Árni leiðir Dögun og umbótasinna í Kópavogi Samúel Karl Ólason skrifar 13. maí 2014 09:22 Vísir/Pjetur Listi Dögunar og umbótasinna í Kópavogi liggur nú fyrir og er hann leiddur af Árna Þór Þorgeirssyni. Í tilkynningu frá listanum segir að rangt sé, eins og haldið hafi verið fram að fyrrverandi stjórnarmeðlimir Pírata hafi raðað sér í efstu sæti listans. Fólkið á listanum hafi kosið sín á milli og fyrrum stjórnarmenn séu í fyrsta, fimmt og áttunda sætum listans. Önnur sæti skipa óháðir frambjóðendur, fráfarandi frambjóðendur Pírata og félagsmenn Dögunar úr Kópavogi. Tilkynninguna má sjá hér neðst. Lista Dögunar og umbótasinna í Kópavogi skipa eftirfarandi: 1. Árni Þór Þorgeirsson, frumkvöðull. 2. Jónína Björk Erlingsdóttir, MPM. 3. Ágústa Sigrún Ágústsdóttir, mannauðsstjóri. 4. Baldvin Björgvinsson, raffræðingur og kennari. 5. Hans Margrétarson Hansen, leikskólastarfsmaður. 6. Clara Regína Ludwig, nemi. 7. Ólafur Víðir Sigurðsson, tæknifræðingur. 8. Rúnar Sigurðsson, verkefnastjóri. 9. Ólafur Garðarsson, forritari. 10. Sigurður Haraldsson, rafvirki. 11. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur.Frambjóðendur þeir sem yfirgáfu framboðslista Pírata í Kópavogi hafa höndlað það ástand sem skapaðist vegna úrslita netprófkjörs Pírata af yfirvegun.Aldrei var því teflt í tvísýnu hvort félagið sjálft myndi ráða hvort uppstillingu á lista samkvæmt netprófkjöri yrði hafnað eða hún samþykkt. Engin önnur leið var til að taka slíka ákvörðun nema með lýðræðislegum hætti á löglega boðuðum félagsfundi, sem hafði verið boðaður í þeim tilgangi af stjórn í upphafi prófkjörs, viku fyrir föstudagskvöldið 9. maí.Þegar stjórn sagði af sér í ljósi vantrauststillögu, fór húsráðandi sem var einn þeirra sem hafði samþykkt að taka sæti á sameiginlegum lista fram á það við fundargesti að fundurinn yrði færður annað, en hópurinn lítur á það sem sanngjarna kröfu, enda var það hans persónulega ákvörðun.Enn fremur hafa þingmenn Pírata tjáð sig um það að á þeim lista sem var lagt upp með í samstarfi með Dögun hafi fráfarandi stjórnarmenn raðað sjálfum sér í efstu sæti. Svo er ekki, en frambjóðendur kusu sín á milli og eru fyrrum stjórnarmenn nú í fyrsta, fimmta og áttunda sæti listans. Önnur sæti skipa óháðir frambjóðendur, fráfarandi frambjóðendur Pírata og félagsmenn Dögunar úr Kópavogi.Fráfarandi stjórn og frambjóðendur sætta sig við niðurstöður og framkvæmd fundarins sl. föstudagskvöld og telur að flestir hafi sótt fundinn í góðri trú, þó leiðir skilji um sinn. Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Framboðslisti Pírata tilbúinn í Kópavogi Ingólfur Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í félagi Pírata í Kópavogi, sagði í samtali við Vísi nú rétt í þessu að framboðslisti Pírata væri tilbúinn í Kópavogi. 10. maí 2014 11:10 Uppreisn í Pírataskútunni í Kópavogi Stjórn Pírata í Kópavogi vinnur nú að framboði Dögunar. 9. maí 2014 16:28 Stjórn Pírata í Kópavogi segir af sér Félagsfundur Pírata í kvöld var sannkallaður hitafundur. 9. maí 2014 00:01 "Vildu koma sér og sínum að“ Stjórn Pírata í Kópavogi sagði af sér á hitafundi í gærkvöld. Fráfarandi stjórn ætlaði að virða niðurstöður netprófkjörs að vettugi og leggja fram nýjan lista í nafni Dögunar. 10. maí 2014 14:13 Ungi jafnaðarmenn í Kópavogi hneykslaðir á Pírötum Aðeins ein kona af fjórtán á lista Pírata. 12. maí 2014 16:53 Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Sjá meira
