Það er allt kolgeggjað í Eyjum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2014 13:00 Gunnar og lærisveinar hans tóku Herjólf fyrir hádegi og eru ná leið í bæinn. samsett mynd/tryggvi "Þetta eru stærstu fólksflutningar frá Eyjum síðan 1973," segir Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV, en gríðarlegur fjöldi Eyjamanna mun fylgja handboltaliði félagsins upp á land í dag. Í kvöld fer fram úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta á milli ÍBV og Hauka. Stærsti leikur í sögu karlaliðs félagsins sem hefur aldrei náð að hampa þeim stóra. "Það er allt kolgeggjað hérna. Maður kemst varla út með ruslið án þess að hitta einhvern sem vill tala um leikinn. Það er erfitt að lýsa stemningunni öðruvísi en að það sé allt kolgeggjað." Það er frítt með Herjólfi í dag og var röð út alla bryggjuna í morgun þegar hægt var að ná sér í miða í bátinn. "Við lögðum í hann fyrir hádegi og það var magnað að sjá alla þessa röð. Ég held það fari þrjár ferðir í dag en ein ferð er tíu prósent íbúa bæjarins. Ég held það verði eitthvað fáir eftir í bænum. Það er náttúrulega stórskotlegt að fá áfram þennan magnaða stuðning sem við höfum verið að fá." Leikmenn ÍBV munu fara upp á Cabin-hótel við komuna í bæinn og svo slaka á fyrir stóru stundina. "Það er bara tilhlökkun hjá okkur fyrir leikinn. Það er mikið sjálfstraust í liðinu og leikmenn hafa fulla trú á því að þeir geti klárað þetta verkefni í kvöld." Leikurinn hefst klukkan 19.45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Olís-deild karla Tengdar fréttir Tólf ár síðan það voru síðast oddaleikir hjá báðum kynjum Valskonur tókst í gærkvöldi, eins og Eyjamönnum kvöldið áður, að tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Stjörnunni á heimavelli í leik fjögur í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. 15. maí 2014 12:15 Ræður heimavöllurinn úrslitum enn og aftur? Eyjamenn þurfa að enda sextán leikja sigurgöngu heimaliða í oddaleikjum ætli þeir sér titilinn. 15. maí 2014 06:00 Sigurbergur með flest mörk í fyrstu fjórum leikjunum Haukamaðurinn Sigurbergur Sveinsson er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk í fyrstu fjórum leikjunum í úrslitaeinvígi Hauka og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deildar karla í handbolta. 15. maí 2014 17:15 Tveir magnaðir hálfleikir hafa komið Eyjamönnum í oddaleik Eyjamenn tryggðu sér oddaleik og hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil í handbolta karla eftir sjö marka sigur á Haukum í Vestmannaeyjum í gær. 14. maí 2014 14:45 Sigurbergur: Helmingslíkur á að ég geti spilað Það er óvissa um hvort stórskytta Hauka, Sigurbergur Sveinsson, geti spilað með Haukum í oddaleiknum gegn ÍBV á morgun. 14. maí 2014 14:53 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
"Þetta eru stærstu fólksflutningar frá Eyjum síðan 1973," segir Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV, en gríðarlegur fjöldi Eyjamanna mun fylgja handboltaliði félagsins upp á land í dag. Í kvöld fer fram úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta á milli ÍBV og Hauka. Stærsti leikur í sögu karlaliðs félagsins sem hefur aldrei náð að hampa þeim stóra. "Það er allt kolgeggjað hérna. Maður kemst varla út með ruslið án þess að hitta einhvern sem vill tala um leikinn. Það er erfitt að lýsa stemningunni öðruvísi en að það sé allt kolgeggjað." Það er frítt með Herjólfi í dag og var röð út alla bryggjuna í morgun þegar hægt var að ná sér í miða í bátinn. "Við lögðum í hann fyrir hádegi og það var magnað að sjá alla þessa röð. Ég held það fari þrjár ferðir í dag en ein ferð er tíu prósent íbúa bæjarins. Ég held það verði eitthvað fáir eftir í bænum. Það er náttúrulega stórskotlegt að fá áfram þennan magnaða stuðning sem við höfum verið að fá." Leikmenn ÍBV munu fara upp á Cabin-hótel við komuna í bæinn og svo slaka á fyrir stóru stundina. "Það er bara tilhlökkun hjá okkur fyrir leikinn. Það er mikið sjálfstraust í liðinu og leikmenn hafa fulla trú á því að þeir geti klárað þetta verkefni í kvöld." Leikurinn hefst klukkan 19.45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Tólf ár síðan það voru síðast oddaleikir hjá báðum kynjum Valskonur tókst í gærkvöldi, eins og Eyjamönnum kvöldið áður, að tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Stjörnunni á heimavelli í leik fjögur í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. 15. maí 2014 12:15 Ræður heimavöllurinn úrslitum enn og aftur? Eyjamenn þurfa að enda sextán leikja sigurgöngu heimaliða í oddaleikjum ætli þeir sér titilinn. 15. maí 2014 06:00 Sigurbergur með flest mörk í fyrstu fjórum leikjunum Haukamaðurinn Sigurbergur Sveinsson er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk í fyrstu fjórum leikjunum í úrslitaeinvígi Hauka og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deildar karla í handbolta. 15. maí 2014 17:15 Tveir magnaðir hálfleikir hafa komið Eyjamönnum í oddaleik Eyjamenn tryggðu sér oddaleik og hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil í handbolta karla eftir sjö marka sigur á Haukum í Vestmannaeyjum í gær. 14. maí 2014 14:45 Sigurbergur: Helmingslíkur á að ég geti spilað Það er óvissa um hvort stórskytta Hauka, Sigurbergur Sveinsson, geti spilað með Haukum í oddaleiknum gegn ÍBV á morgun. 14. maí 2014 14:53 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Tólf ár síðan það voru síðast oddaleikir hjá báðum kynjum Valskonur tókst í gærkvöldi, eins og Eyjamönnum kvöldið áður, að tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Stjörnunni á heimavelli í leik fjögur í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. 15. maí 2014 12:15
Ræður heimavöllurinn úrslitum enn og aftur? Eyjamenn þurfa að enda sextán leikja sigurgöngu heimaliða í oddaleikjum ætli þeir sér titilinn. 15. maí 2014 06:00
Sigurbergur með flest mörk í fyrstu fjórum leikjunum Haukamaðurinn Sigurbergur Sveinsson er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk í fyrstu fjórum leikjunum í úrslitaeinvígi Hauka og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deildar karla í handbolta. 15. maí 2014 17:15
Tveir magnaðir hálfleikir hafa komið Eyjamönnum í oddaleik Eyjamenn tryggðu sér oddaleik og hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil í handbolta karla eftir sjö marka sigur á Haukum í Vestmannaeyjum í gær. 14. maí 2014 14:45
Sigurbergur: Helmingslíkur á að ég geti spilað Það er óvissa um hvort stórskytta Hauka, Sigurbergur Sveinsson, geti spilað með Haukum í oddaleiknum gegn ÍBV á morgun. 14. maí 2014 14:53