Borgarstjóraefni „neyðist“ til að elta Pollapönk Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. maí 2014 23:26 Myndin sem Dagur B. Eggertsson birti á Fésbókarsíðu sinni ómeðvitaður um að um leynda myndatöku af Pollapönkurunum væri að ræða Mynd/Dagur B. Eggertsson „Loforð er loforð,“ segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hann er á leið til Kaupmannahafnar til að fylgjast með strákunum í Pollapönk á úrslitakvöldi Eurovision á laugardagskvöldið. Dagur segir að sér hafi „orðið það á“ að lofa því að fljúga utan ef Pollapönk kæmist í úrslit. Það gerði hann í kjölfar þess að hann „skúbbaði“ óvart hverjir væru bakraddarsöngvarar Pollapönks er hann sá liðsmenn sveitarinnar í myndatöku á Tjörninni í Reykjavík. Eftir frammistöðu kvöldsins og úrslit sé það ekki lengur spurning. Hann sé á útleit. „Ég geri hlé á kosningabaráttunni á meðan,“ segir Dagur sem notar samfélagsmiðla mikið til að ná til kjósenda. Flugmiðinn sé klár og nú eigi hann bara eftir að verða sér úti um miða á úrslitakvöldið en á það er löngu uppselt. Post by Dagur B. Eggertsson. Eurovision Tengdar fréttir Pollapönkarar með þeim fyrstu á svið á laugardag No Prejudice hljómar í fyrri helming úrslitakvölds Eurovision-keppninnar. 6. maí 2014 23:25 Dagur B. skúbbar alveg óvart um Júróvisjón Leynd hefur ríkt um tvo nýja bakraddarsöngvara hjá Pollapönki en Dagur B. Eggertsson upplýsti óvart um málið. 13. febrúar 2014 16:18 Þúsund manns drógu andann í einu "Ég geri ráð fyrir því að sofa mikið í júlí,“ segir Óttarr Proppé sem hefur síðustu daga bæði unnið Útsvar og komist í úrslit Eurovision. 6. maí 2014 23:07 "Ég var byrjaður að brynja mig“ Arnar Gíslason, eða sá bleiki, segir meðlimi Pollapönks vera ótrúlega ánægða með að komast í úrslit Eurovision 6. maí 2014 21:53 Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
„Loforð er loforð,“ segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hann er á leið til Kaupmannahafnar til að fylgjast með strákunum í Pollapönk á úrslitakvöldi Eurovision á laugardagskvöldið. Dagur segir að sér hafi „orðið það á“ að lofa því að fljúga utan ef Pollapönk kæmist í úrslit. Það gerði hann í kjölfar þess að hann „skúbbaði“ óvart hverjir væru bakraddarsöngvarar Pollapönks er hann sá liðsmenn sveitarinnar í myndatöku á Tjörninni í Reykjavík. Eftir frammistöðu kvöldsins og úrslit sé það ekki lengur spurning. Hann sé á útleit. „Ég geri hlé á kosningabaráttunni á meðan,“ segir Dagur sem notar samfélagsmiðla mikið til að ná til kjósenda. Flugmiðinn sé klár og nú eigi hann bara eftir að verða sér úti um miða á úrslitakvöldið en á það er löngu uppselt. Post by Dagur B. Eggertsson.
Eurovision Tengdar fréttir Pollapönkarar með þeim fyrstu á svið á laugardag No Prejudice hljómar í fyrri helming úrslitakvölds Eurovision-keppninnar. 6. maí 2014 23:25 Dagur B. skúbbar alveg óvart um Júróvisjón Leynd hefur ríkt um tvo nýja bakraddarsöngvara hjá Pollapönki en Dagur B. Eggertsson upplýsti óvart um málið. 13. febrúar 2014 16:18 Þúsund manns drógu andann í einu "Ég geri ráð fyrir því að sofa mikið í júlí,“ segir Óttarr Proppé sem hefur síðustu daga bæði unnið Útsvar og komist í úrslit Eurovision. 6. maí 2014 23:07 "Ég var byrjaður að brynja mig“ Arnar Gíslason, eða sá bleiki, segir meðlimi Pollapönks vera ótrúlega ánægða með að komast í úrslit Eurovision 6. maí 2014 21:53 Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
Pollapönkarar með þeim fyrstu á svið á laugardag No Prejudice hljómar í fyrri helming úrslitakvölds Eurovision-keppninnar. 6. maí 2014 23:25
Dagur B. skúbbar alveg óvart um Júróvisjón Leynd hefur ríkt um tvo nýja bakraddarsöngvara hjá Pollapönki en Dagur B. Eggertsson upplýsti óvart um málið. 13. febrúar 2014 16:18
Þúsund manns drógu andann í einu "Ég geri ráð fyrir því að sofa mikið í júlí,“ segir Óttarr Proppé sem hefur síðustu daga bæði unnið Útsvar og komist í úrslit Eurovision. 6. maí 2014 23:07
"Ég var byrjaður að brynja mig“ Arnar Gíslason, eða sá bleiki, segir meðlimi Pollapönks vera ótrúlega ánægða með að komast í úrslit Eurovision 6. maí 2014 21:53