Pepsi-mörkin | 3. þáttur 13. maí 2014 18:00 Pepsi-mörkin fóru yfir allt það helsta sem gerðist í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta og nú má nálgast styttri útgáfu af þættinum hér inn á Vísi. Pepsi-mörkin verða í læstri dagskrá á Stöð 2 Sport í sumar en daginn eftir verður úrdráttur úr þættinum, einskonar styttri útgáfa, aðgengileg hér á Vísi. Það er hægt að sjá allt það helsta um 3. umferðina með því að smella á myndbandstengilinn hér fyrir ofan. Keflavík er á toppnum í deildinni með fullt hús siga eftir sigur á Breiðabliki en Þór er á botninum, án stiga. Pepsi Max-deild karla Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 0-1 | FH vann stórveldaslaginn FH-ingar byrja Íslandsmótið mjög vel og þeir unnu afar sætan sigur á Íslandsmeisturum KR á gervigrasinu í Laugardal í kvöld. Kristján Gauti Emilsson skoraði eina mark leiksins. 12. maí 2014 13:55 Uppbótartíminn: Erfitt hjá Sigga Ragga í Eyjum Þriðju umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta lauk í gær. Hér er fimm mínútum bætt við í uppbótartíma sem er sá tími sem tekur þig að lesa samantekt á umferðinni. 13. maí 2014 14:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 1-3 | Fylkismenn komnir á blað ÍBV þarf að bíða enn eftir fyrsta sigrinum eftir að Eyjamenn töpuðu fyrir botnliði Fylkis á Hásteinsvelli í kvöld. 12. maí 2014 13:46 Þriðji sigur Keflvíkinga kom í þrettánda leik í fyrra Keflavíkurliðið er á toppi Pepsi-deildar karla í fótbolta með fullt hús eftir þrjár fyrstu umferðirnar eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í gærkvöldi. 13. maí 2014 17:00 Versta byrjun Blika í þjálfaratíð Ólafs Kristjánssonar Breiðablik hefur aðeins náð í eitt stig af níu mögulegum í fyrstu þremur umferðum Pepsi-deildar karla. Blikar hafa ekki byrjað verr í 22 ár. 13. maí 2014 11:15 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - Þór 1-0 | Jóhannes tryggði Fram sinn fyrsta sigur Jóhannes Karl Guðjónsson tryggði Fram 1-0 sigur á Þór með marki úr vítaspyrnu eftir 64 mínútna leik. 12. maí 2014 13:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 0-0 | Steindautt jafntefli Fátt var um fína drætti í markalausu jafntefli Stjörnunnar og Víkings í kvöld. Liðunum gekk illa að skapa sér færi í leiknum og var jafntefli sanngjörn niðurstaða. 12. maí 2014 13:52 Þriðja deildartap KR-inga í röð í Laugardalnum KR-ingar hugsa sig örugglega tvisvar um að færa aftur heimaleik sinn á gervigrasið í Laugardal eftir þriðja deildartap sitt í röð í Laugardalnum í gærkvöldi. 13. maí 2014 15:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Elías Már sá um Blika Keflavík er eitt á toppi Pepsi-deildar karla með fullt hús stiga eftir góðan sigur á Breiðabliki í kvöld. 12. maí 2014 13:53 Ásmundur fagnaði sínum fyrsta sigri á móti ÍBV Fylkismenn komust loksins á blað í Pepsi-deildinni í gær bæði hvað varða stig og mörk. Fylkir vann þá 3-1 sigur á ÍBV í Eyjum en þetta var ennfremur sigur sem batt enda á langa bið þjálfarans. 13. maí 2014 13:30 Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Pepsi-mörkin fóru yfir allt það helsta sem gerðist í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta og nú má nálgast styttri útgáfu af þættinum hér inn á Vísi. Pepsi-mörkin verða í læstri dagskrá á Stöð 2 Sport í sumar en daginn eftir verður úrdráttur úr þættinum, einskonar styttri útgáfa, aðgengileg hér á Vísi. Það er hægt að sjá allt það helsta um 3. umferðina með því að smella á myndbandstengilinn hér fyrir ofan. Keflavík er á toppnum í deildinni með fullt hús siga eftir sigur á Breiðabliki en Þór er á botninum, án stiga.
