Ilmur Kristjánsdóttir leikkona og Elsa Hrafnhildur Yeoman borgarfulltrúi tóku lagið.Mynd/Björt framtíð
Björt framtíð stóð fyrir karaókíkvöldi í kosningamiðstöð sinni við Austurstræti í kvöld. Halldór Halldórsson rappari, einnig þekktur sem Dóri DNA, steikti kjúkling fyrir viðstadda á meðan aðrir tóku lagið.
Meðfylgjandi eru myndir frá kvöldinu.
Halldór Halldórsson einbeitir sér að eldamennskunni.Mynd/Björt framtíðRagnar Hansson sem skipar 5 sæti á lista Bjartrar framtíðar og Melkorka kona hans fyrir framan kosningamiðstöðina.Mynd/Björt framtíð