Nýtt myndband frá Agent Fresco Gunnar Leó Pálsson skrifar 15. maí 2014 11:30 „Í grófum dráttum vildum við búa til ákveðið „concept,“ ekki bara í textunum okkar og lagasmíðum, heldur á alla máta. Þess vegna fengum við Dóra Andrésson og Marino Thorlacius til þess að, ekki eingöngu búa til listaverkin í plötuumslagið okkar, heldur einnig að aðstoða okkur í að ná fram „conceptinu“ í tónlistarmyndbandinu. Við erum við mjög ánægðir með afraksturinn,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco, en nýtt tónlistarmyndband sveitarinnar, við lagið Dark Water má finna hér að ofan. Dóri Andrésson og Marino Thorlacius leikstýra og taka upp myndbandið, ásamt því að myndskreyta og setja upp plötuumslagið. Dark Water er jafnframt fyrsta smáskífulagið sem sveitin sendir frá sér af væntanlegri plötu en liðsmenn sveitarinnar hafa undanfarið unnið af miklu kappi að nýrri plötu. Agent Fresco sendi síðast frá sér plötuna, A Long Time Listening árið 2010 og fékk hún gríðarlega góða viðtökur. „Myndbandið var nákvæmlega eins og ég hafði séð fyrir mér og ég gæti ekki verið sáttari með það. Það er þungt, dimmt en á sama tíma mjög fallegt og fangar textana mjög vel í því að túlka á ljóðrænan hátt hvernig ást og hatur dregst saman í ákveðnum aðstæðum sem við getum búið okkur til. Dansarinn, Heba Eir Kjeld á einnig stórleik í myndbandinu, hún kastaði mér svo fast í sundlaugina að ég er enn að reyna losa mig við allt vatnið sem lak inn í eyrun á mér og inn í heilann á mér,“ segir Arnór Dan og hlær. Tengdar fréttir Kynningarklippa frá Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendi í dag frá sér kynningarklippu fyrir væntanlega smáskífu. 25. apríl 2014 14:30 Agent Fresco landar plötusamningi ytra Hljómsveitin Agent Fresco hefur skrifuð undir plötusamning við þýskt útgáfufyrirtæki. Um er að ræða samning upp á þrjár plötur en ný plata er væntanleg í sumar. 20. mars 2014 13:30 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Í grófum dráttum vildum við búa til ákveðið „concept,“ ekki bara í textunum okkar og lagasmíðum, heldur á alla máta. Þess vegna fengum við Dóra Andrésson og Marino Thorlacius til þess að, ekki eingöngu búa til listaverkin í plötuumslagið okkar, heldur einnig að aðstoða okkur í að ná fram „conceptinu“ í tónlistarmyndbandinu. Við erum við mjög ánægðir með afraksturinn,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco, en nýtt tónlistarmyndband sveitarinnar, við lagið Dark Water má finna hér að ofan. Dóri Andrésson og Marino Thorlacius leikstýra og taka upp myndbandið, ásamt því að myndskreyta og setja upp plötuumslagið. Dark Water er jafnframt fyrsta smáskífulagið sem sveitin sendir frá sér af væntanlegri plötu en liðsmenn sveitarinnar hafa undanfarið unnið af miklu kappi að nýrri plötu. Agent Fresco sendi síðast frá sér plötuna, A Long Time Listening árið 2010 og fékk hún gríðarlega góða viðtökur. „Myndbandið var nákvæmlega eins og ég hafði séð fyrir mér og ég gæti ekki verið sáttari með það. Það er þungt, dimmt en á sama tíma mjög fallegt og fangar textana mjög vel í því að túlka á ljóðrænan hátt hvernig ást og hatur dregst saman í ákveðnum aðstæðum sem við getum búið okkur til. Dansarinn, Heba Eir Kjeld á einnig stórleik í myndbandinu, hún kastaði mér svo fast í sundlaugina að ég er enn að reyna losa mig við allt vatnið sem lak inn í eyrun á mér og inn í heilann á mér,“ segir Arnór Dan og hlær.
Tengdar fréttir Kynningarklippa frá Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendi í dag frá sér kynningarklippu fyrir væntanlega smáskífu. 25. apríl 2014 14:30 Agent Fresco landar plötusamningi ytra Hljómsveitin Agent Fresco hefur skrifuð undir plötusamning við þýskt útgáfufyrirtæki. Um er að ræða samning upp á þrjár plötur en ný plata er væntanleg í sumar. 20. mars 2014 13:30 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Kynningarklippa frá Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendi í dag frá sér kynningarklippu fyrir væntanlega smáskífu. 25. apríl 2014 14:30
Agent Fresco landar plötusamningi ytra Hljómsveitin Agent Fresco hefur skrifuð undir plötusamning við þýskt útgáfufyrirtæki. Um er að ræða samning upp á þrjár plötur en ný plata er væntanleg í sumar. 20. mars 2014 13:30