. mars 2014 19:30
Myndbönd frá Hlustendaverðlaununum Hér má sjá myndbönd af tónlistarmönnum koma fram á Hlustendaverðlaununm 24. mars 2014 18:00
Nektarmyndir Ara Jóseps og Icebody - Ari verður næst nakinn Erótískar myndir af Ara Jósepssyni og Huldu Icebody hafa vakið mikla athygli en Ari birti myndirnar á Facebooksíðu-sinni. "Ég ætla að koma mér í aðeins betra form og svo ætla ég að vera algjörlega nakinn,“ segir Ari. 1. ágúst 2013 10:10