"Ég var byrjaður að brynja mig“ Samúel Karl Ólason skrifar 6. maí 2014 21:53 Vísir/AP „Það er erfitt að koma fílingnum í orð. Hann er stórkostlegur og okkur líður alveg gríðarlega vel. Við komum boðskapnum vel á framfæri og þetta er ótrúleg hamingja,“ segir Arnar Gíslason, eða sá bleiki, en hann er trommuleikari Pollapönks.Framlag Íslands í keppninni í kvöld og viðbrögð okkar manna að því loknu má sjá í myndböndunum tveimur hér að neðan. Pollapönk tryggði sér sæti í úrslitakeppni Eurovision á laugardagskvöldið, en nafn Íslands var borið síðast upp. Arnar segir spennuna hafa verið mikla. „Ég var byrjaður að brynja mig þegar eitt umslag var eftir og var farinn að hugsa: Við gerðum okkar besta, eins og við gerum alltaf, en það dugði ekki til,“ segir Arnar. Hann á erfitt með að gera grein fyrir viðbrögðum sínum þegar Ísland var talið upp og lýsir þeim sem „einhvers konar handaveif.“ Arnar segir meðlimi hljómsveitarinnar vera þakkláta Íslendingum fyrir allan stuðninginn. „Það er endalaust þakklætið sem viljum koma á framfæri til allra og við finnum gríðarlega góða strauma frá Íslandi fyrir því sem við erum að koma á framfæri, okkar boðskap og tónlist. Við segjum bara gríðarstórt TAKK,“ segir Arnar og tekur fram að Pollapönk mun halda áfram að breiða út boðskap hljómsveitarinnar um Enga fordóma. Eurovision Tengdar fréttir Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10 Pollapönk í úrslit Eurovision Aftur talið upp síðast af þeim sem komust áfram. 6. maí 2014 14:00 Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00 Fyrsti alþingismaðurinn í sögu keppninnar „Við ætlum bara að gera þetta almennilega og standa okkur vel,“ segir Pollapönkarinn Óttarr Proppé, sem í kvöld brýtur að sögn sérfróðra blað í sögu Söngvakeppni evrópskra söngvakeppni með því að vera fyrsti starfandi alþingismaðurinn sem stígur þar á svið. 6. maí 2014 20:00 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
„Það er erfitt að koma fílingnum í orð. Hann er stórkostlegur og okkur líður alveg gríðarlega vel. Við komum boðskapnum vel á framfæri og þetta er ótrúleg hamingja,“ segir Arnar Gíslason, eða sá bleiki, en hann er trommuleikari Pollapönks.Framlag Íslands í keppninni í kvöld og viðbrögð okkar manna að því loknu má sjá í myndböndunum tveimur hér að neðan. Pollapönk tryggði sér sæti í úrslitakeppni Eurovision á laugardagskvöldið, en nafn Íslands var borið síðast upp. Arnar segir spennuna hafa verið mikla. „Ég var byrjaður að brynja mig þegar eitt umslag var eftir og var farinn að hugsa: Við gerðum okkar besta, eins og við gerum alltaf, en það dugði ekki til,“ segir Arnar. Hann á erfitt með að gera grein fyrir viðbrögðum sínum þegar Ísland var talið upp og lýsir þeim sem „einhvers konar handaveif.“ Arnar segir meðlimi hljómsveitarinnar vera þakkláta Íslendingum fyrir allan stuðninginn. „Það er endalaust þakklætið sem viljum koma á framfæri til allra og við finnum gríðarlega góða strauma frá Íslandi fyrir því sem við erum að koma á framfæri, okkar boðskap og tónlist. Við segjum bara gríðarstórt TAKK,“ segir Arnar og tekur fram að Pollapönk mun halda áfram að breiða út boðskap hljómsveitarinnar um Enga fordóma.
Eurovision Tengdar fréttir Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10 Pollapönk í úrslit Eurovision Aftur talið upp síðast af þeim sem komust áfram. 6. maí 2014 14:00 Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00 Fyrsti alþingismaðurinn í sögu keppninnar „Við ætlum bara að gera þetta almennilega og standa okkur vel,“ segir Pollapönkarinn Óttarr Proppé, sem í kvöld brýtur að sögn sérfróðra blað í sögu Söngvakeppni evrópskra söngvakeppni með því að vera fyrsti starfandi alþingismaðurinn sem stígur þar á svið. 6. maí 2014 20:00 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10
Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00
Fyrsti alþingismaðurinn í sögu keppninnar „Við ætlum bara að gera þetta almennilega og standa okkur vel,“ segir Pollapönkarinn Óttarr Proppé, sem í kvöld brýtur að sögn sérfróðra blað í sögu Söngvakeppni evrópskra söngvakeppni með því að vera fyrsti starfandi alþingismaðurinn sem stígur þar á svið. 6. maí 2014 20:00
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning