Árni leiðir Dögun og umbótasinna í Kópavogi Samúel Karl Ólason skrifar 13. maí 2014 09:22 Vísir/Pjetur Listi Dögunar og umbótasinna í Kópavogi liggur nú fyrir og er hann leiddur af Árna Þór Þorgeirssyni. Í tilkynningu frá listanum segir að rangt sé, eins og haldið hafi verið fram að fyrrverandi stjórnarmeðlimir Pírata hafi raðað sér í efstu sæti listans. Fólkið á listanum hafi kosið sín á milli og fyrrum stjórnarmenn séu í fyrsta, fimmt og áttunda sætum listans. Önnur sæti skipa óháðir frambjóðendur, fráfarandi frambjóðendur Pírata og félagsmenn Dögunar úr Kópavogi. Tilkynninguna má sjá hér neðst. Lista Dögunar og umbótasinna í Kópavogi skipa eftirfarandi: 1. Árni Þór Þorgeirsson, frumkvöðull. 2. Jónína Björk Erlingsdóttir, MPM. 3. Ágústa Sigrún Ágústsdóttir, mannauðsstjóri. 4. Baldvin Björgvinsson, raffræðingur og kennari. 5. Hans Margrétarson Hansen, leikskólastarfsmaður. 6. Clara Regína Ludwig, nemi. 7. Ólafur Víðir Sigurðsson, tæknifræðingur. 8. Rúnar Sigurðsson, verkefnastjóri. 9. Ólafur Garðarsson, forritari. 10. Sigurður Haraldsson, rafvirki. 11. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur.Frambjóðendur þeir sem yfirgáfu framboðslista Pírata í Kópavogi hafa höndlað það ástand sem skapaðist vegna úrslita netprófkjörs Pírata af yfirvegun.Aldrei var því teflt í tvísýnu hvort félagið sjálft myndi ráða hvort uppstillingu á lista samkvæmt netprófkjöri yrði hafnað eða hún samþykkt. Engin önnur leið var til að taka slíka ákvörðun nema með lýðræðislegum hætti á löglega boðuðum félagsfundi, sem hafði verið boðaður í þeim tilgangi af stjórn í upphafi prófkjörs, viku fyrir föstudagskvöldið 9. maí.Þegar stjórn sagði af sér í ljósi vantrauststillögu, fór húsráðandi sem var einn þeirra sem hafði samþykkt að taka sæti á sameiginlegum lista fram á það við fundargesti að fundurinn yrði færður annað, en hópurinn lítur á það sem sanngjarna kröfu, enda var það hans persónulega ákvörðun.Enn fremur hafa þingmenn Pírata tjáð sig um það að á þeim lista sem var lagt upp með í samstarfi með Dögun hafi fráfarandi stjórnarmenn raðað sjálfum sér í efstu sæti. Svo er ekki, en frambjóðendur kusu sín á milli og eru fyrrum stjórnarmenn nú í fyrsta, fimmta og áttunda sæti listans. Önnur sæti skipa óháðir frambjóðendur, fráfarandi frambjóðendur Pírata og félagsmenn Dögunar úr Kópavogi.Fráfarandi stjórn og frambjóðendur sætta sig við niðurstöður og framkvæmd fundarins sl. föstudagskvöld og telur að flestir hafi sótt fundinn í góðri trú, þó leiðir skilji um sinn. Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Framboðslisti Pírata tilbúinn í Kópavogi Ingólfur Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í félagi Pírata í Kópavogi, sagði í samtali við Vísi nú rétt í þessu að framboðslisti Pírata væri tilbúinn í Kópavogi. 10. maí 2014 11:10 Uppreisn í Pírataskútunni í Kópavogi Stjórn Pírata í Kópavogi vinnur nú að framboði Dögunar. 9. maí 2014 16:28 Stjórn Pírata í Kópavogi segir af sér Félagsfundur Pírata í kvöld var sannkallaður hitafundur. 9. maí 2014 00:01 "Vildu koma sér og sínum að“ Stjórn Pírata í Kópavogi sagði af sér á hitafundi í gærkvöld. Fráfarandi stjórn ætlaði að virða niðurstöður netprófkjörs að vettugi og leggja fram nýjan lista í nafni Dögunar. 10. maí 2014 14:13 Ungi jafnaðarmenn í Kópavogi hneykslaðir á Pírötum Aðeins ein kona af fjórtán á lista Pírata. 12. maí 2014 16:53 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Listi Dögunar og umbótasinna í Kópavogi liggur nú fyrir og er hann leiddur af Árna Þór Þorgeirssyni. Í tilkynningu frá listanum segir að rangt sé, eins og haldið hafi verið fram að fyrrverandi stjórnarmeðlimir Pírata hafi raðað sér í efstu sæti listans. Fólkið á listanum hafi kosið sín á milli og fyrrum stjórnarmenn séu í fyrsta, fimmt og áttunda sætum listans. Önnur sæti skipa óháðir frambjóðendur, fráfarandi frambjóðendur Pírata og félagsmenn Dögunar úr Kópavogi. Tilkynninguna má sjá hér neðst. Lista Dögunar og umbótasinna í Kópavogi skipa eftirfarandi: 1. Árni Þór Þorgeirsson, frumkvöðull. 