Þreföld Þjóðhátíð í Vestmannaeyjahöfn | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. maí 2014 12:08 Stuðningsmenn ÍBV voru magnaðir í úrslitarimmunni. Vísir/Stefán „Ég var með gæsahúð allan tímann,“ segir Jóhann Norðfjörð, stuðningsmaður ÍBV, um mótttökurnar sem Íslandsmeistaralið ÍBV fékk í Vestmannaeyjahöfn í gærkvöldi. Jóhann var einn af hundruðum stuðningsmanna ÍBV sem fylgdi liðinu upp á land og horfði á það vinna fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í karlaflokki er það lagði Hauka í mögnuðum oddaleik í gærkvöldi. Eftir leik fóru sjö rútur fullar af stuðningsmönnum aftur til Landeyjahafnar auk leikmannarútunnar og annarra sem fóru á einkabílum. Öllum var troðið í Herjólf, sama hvort þeir áttu miða heim eða ekki. „Þegar ég pantaði mér miða upp á land í fyrradag fékk ég ekki miða til baka en ég fékk samt að fara með eins og allir sem voru þarna. Það átti bara að koma öllum heim. Heimferðin byrjaði með smá öldugangi en það var öllum sama. Fólk stóð bara uppi á dekki og söng,“ segir Jóhann. Herjólfur sigldi ekki af stað fyrr en rúmlega eitt þannig Íslandsmeistararnir og stuðningsmenn þeirra voru ekki mættir heim fyrr en undir tvö í nótt. Það skipti Eyjamenn engu - það var nánast öll eyjan mætt niður á höfn til að taka á móti sínum mönnum. „Það byrjaði flugeldasýning þegar við vorum að koma inn í höfnina og svo voru endalaust af blysum. Þarna voru fleiri hundrað manns að syngja og skemmta sér. Þetta var þreföld þjóðhátíð fyrir mér,“ segir Jóhann.Flugeldasýningin hafin.Mynd/Stefán Geir GunnarssonMynd/Stefán Geir Gunnarsson Post by Jóhann Berlusconi Norðfjörð. Olís-deild karla Tengdar fréttir Íslandsmeistararnir fengu gæsahúðar-móttökur úti í Eyjum - myndband Eyjamenn fögnuðu vel í gærkvöldi og nótt eftir að karlalið félagsins tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í fyrsta sinn í sögunni. 16. maí 2014 08:30 Stuðningsfólk Hauka og ÍBV fær hrós frá lögreglunni Það var troðfullt í Schenker-höllinni á Ásvöllum í gær þegar Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla eftir 29-28 sigur á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. 16. maí 2014 09:48 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
„Ég var með gæsahúð allan tímann,“ segir Jóhann Norðfjörð, stuðningsmaður ÍBV, um mótttökurnar sem Íslandsmeistaralið ÍBV fékk í Vestmannaeyjahöfn í gærkvöldi. Jóhann var einn af hundruðum stuðningsmanna ÍBV sem fylgdi liðinu upp á land og horfði á það vinna fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í karlaflokki er það lagði Hauka í mögnuðum oddaleik í gærkvöldi. Eftir leik fóru sjö rútur fullar af stuðningsmönnum aftur til Landeyjahafnar auk leikmannarútunnar og annarra sem fóru á einkabílum. Öllum var troðið í Herjólf, sama hvort þeir áttu miða heim eða ekki. „Þegar ég pantaði mér miða upp á land í fyrradag fékk ég ekki miða til baka en ég fékk samt að fara með eins og allir sem voru þarna. Það átti bara að koma öllum heim. Heimferðin byrjaði með smá öldugangi en það var öllum sama. Fólk stóð bara uppi á dekki og söng,“ segir Jóhann. Herjólfur sigldi ekki af stað fyrr en rúmlega eitt þannig Íslandsmeistararnir og stuðningsmenn þeirra voru ekki mættir heim fyrr en undir tvö í nótt. Það skipti Eyjamenn engu - það var nánast öll eyjan mætt niður á höfn til að taka á móti sínum mönnum. „Það byrjaði flugeldasýning þegar við vorum að koma inn í höfnina og svo voru endalaust af blysum. Þarna voru fleiri hundrað manns að syngja og skemmta sér. Þetta var þreföld þjóðhátíð fyrir mér,“ segir Jóhann.Flugeldasýningin hafin.Mynd/Stefán Geir GunnarssonMynd/Stefán Geir Gunnarsson Post by Jóhann Berlusconi Norðfjörð.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Íslandsmeistararnir fengu gæsahúðar-móttökur úti í Eyjum - myndband Eyjamenn fögnuðu vel í gærkvöldi og nótt eftir að karlalið félagsins tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í fyrsta sinn í sögunni. 16. maí 2014 08:30 Stuðningsfólk Hauka og ÍBV fær hrós frá lögreglunni Það var troðfullt í Schenker-höllinni á Ásvöllum í gær þegar Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla eftir 29-28 sigur á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. 16. maí 2014 09:48 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Íslandsmeistararnir fengu gæsahúðar-móttökur úti í Eyjum - myndband Eyjamenn fögnuðu vel í gærkvöldi og nótt eftir að karlalið félagsins tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í fyrsta sinn í sögunni. 16. maí 2014 08:30
Stuðningsfólk Hauka og ÍBV fær hrós frá lögreglunni Það var troðfullt í Schenker-höllinni á Ásvöllum í gær þegar Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla eftir 29-28 sigur á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. 16. maí 2014 09:48
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27