Pepsi Max-deild karla Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 0-1 | FH vann stórveldaslaginn FH-ingar byrja Íslandsmótið mjög vel og þeir unnu afar sætan sigur á Íslandsmeisturum KR á gervigrasinu í Laugardal í kvöld. Kristján Gauti Emilsson skoraði eina mark leiksins. 12. maí 2014 13:55 Uppbótartíminn: Erfitt hjá Sigga Ragga í Eyjum Þriðju umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta lauk í gær. Hér er fimm mínútum bætt við í uppbótartíma sem er sá tími sem tekur þig að lesa samantekt á umferðinni. 13. maí 2014 14:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 1-3 | Fylkismenn komnir á blað ÍBV þarf að bíða enn eftir fyrsta sigrinum eftir að Eyjamenn töpuðu fyrir botnliði Fylkis á Hásteinsvelli í kvöld. 12. maí 2014 13:46 Þriðji sigur Keflvíkinga kom í þrettánda leik í fyrra Keflavíkurliðið er á toppi Pepsi-deildar karla í fótbolta með fullt hús eftir þrjár fyrstu umferðirnar eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í gærkvöldi. 13. maí 2014 17:00 Versta byrjun Blika í þjálfaratíð Ólafs Kristjánssonar Breiðablik hefur aðeins náð í eitt stig af níu mögulegum í fyrstu þremur umferðum Pepsi-deildar karla. Blikar hafa ekki byrjað verr í 22 ár. 13. maí 2014 11:15 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - Þór 1-0 | Jóhannes tryggði Fram sinn fyrsta sigur Jóhannes Karl Guðjónsson tryggði Fram 1-0 sigur á Þór með marki úr vítaspyrnu eftir 64 mínútna leik. 12. maí 2014 13:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 0-0 | Steindautt jafntefli Fátt var um fína drætti í markalausu jafntefli Stjörnunnar og Víkings í kvöld. Liðunum gekk illa að skapa sér færi í leiknum og var jafntefli sanngjörn niðurstaða. 12. maí 2014 13:52 Þriðja deildartap KR-inga í röð í Laugardalnum KR-ingar hugsa sig örugglega tvisvar um að færa aftur heimaleik sinn á gervigrasið í Laugardal eftir þriðja deildartap sitt í röð í Laugardalnum í gærkvöldi. 13. maí 2014 15:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Elías Már sá um Blika Keflavík er eitt á toppi Pepsi-deildar karla með fullt hús stiga eftir góðan sigur á Breiðabliki í kvöld. 12. maí 2014 13:53 Ásmundur fagnaði sínum fyrsta sigri á móti ÍBV Fylkismenn komust loksins á blað í Pepsi-deildinni í gær bæði hvað varða stig og mörk. Fylkir vann þá 3-1 sigur á ÍBV í Eyjum en þetta var ennfremur sigur sem batt enda á langa bið þjálfarans. 13. maí 2014 13:30 Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 0-1 | FH vann stórveldaslaginn FH-ingar byrja Íslandsmótið mjög vel og þeir unnu afar sætan sigur á Íslandsmeisturum KR á gervigrasinu í Laugardal í kvöld. Kristján Gauti Emilsson skoraði eina mark leiksins. 12. maí 2014 13:55
Uppbótartíminn: Erfitt hjá Sigga Ragga í Eyjum Þriðju umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta lauk í gær. Hér er fimm mínútum bætt við í uppbótartíma sem er sá tími sem tekur þig að lesa samantekt á umferðinni. 13. maí 2014 14:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 1-3 | Fylkismenn komnir á blað ÍBV þarf að bíða enn eftir fyrsta sigrinum eftir að Eyjamenn töpuðu fyrir botnliði Fylkis á Hásteinsvelli í kvöld. 12. maí 2014 13:46
Þriðji sigur Keflvíkinga kom í þrettánda leik í fyrra Keflavíkurliðið er á toppi Pepsi-deildar karla í fótbolta með fullt hús eftir þrjár fyrstu umferðirnar eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í gærkvöldi. 13. maí 2014 17:00
Versta byrjun Blika í þjálfaratíð Ólafs Kristjánssonar Breiðablik hefur aðeins náð í eitt stig af níu mögulegum í fyrstu þremur umferðum Pepsi-deildar karla. Blikar hafa ekki byrjað verr í 22 ár. 13. maí 2014 11:15
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - Þór 1-0 | Jóhannes tryggði Fram sinn fyrsta sigur Jóhannes Karl Guðjónsson tryggði Fram 1-0 sigur á Þór með marki úr vítaspyrnu eftir 64 mínútna leik. 12. maí 2014 13:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 0-0 | Steindautt jafntefli Fátt var um fína drætti í markalausu jafntefli Stjörnunnar og Víkings í kvöld. Liðunum gekk illa að skapa sér færi í leiknum og var jafntefli sanngjörn niðurstaða. 12. maí 2014 13:52
Þriðja deildartap KR-inga í röð í Laugardalnum KR-ingar hugsa sig örugglega tvisvar um að færa aftur heimaleik sinn á gervigrasið í Laugardal eftir þriðja deildartap sitt í röð í Laugardalnum í gærkvöldi. 13. maí 2014 15:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Elías Már sá um Blika Keflavík er eitt á toppi Pepsi-deildar karla með fullt hús stiga eftir góðan sigur á Breiðabliki í kvöld. 12. maí 2014 13:53
Ásmundur fagnaði sínum fyrsta sigri á móti ÍBV Fylkismenn komust loksins á blað í Pepsi-deildinni í gær bæði hvað varða stig og mörk. Fylkir vann þá 3-1 sigur á ÍBV í Eyjum en þetta var ennfremur sigur sem batt enda á langa bið þjálfarans. 13. maí 2014 13:30