Listi Dögunar og umbótasinna í Kópavogi liggur nú fyrir og er hann leiddur af Árna Þór Þorgeirssyni. Í tilkynningu frá listanum segir að rangt sé, eins og haldið hafi verið fram að fyrrverandi stjórnarmeðlimir Pírata hafi raðað sér í efstu sæti listans. Fólkið á listanum hafi kosið sín á milli og fyrrum stjórnarmenn séu í fyrsta, fimmt og áttunda sætum listans. Önnur sæti skipa óháðir frambjóðendur, fráfarandi frambjóðendur Pírata og félagsmenn Dögunar úr Kópavogi. Tilkynninguna má sjá hér neðst. Lista Dögunar og umbótasinna í Kópavogi skipa eftirfarandi: 1. Árni Þór Þorgeirsson, frumkvöðull. 2. Jónína Björk Erlingsdóttir, MPM. 3. Ágústa Sigrún Ágústsdóttir, mannauðsstjóri. 4. Baldvin Björgvinsson, raffræðingur og kennari. 5. Hans Margrétarson Hansen, leikskólastarfsmaður. 6. Clara Regína Ludwig, nemi. 7. Ólafur Víðir Sigurðsson, tæknifræðingur. 8. Rúnar Sigurðsson, verkefnastjóri. 9. Ólafur Garðarsson, forritari. 10. Sigurður Haraldsson, rafvirki. 11. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur.Frambjóðendur þeir sem yfirgáfu framboðslista Pírata í Kópavogi hafa höndlað það ástand sem skapaðist vegna úrslita netprófkjörs Pírata af yfirvegun.Aldrei var því teflt í tvísýnu hvort félagið sjálft myndi ráða hvort uppstillingu á lista samkvæmt netprófkjöri yrði hafnað eða hún samþykkt. Engin önnur leið var til að taka slíka ákvörðun nema með lýðræðislegum hætti á löglega boðuðum félagsfundi, sem hafði verið boðaður í þeim tilgangi af stjórn í upphafi prófkjörs, viku fyrir föstudagskvöldið 9. maí.Þegar stjórn sagði af sér í ljósi vantrauststillögu, fór húsráðandi sem var einn þeirra sem hafði samþykkt að taka sæti á sameiginlegum lista fram á það við fundargesti að fundurinn yrði færður annað, en hópurinn lítur á það sem sanngjarna kröfu, enda var það hans persónulega ákvörðun.Enn fremur hafa þingmenn Pírata tjáð sig um það að á þeim lista sem var lagt upp með í samstarfi með Dögun hafi fráfarandi stjórnarmenn raðað sjálfum sér í efstu sæti. Svo er ekki, en frambjóðendur kusu sín á milli og eru fyrrum stjórnarmenn nú í fyrsta, fimmta og áttunda sæti listans. Önnur sæti skipa óháðir frambjóðendur, fráfarandi frambjóðendur Pírata og félagsmenn Dögunar úr Kópavogi.Fráfarandi stjórn og frambjóðendur sætta sig við niðurstöður og framkvæmd fundarins sl. föstudagskvöld og telur að flestir hafi sótt fundinn í góðri trú, þó leiðir skilji um sinn. Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Framboðslisti Pírata tilbúinn í Kópavogi Ingólfur Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í félagi Pírata í Kópavogi, sagði í samtali við Vísi nú rétt í þessu að framboðslisti Pírata væri tilbúinn í Kópavogi. 10. maí 2014 11:10 Uppreisn í Pírataskútunni í Kópavogi Stjórn Pírata í Kópavogi vinnur nú að framboði Dögunar. 9. maí 2014 16:28 Stjórn Pírata í Kópavogi segir af sér Félagsfundur Pírata í kvöld var sannkallaður hitafundur. 9. maí 2014 00:01 "Vildu koma sér og sínum að“ Stjórn Pírata í Kópavogi sagði af sér á hitafundi í gærkvöld. Fráfarandi stjórn ætlaði að virða niðurstöður netprófkjörs að vettugi og leggja fram nýjan lista í nafni Dögunar. 10. maí 2014 14:13 Ungi jafnaðarmenn í Kópavogi hneykslaðir á Pírötum Aðeins ein kona af fjórtán á lista Pírata. 12. maí 2014 16:53 Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Sjá meira
Framboðslisti Pírata tilbúinn í Kópavogi Ingólfur Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í félagi Pírata í Kópavogi, sagði í samtali við Vísi nú rétt í þessu að framboðslisti Pírata væri tilbúinn í Kópavogi. 10. maí 2014 11:10
Uppreisn í Pírataskútunni í Kópavogi Stjórn Pírata í Kópavogi vinnur nú að framboði Dögunar. 9. maí 2014 16:28
Stjórn Pírata í Kópavogi segir af sér Félagsfundur Pírata í kvöld var sannkallaður hitafundur. 9. maí 2014 00:01
"Vildu koma sér og sínum að“ Stjórn Pírata í Kópavogi sagði af sér á hitafundi í gærkvöld. Fráfarandi stjórn ætlaði að virða niðurstöður netprófkjörs að vettugi og leggja fram nýjan lista í nafni Dögunar. 10. maí 2014 14:13
Ungi jafnaðarmenn í Kópavogi hneykslaðir á Pírötum Aðeins ein kona af fjórtán á lista Pírata. 12. maí 2014 16:53
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda