Gerrard: Tilfinningarnar flæddu vegna Hillsborough Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2014 11:45 Steven Gerrard með Hillsborough-merkismiðann. Vísir/Getty Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur viðurkennt það að minningarstund vegna Hillsborough-slyssins fyrir City-leikinn hafi haft mikil áhrif á hann og átt sinn þátt í því að hann missti stjórn á tilfinningum sínum eftir sigurinn á Manchester City á sunnudaginn. Gerrard felldi nokkur tár í leikslok áður en hann hóaði öllum sínum leikmönnum saman og hélt yfir þeim stutta þrumuræðu. „Þessi vika snýst alltaf um eitthvað annað en fótbolta fyrir fólkið tengt Liverpool. Ástæðan fyrir því að ég var svona tilfinningasamur eftir leikinn var vegna þess hvenær þessi leikur fór fram," sagði Steven Gerrard við BBC. Liverpool steig skref í átt að fyrsta Englandsmeistaratitlinum í 24 ár með sigrinum á City og verður meistari með því að vinna fjóra síðustu leiki sína í deildinni. Í dag eru liðin 25 ár síðan að 96 stuðningsmenn Liverpool krömdust til bana á Hillsborough-leikvanginum þegar of mörgum áhorfendum var hleypt inn í endastúkuna á vellinum. Tíu ára frændi Gerrard, Jon-Paul Gilhooley, var sá yngsti af þeim sem lést í troðningnum. Gerrard og aðrir leikmenn Liverpool verða meðal þeirra 24 þúsund manns sem taka þátt í árlegri minningarathöfn um fórnarlömb Hillsborough-slyssins sem byrjar 13.45 á Anfield í dag en klukkan 15.06 verður mínútuþögn eða á sama tíma og leikurinn var stöðvaður á Hillsborough. Vísir/Getty Vísir/Getty Enski boltinn Hillsborough-slysið Tengdar fréttir Rodgers, Gerrard og Suárez bestir í mars Brendan Rodgers kjörinn stjóri mánaðarins og Steven Gerrard og Luis Suárez deila nafnbótinni leikmaður mánaðarins. 11. apríl 2014 09:30 Liverpool með pálmann í höndunum | Sjáðu mörkin Liverpool er komið í lykilstöðu í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir 3-2 sigur á Man. City í hreint mögnuðum leik á Anfield. Liverpool er komið með fimm stiga forskot í deildinni og vinni liðið lokaleiki sína verður það meistari. 13. apríl 2014 00:01 Gerrard: Mikilvægasti mánuðurinn á ferlinum Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur spilað með félaginu frá árinu 1998 en sér nú fyrsta Englandstitilinn í hyllingum eftir 3-2 sigur á Manchester City í toppslag deildarinnar í gær. 14. apríl 2014 09:30 Misstir þú af mörkum helgarinnar í enska? - allt hér inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 14. apríl 2014 09:00 Gerrard: Lengstu 90 mínútur sem ég hef spilað Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, átti erfitt með sig eftir sigurinn frækna gegn Man. City í dag. Gott ef hann felldi ekki tár í leikslok. 13. apríl 2014 14:45 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur viðurkennt það að minningarstund vegna Hillsborough-slyssins fyrir City-leikinn hafi haft mikil áhrif á hann og átt sinn þátt í því að hann missti stjórn á tilfinningum sínum eftir sigurinn á Manchester City á sunnudaginn. Gerrard felldi nokkur tár í leikslok áður en hann hóaði öllum sínum leikmönnum saman og hélt yfir þeim stutta þrumuræðu. „Þessi vika snýst alltaf um eitthvað annað en fótbolta fyrir fólkið tengt Liverpool. Ástæðan fyrir því að ég var svona tilfinningasamur eftir leikinn var vegna þess hvenær þessi leikur fór fram," sagði Steven Gerrard við BBC. Liverpool steig skref í átt að fyrsta Englandsmeistaratitlinum í 24 ár með sigrinum á City og verður meistari með því að vinna fjóra síðustu leiki sína í deildinni. Í dag eru liðin 25 ár síðan að 96 stuðningsmenn Liverpool krömdust til bana á Hillsborough-leikvanginum þegar of mörgum áhorfendum var hleypt inn í endastúkuna á vellinum. Tíu ára frændi Gerrard, Jon-Paul Gilhooley, var sá yngsti af þeim sem lést í troðningnum. Gerrard og aðrir leikmenn Liverpool verða meðal þeirra 24 þúsund manns sem taka þátt í árlegri minningarathöfn um fórnarlömb Hillsborough-slyssins sem byrjar 13.45 á Anfield í dag en klukkan 15.06 verður mínútuþögn eða á sama tíma og leikurinn var stöðvaður á Hillsborough. Vísir/Getty Vísir/Getty
Enski boltinn Hillsborough-slysið Tengdar fréttir Rodgers, Gerrard og Suárez bestir í mars Brendan Rodgers kjörinn stjóri mánaðarins og Steven Gerrard og Luis Suárez deila nafnbótinni leikmaður mánaðarins. 11. apríl 2014 09:30 Liverpool með pálmann í höndunum | Sjáðu mörkin Liverpool er komið í lykilstöðu í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir 3-2 sigur á Man. City í hreint mögnuðum leik á Anfield. Liverpool er komið með fimm stiga forskot í deildinni og vinni liðið lokaleiki sína verður það meistari. 13. apríl 2014 00:01 Gerrard: Mikilvægasti mánuðurinn á ferlinum Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur spilað með félaginu frá árinu 1998 en sér nú fyrsta Englandstitilinn í hyllingum eftir 3-2 sigur á Manchester City í toppslag deildarinnar í gær. 14. apríl 2014 09:30 Misstir þú af mörkum helgarinnar í enska? - allt hér inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 14. apríl 2014 09:00 Gerrard: Lengstu 90 mínútur sem ég hef spilað Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, átti erfitt með sig eftir sigurinn frækna gegn Man. City í dag. Gott ef hann felldi ekki tár í leikslok. 13. apríl 2014 14:45 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Rodgers, Gerrard og Suárez bestir í mars Brendan Rodgers kjörinn stjóri mánaðarins og Steven Gerrard og Luis Suárez deila nafnbótinni leikmaður mánaðarins. 11. apríl 2014 09:30
Liverpool með pálmann í höndunum | Sjáðu mörkin Liverpool er komið í lykilstöðu í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir 3-2 sigur á Man. City í hreint mögnuðum leik á Anfield. Liverpool er komið með fimm stiga forskot í deildinni og vinni liðið lokaleiki sína verður það meistari. 13. apríl 2014 00:01
Gerrard: Mikilvægasti mánuðurinn á ferlinum Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur spilað með félaginu frá árinu 1998 en sér nú fyrsta Englandstitilinn í hyllingum eftir 3-2 sigur á Manchester City í toppslag deildarinnar í gær. 14. apríl 2014 09:30
Misstir þú af mörkum helgarinnar í enska? - allt hér inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 14. apríl 2014 09:00
Gerrard: Lengstu 90 mínútur sem ég hef spilað Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, átti erfitt með sig eftir sigurinn frækna gegn Man. City í dag. Gott ef hann felldi ekki tár í leikslok. 13. apríl 2014 14:45