Meðfylgjandi myndir voru teknar 3. maí síðastliðinn þegar Björt Framtíð opnaði formlega þriggja hæða félagsheimili í Austurstræti 3. Eins og sjá má voru eldhressir frambjóðendur með svuntur og bökuðu vöfflur sem voru framreiddar með fjólubláum rjóma og kaffi.
Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða albúmið í heild sinni.