Pepsi-mörkin | 2. þáttur 9. maí 2014 19:41 Pepsi-mörkin fóru yfir allt það helsta sem gerðist í 2. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta og nú má nálgast styttri útgáfu af þættinum hér inn á Vísi. Pepsi-mörkin verða í læstri dagskrá á Stöð 2 Sport í sumar en daginn eftir verður úrdráttur úr þættinum, einskonar styttri útgáfa, aðgengileg hér á Vísi. Það er hægt að sjá allt það helsta um 2. umferðina með því að smella á myndbandstengilinn hér fyrir ofan. Fjölnir, Keflavík og Stjarnan unnu öll annan leikinn sinn í röð í umferðinni og FH, KR og Víkingur fögnuðu öll sínum fyrsta sigri í Pepsi-deildinni í sumar. Pepsi Max-deild karla Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Loksins aftur sigur hjá Víkingi í Reykjavíkurslag Nýliðar Víkinga fögnuðu sínum fyrsta sigri í Pepsi-deildinni í gær þegar þeir unnu 2-1 sigur á Fram í Gervigrasvellinum í Laugardal. 9. maí 2014 17:15 Pepsi-mörkin: Boltastrákurinn sem lifði sig inn í leikinn Í Pepsi-mörkunum í gær voru sýndar skemmtilegar myndir af boltastrák FH-inga sem lifði sig vel inn í leik FH og Breiðabliks í 1. umferð Pepsi-deildar karla á dögunum. 9. maí 2014 20:15 Sjáðu öll mörkin úr 2. umferð Pepsi-deildarinnar | Myndband Alls voru 16 mörk skoruð í annarri umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta en hér má sjá þau öll í einni markasyrpu sem birtist í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 9. maí 2014 09:30 Þórsarar fá varla stig þegar Chuck er ekki með Þór er búinn að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum í Pepsi-deildinni. Bandaríski framherjinn Chukwudi Chijindu hefur ekki verið með en liðið fékk 22 af 24 stigum sínum í fyrra með hann í liðinu. 9. maí 2014 15:45 Þriðji tvíhöfðinn á Gervigrasinu í Laugardal - KR-FH færður þangað Stórleikur KR og FH í þriðju umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta verður spilaður á Gervigrasinu í Laugardal en ekki á KR-vellinum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Mótastjóra KSÍ. 9. maí 2014 16:11 Liðum gengur illa að fylgja eftir sigri á KR Valsmenn urðu í gær níunda liðið í röð í Pepsi-deild karla í fótbolta sem nær ekki að vinna næsta leik eftir að hafa unnið sigur á KR. 9. maí 2014 14:15 Pepsi-mörkin: Þegar lagerstjórinn lyfti bikarnum Í Pepsi-mörkunum í gær var rifjað upp þegar FH tryggði sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögu félagsins. 9. maí 2014 11:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira
Pepsi-mörkin fóru yfir allt það helsta sem gerðist í 2. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta og nú má nálgast styttri útgáfu af þættinum hér inn á Vísi. Pepsi-mörkin verða í læstri dagskrá á Stöð 2 Sport í sumar en daginn eftir verður úrdráttur úr þættinum, einskonar styttri útgáfa, aðgengileg hér á Vísi. Það er hægt að sjá allt það helsta um 2. umferðina með því að smella á myndbandstengilinn hér fyrir ofan. Fjölnir, Keflavík og Stjarnan unnu öll annan leikinn sinn í röð í umferðinni og FH, KR og Víkingur fögnuðu öll sínum fyrsta sigri í Pepsi-deildinni í sumar.
Pepsi Max-deild karla Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Loksins aftur sigur hjá Víkingi í Reykjavíkurslag Nýliðar Víkinga fögnuðu sínum fyrsta sigri í Pepsi-deildinni í gær þegar þeir unnu 2-1 sigur á Fram í Gervigrasvellinum í Laugardal. 9. maí 2014 17:15 Pepsi-mörkin: Boltastrákurinn sem lifði sig inn í leikinn Í Pepsi-mörkunum í gær voru sýndar skemmtilegar myndir af boltastrák FH-inga sem lifði sig vel inn í leik FH og Breiðabliks í 1. umferð Pepsi-deildar karla á dögunum. 9. maí 2014 20:15 Sjáðu öll mörkin úr 2. umferð Pepsi-deildarinnar | Myndband Alls voru 16 mörk skoruð í annarri umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta en hér má sjá þau öll í einni markasyrpu sem birtist í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 9. maí 2014 09:30 Þórsarar fá varla stig þegar Chuck er ekki með Þór er búinn að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum í Pepsi-deildinni. Bandaríski framherjinn Chukwudi Chijindu hefur ekki verið með en liðið fékk 22 af 24 stigum sínum í fyrra með hann í liðinu. 9. maí 2014 15:45 Þriðji tvíhöfðinn á Gervigrasinu í Laugardal - KR-FH færður þangað Stórleikur KR og FH í þriðju umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta verður spilaður á Gervigrasinu í Laugardal en ekki á KR-vellinum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Mótastjóra KSÍ. 9. maí 2014 16:11 Liðum gengur illa að fylgja eftir sigri á KR Valsmenn urðu í gær níunda liðið í röð í Pepsi-deild karla í fótbolta sem nær ekki að vinna næsta leik eftir að hafa unnið sigur á KR. 9. maí 2014 14:15 Pepsi-mörkin: Þegar lagerstjórinn lyfti bikarnum Í Pepsi-mörkunum í gær var rifjað upp þegar FH tryggði sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögu félagsins. 9. maí 2014 11:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira
Loksins aftur sigur hjá Víkingi í Reykjavíkurslag Nýliðar Víkinga fögnuðu sínum fyrsta sigri í Pepsi-deildinni í gær þegar þeir unnu 2-1 sigur á Fram í Gervigrasvellinum í Laugardal. 9. maí 2014 17:15
Pepsi-mörkin: Boltastrákurinn sem lifði sig inn í leikinn Í Pepsi-mörkunum í gær voru sýndar skemmtilegar myndir af boltastrák FH-inga sem lifði sig vel inn í leik FH og Breiðabliks í 1. umferð Pepsi-deildar karla á dögunum. 9. maí 2014 20:15
Sjáðu öll mörkin úr 2. umferð Pepsi-deildarinnar | Myndband Alls voru 16 mörk skoruð í annarri umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta en hér má sjá þau öll í einni markasyrpu sem birtist í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 9. maí 2014 09:30
Þórsarar fá varla stig þegar Chuck er ekki með Þór er búinn að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum í Pepsi-deildinni. Bandaríski framherjinn Chukwudi Chijindu hefur ekki verið með en liðið fékk 22 af 24 stigum sínum í fyrra með hann í liðinu. 9. maí 2014 15:45
Þriðji tvíhöfðinn á Gervigrasinu í Laugardal - KR-FH færður þangað Stórleikur KR og FH í þriðju umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta verður spilaður á Gervigrasinu í Laugardal en ekki á KR-vellinum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Mótastjóra KSÍ. 9. maí 2014 16:11
Liðum gengur illa að fylgja eftir sigri á KR Valsmenn urðu í gær níunda liðið í röð í Pepsi-deild karla í fótbolta sem nær ekki að vinna næsta leik eftir að hafa unnið sigur á KR. 9. maí 2014 14:15
Pepsi-mörkin: Þegar lagerstjórinn lyfti bikarnum Í Pepsi-mörkunum í gær var rifjað upp þegar FH tryggði sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögu félagsins. 9. maí 2014 11:00