Frægasti jakki íslenskrar Eurovision-sögu á uppboð Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. maí 2014 11:45 Eurovision-keppnin fer fram annað kvöld og það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum. ICY hópurinn tók þátt í keppninni árið 1986 með lagið Gleðibankinn en það var fyrsta framlag Íslands í keppninni. Þá klæddist Pálmi Gunnarsson glæsilegum glansfrakka sem þótti afar móðins og töff þá. Í tilefni af Eurovision ætlar Bylgjan að setja þennan sögufræga frakka á uppboð og allur ágóði rennur til Sumardvalarstaðar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal. „Við hvetjum einstaklinga og fyrirtæki til að taka þátt í þessu skemmtilega uppboði með okkur,“ segir Jóhann K. Jóhansson, kynningarstjóri útvarpsstöðva 365. Hægt er að taka þátt í uppboðinu með því að fara inn á heimasíðu Bylgjunnar eða hafa samband í síma 567 1111. Eurovision Tengdar fréttir Þessi keppa í Eurovision í kvöld Fimmtán lönd keppa um tíu pláss í úrslitunum. 8. maí 2014 13:30 Sjáðu þarna fer Heiðar úr kjálkaliðnum - myndband Þetta er grafalvarlegt. Sem betur fer eru kjálkarnir í góðu standi. 8. maí 2014 10:30 Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana? Atli Fannar og Haukur Viðar hringdu á breskan pöbb og í þjónustuver Ikea í Svíþjóð. 8. maí 2014 12:04 Auðvitað klæðast strákarnir íslenskum lopapeysum "Þetta er allt svona hálfóraunverulegt.“ 8. maí 2014 14:15 Stóra kjálkamálið upplýst - myndband ,,Við vorum alveg búnir að gefa upp alla von eiginlega," 8. maí 2014 21:45 Þú færð gæsahúð ef þú horfir á þetta Þetta er engu lagi líkt. 8. maí 2014 15:00 Pollapönkarar fjórðu á svið Strákarnir í Pollapönk verða fjórðu á svið á úrslitakvöldi Eurovision á laugardagskvöldið. 9. maí 2014 00:11 Kostnaður RÚV vegna Eurovision um 30 milljónir Endanlegur kostnaður fyrir ferðina út í ár liggur þó ekki fyrir. 8. maí 2014 15:49 Þessir komust áfram í Eurovision Sviss, Slóvenía, Pólland, Rúmenía, Noregur, Grikkland, Malta, Hvíta-Rússland, Finnland og Austurríki. 8. maí 2014 20:35 Elsti aðdáandi Pollapönks fundinn Hin 104 ára Oma Ella dýrkar strákana okkar. 8. maí 2014 18:56 Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fleiri fréttir Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Sjá meira
Eurovision-keppnin fer fram annað kvöld og það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum. ICY hópurinn tók þátt í keppninni árið 1986 með lagið Gleðibankinn en það var fyrsta framlag Íslands í keppninni. Þá klæddist Pálmi Gunnarsson glæsilegum glansfrakka sem þótti afar móðins og töff þá. Í tilefni af Eurovision ætlar Bylgjan að setja þennan sögufræga frakka á uppboð og allur ágóði rennur til Sumardvalarstaðar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal. „Við hvetjum einstaklinga og fyrirtæki til að taka þátt í þessu skemmtilega uppboði með okkur,“ segir Jóhann K. Jóhansson, kynningarstjóri útvarpsstöðva 365. Hægt er að taka þátt í uppboðinu með því að fara inn á heimasíðu Bylgjunnar eða hafa samband í síma 567 1111.
Eurovision Tengdar fréttir Þessi keppa í Eurovision í kvöld Fimmtán lönd keppa um tíu pláss í úrslitunum. 8. maí 2014 13:30 Sjáðu þarna fer Heiðar úr kjálkaliðnum - myndband Þetta er grafalvarlegt. Sem betur fer eru kjálkarnir í góðu standi. 8. maí 2014 10:30 Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana? Atli Fannar og Haukur Viðar hringdu á breskan pöbb og í þjónustuver Ikea í Svíþjóð. 8. maí 2014 12:04 Auðvitað klæðast strákarnir íslenskum lopapeysum "Þetta er allt svona hálfóraunverulegt.“ 8. maí 2014 14:15 Stóra kjálkamálið upplýst - myndband ,,Við vorum alveg búnir að gefa upp alla von eiginlega," 8. maí 2014 21:45 Þú færð gæsahúð ef þú horfir á þetta Þetta er engu lagi líkt. 8. maí 2014 15:00 Pollapönkarar fjórðu á svið Strákarnir í Pollapönk verða fjórðu á svið á úrslitakvöldi Eurovision á laugardagskvöldið. 9. maí 2014 00:11 Kostnaður RÚV vegna Eurovision um 30 milljónir Endanlegur kostnaður fyrir ferðina út í ár liggur þó ekki fyrir. 8. maí 2014 15:49 Þessir komust áfram í Eurovision Sviss, Slóvenía, Pólland, Rúmenía, Noregur, Grikkland, Malta, Hvíta-Rússland, Finnland og Austurríki. 8. maí 2014 20:35 Elsti aðdáandi Pollapönks fundinn Hin 104 ára Oma Ella dýrkar strákana okkar. 8. maí 2014 18:56 Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fleiri fréttir Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Sjá meira
Sjáðu þarna fer Heiðar úr kjálkaliðnum - myndband Þetta er grafalvarlegt. Sem betur fer eru kjálkarnir í góðu standi. 8. maí 2014 10:30
Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana? Atli Fannar og Haukur Viðar hringdu á breskan pöbb og í þjónustuver Ikea í Svíþjóð. 8. maí 2014 12:04
Auðvitað klæðast strákarnir íslenskum lopapeysum "Þetta er allt svona hálfóraunverulegt.“ 8. maí 2014 14:15
Stóra kjálkamálið upplýst - myndband ,,Við vorum alveg búnir að gefa upp alla von eiginlega," 8. maí 2014 21:45
Pollapönkarar fjórðu á svið Strákarnir í Pollapönk verða fjórðu á svið á úrslitakvöldi Eurovision á laugardagskvöldið. 9. maí 2014 00:11
Kostnaður RÚV vegna Eurovision um 30 milljónir Endanlegur kostnaður fyrir ferðina út í ár liggur þó ekki fyrir. 8. maí 2014 15:49
Þessir komust áfram í Eurovision Sviss, Slóvenía, Pólland, Rúmenía, Noregur, Grikkland, Malta, Hvíta-Rússland, Finnland og Austurríki. 8. maí 2014 20:35