2. Jónína Björk Erlingsdóttir, MPM. 3. Ágústa Sigrún Ágústsdóttir, mannauðsstjóri. 4. Baldvin Björgvinsson, raffræðingur og kennari. 5. Hans Margrétarson Hansen, leikskólastarfsmaður. 6. Clara Regína Ludwig, nemi. 7. Ólafur Víðir Sigurðsson, tæknifræðingur. 8. Rúnar Sigurðsson, verkefnastjóri. 9. Ólafur Garðarsson, forritari. 10. Sigurður Haraldsson, rafvirki. 11. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur.Frambjóðendur þeir sem yfirgáfu framboðslista Pírata í Kópavogi hafa höndlað það ástand sem skapaðist vegna úrslita netprófkjörs Pírata af yfirvegun.Aldrei var því teflt í tvísýnu hvort félagið sjálft myndi ráða hvort uppstillingu á lista samkvæmt netprófkjöri yrði hafnað eða hún samþykkt. Engin önnur leið var til að taka slíka ákvörðun nema með lýðræðislegum hætti á löglega boðuðum félagsfundi, sem hafði verið boðaður í þeim tilgangi af stjórn í upphafi prófkjörs, viku fyrir föstudagskvöldið 9. maí.Þegar stjórn sagði af sér í ljósi vantrauststillögu, fór húsráðandi sem var einn þeirra sem hafði samþykkt að taka sæti á sameiginlegum lista fram á það við fundargesti að fundurinn yrði færður annað, en hópurinn lítur á það sem sanngjarna kröfu, enda var það hans persónulega ákvörðun.Enn fremur hafa þingmenn Pírata tjáð sig um það að á þeim lista sem var lagt upp með í samstarfi með Dögun hafi fráfarandi stjórnarmenn raðað sjálfum sér í efstu sæti. Svo er ekki, en frambjóðendur kusu sín á milli og eru fyrrum stjórnarmenn nú í fyrsta, fimmta og áttunda sæti listans. Önnur sæti skipa óháðir frambjóðendur, fráfarandi frambjóðendur Pírata og félagsmenn Dögunar úr Kópavogi.Fráfarandi stjórn og frambjóðendur sætta sig við niðurstöður og framkvæmd fundarins sl. föstudagskvöld og telur að flestir hafi sótt fundinn í góðri trú, þó leiðir skilji um sinn. Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Framboðslisti Pírata tilbúinn í Kópavogi Ingólfur Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í félagi Pírata í Kópavogi, sagði í samtali við Vísi nú rétt í þessu að framboðslisti Pírata væri tilbúinn í Kópavogi. 10. maí 2014 11:10 Uppreisn í Pírataskútunni í Kópavogi Stjórn Pírata í Kópavogi vinnur nú að framboði Dögunar. 9. maí 2014 16:28 Stjórn Pírata í Kópavogi segir af sér Félagsfundur Pírata í kvöld var sannkallaður hitafundur. 9. maí 2014 00:01 "Vildu koma sér og sínum að“ Stjórn Pírata í Kópavogi sagði af sér á hitafundi í gærkvöld. Fráfarandi stjórn ætlaði að virða niðurstöður netprófkjörs að vettugi og leggja fram nýjan lista í nafni Dögunar. 10. maí 2014 14:13 Ungi jafnaðarmenn í Kópavogi hneykslaðir á Pírötum Aðeins ein kona af fjórtán á lista Pírata. 12. maí 2014 16:53 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Framboðslisti Pírata tilbúinn í Kópavogi Ingólfur Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í félagi Pírata í Kópavogi, sagði í samtali við Vísi nú rétt í þessu að framboðslisti Pírata væri tilbúinn í Kópavogi. 10. maí 2014 11:10
Uppreisn í Pírataskútunni í Kópavogi Stjórn Pírata í Kópavogi vinnur nú að framboði Dögunar. 9. maí 2014 16:28
Stjórn Pírata í Kópavogi segir af sér Félagsfundur Pírata í kvöld var sannkallaður hitafundur. 9. maí 2014 00:01
"Vildu koma sér og sínum að“ Stjórn Pírata í Kópavogi sagði af sér á hitafundi í gærkvöld. Fráfarandi stjórn ætlaði að virða niðurstöður netprófkjörs að vettugi og leggja fram nýjan lista í nafni Dögunar. 10. maí 2014 14:13
Ungi jafnaðarmenn í Kópavogi hneykslaðir á Pírötum Aðeins ein kona af fjórtán á lista Pírata. 12. maí 2014 16:53