Phelps var fljótur að bæta á sig aukakílóum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2014 11:55 Michael Phelps í lauginni í gær. Vísir/Getty Michael Phelps, einn sigursælasti sundkappi allra tíma, segir að áhyggjur af aukakílóunum hafi komið honum aftur af stað. Phelps hætti eftir Ólympíuleikana í Lundúnum árið 2012 en fyrr í mánuðinum tilkynnti Phelps að hann ætlaði að byrja að keppa á nýjan leik. „Aðalatriðið var að komast aftur í form,“ sagði Phelps við fjölmiðla. „Ég var 102 kg þegar ég var þyngstur en ég var 85 kg í London. Kílóin voru því fljót að koma,“ bætti hann við. Phelps keppir í 100 m flugsundi á Mesa Grand Prix-mótinu í Airizona í dag en hann hefur ekkert gefið út um hvort hann ætli sér að komast í fremstu röð á ný fyrir Ólympíuleikana í Ríó árið 2016. „Hann var í virkilega slæmu formi,“ sagði Bob Bowman, þjálfari Phelps, um skjólstæðing sinn. Bowman telur þó vel mögulegt fyrir Phelps að koma sér í sitt besta form á nýjan leik - hafi hann virkilegan áhuga á því. „Ég er að gera þetta fyrir sjálfan mig,“ ítrekaði Phelps. „Það er svo ykkar skoðun hvort að ég sé ekki að ná nægilega góðum árangri.“ Sund Tengdar fréttir Phelps gæti synt á ÓL í Ríó Sigursælasti íþróttamaður í sögu Ólympíuleikanna, sundkappinn Michael Phelps, er hugsanlega á leiðinni í laugina á nýjan leik. 15. nóvember 2013 14:45 Phelps snýr aftur í laugina Michael Phelps, einn sigursælasti sundkappi sögunnar snýr aftur í laugina í næstu viku. Phelps sem hefur alls unnið til 22 verðlauna á Ólympíuleikunum mun taka þátt í keppni í Arizona um næstu helgi. 19. apríl 2014 11:45 Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sjá meira
Michael Phelps, einn sigursælasti sundkappi allra tíma, segir að áhyggjur af aukakílóunum hafi komið honum aftur af stað. Phelps hætti eftir Ólympíuleikana í Lundúnum árið 2012 en fyrr í mánuðinum tilkynnti Phelps að hann ætlaði að byrja að keppa á nýjan leik. „Aðalatriðið var að komast aftur í form,“ sagði Phelps við fjölmiðla. „Ég var 102 kg þegar ég var þyngstur en ég var 85 kg í London. Kílóin voru því fljót að koma,“ bætti hann við. Phelps keppir í 100 m flugsundi á Mesa Grand Prix-mótinu í Airizona í dag en hann hefur ekkert gefið út um hvort hann ætli sér að komast í fremstu röð á ný fyrir Ólympíuleikana í Ríó árið 2016. „Hann var í virkilega slæmu formi,“ sagði Bob Bowman, þjálfari Phelps, um skjólstæðing sinn. Bowman telur þó vel mögulegt fyrir Phelps að koma sér í sitt besta form á nýjan leik - hafi hann virkilegan áhuga á því. „Ég er að gera þetta fyrir sjálfan mig,“ ítrekaði Phelps. „Það er svo ykkar skoðun hvort að ég sé ekki að ná nægilega góðum árangri.“
Sund Tengdar fréttir Phelps gæti synt á ÓL í Ríó Sigursælasti íþróttamaður í sögu Ólympíuleikanna, sundkappinn Michael Phelps, er hugsanlega á leiðinni í laugina á nýjan leik. 15. nóvember 2013 14:45 Phelps snýr aftur í laugina Michael Phelps, einn sigursælasti sundkappi sögunnar snýr aftur í laugina í næstu viku. Phelps sem hefur alls unnið til 22 verðlauna á Ólympíuleikunum mun taka þátt í keppni í Arizona um næstu helgi. 19. apríl 2014 11:45 Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sjá meira
Phelps gæti synt á ÓL í Ríó Sigursælasti íþróttamaður í sögu Ólympíuleikanna, sundkappinn Michael Phelps, er hugsanlega á leiðinni í laugina á nýjan leik. 15. nóvember 2013 14:45
Phelps snýr aftur í laugina Michael Phelps, einn sigursælasti sundkappi sögunnar snýr aftur í laugina í næstu viku. Phelps sem hefur alls unnið til 22 verðlauna á Ólympíuleikunum mun taka þátt í keppni í Arizona um næstu helgi. 19. apríl 2014 11:45