Hreimur Örn Heimisson rifjar upp í meðfylgjandi myndbandi þegar hann tók þátt í Eurovision ásamt fleiri vinum Sjonna árið 2011 með lagið I´m coming Home þegar keppnin fór fram í Dusseldorf í Þýskalandi. Þá má einnig sjá Vini Sjonna flytja umrætt lag.
Lífið