Dagur á fund borgarstjóra Kaupmannahafnar Bjarki Ármannsson skrifar 11. maí 2014 13:54 Dagur og Frank í ráðhúsinu í gær. Mynd/Aðsend Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, hitti Frank Jensen, borgarstjóra Kaupmannahafnar á fundi í gær. Líkt og greint hefur verið frá er Dagur staddur í borginni til að styðja Pollapönkara í Eurovision-keppninni sem fram fór í gærkvöldi. Frank Jensen er á sínu öðru kjörtímabili sem borgarstjóri. Hann hefur vakið athygli á alþjóðavettvangi en hefur meðal annars gefið saman samkynhneigð pör í krafti embættis síns. „Við Frank höfum kynnst í gegnum samstarf höfuðborga á Norðurlöndum og hann er jafnaðarmaður eins og ég. Hann er merkilegur frumkvöðull á ýmsum sviðum og hefur meðal annars laðað græna fjárfestingu til Kaupmannahafnar, auk þess sem borgin er að gera mjög marga spennandi hluti á sviði húsnæðis- og skipulagsmála,“ segir Dagur í tilkynningu. „Kaupmannahöfn og Reykjavík eru mannréttindaborgir og eiga mikla samleið á því sviði einsog mörgum öðrum. Kaupmannahöfn leggur mikið upp úr því að vera frjálslynd og umburðarlynd borg fyrir alla. Ég veit að Frank hefur fylgst með því sem við höfum verið að segja í mannréttindamálum og hann hefur staðið framarlega í mannréttindabaráttunni sjálfur." Eurovision Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Dagur hitti Johnny Logan Borgarfulltrúinn Dagur B. Eggertsson er staddur á lokakeppni Eurovision í Kaupmannahöfn. Þar hitti hann sigursælasta keppanda í sögu Eurovision, Johnny Logan. 10. maí 2014 20:46 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, hitti Frank Jensen, borgarstjóra Kaupmannahafnar á fundi í gær. Líkt og greint hefur verið frá er Dagur staddur í borginni til að styðja Pollapönkara í Eurovision-keppninni sem fram fór í gærkvöldi. Frank Jensen er á sínu öðru kjörtímabili sem borgarstjóri. Hann hefur vakið athygli á alþjóðavettvangi en hefur meðal annars gefið saman samkynhneigð pör í krafti embættis síns. „Við Frank höfum kynnst í gegnum samstarf höfuðborga á Norðurlöndum og hann er jafnaðarmaður eins og ég. Hann er merkilegur frumkvöðull á ýmsum sviðum og hefur meðal annars laðað græna fjárfestingu til Kaupmannahafnar, auk þess sem borgin er að gera mjög marga spennandi hluti á sviði húsnæðis- og skipulagsmála,“ segir Dagur í tilkynningu. „Kaupmannahöfn og Reykjavík eru mannréttindaborgir og eiga mikla samleið á því sviði einsog mörgum öðrum. Kaupmannahöfn leggur mikið upp úr því að vera frjálslynd og umburðarlynd borg fyrir alla. Ég veit að Frank hefur fylgst með því sem við höfum verið að segja í mannréttindamálum og hann hefur staðið framarlega í mannréttindabaráttunni sjálfur."
Eurovision Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Dagur hitti Johnny Logan Borgarfulltrúinn Dagur B. Eggertsson er staddur á lokakeppni Eurovision í Kaupmannahöfn. Þar hitti hann sigursælasta keppanda í sögu Eurovision, Johnny Logan. 10. maí 2014 20:46 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Sjá meira
Dagur hitti Johnny Logan Borgarfulltrúinn Dagur B. Eggertsson er staddur á lokakeppni Eurovision í Kaupmannahöfn. Þar hitti hann sigursælasta keppanda í sögu Eurovision, Johnny Logan. 10. maí 2014 20:46