Fáir vilja halda vetrarólympíuleikana árið 2022 Randver Kári Randversson skrifar 28. maí 2014 14:48 Frá opnunarhátíð vetrarólympíuleikanna í Tórínó arið 2006. Mynd/Getty Images Svo virðist sem fáir vilji halda vetrarólympíuleikana árið 2022 nú þegar innan við ár er þar til staðsetning þeirra verður valin. Um þetta er fjallað á vefnum deadspin.com. Áform sex þeirra borga sem sóst hafa eftir því að vera gestgjafar vetrarólympíuleikana árið 2022 hafa á undanförnum mánuðum verið að renna út í sandinn, einkum vegna lítils stuðnings við hugmyndina meðal íbúa borganna. Í fyrradag heltist Krakow í Póllandi úr lestinni eftir að 70% borgarbúa höfnuðu áformunum í atkvæðagreiðslu. Áður höfðu tveir umsækjendur dregið áform sín til baka eftir slíkar atvkæðagreiðslur. Í nóvember á síðasta ári höfnuðu íbúar í Munchen hugmyndinni um að halda leikana. Þá höfnuðu íbúar borganna Davos og St. Moritz í Sviss sameiginlegri umsókn um að halda leikana í mars síðastliðnum. Í janúar dró Stokkhólmur umsókn sína til baka vegna þess að yfirvöld sögðu það ekki þess virði að leggja út í þær gríðarlegu fjárfestingar sem nauðsynlegar eru til að halda leikana. Umsókn Óslóar er einnig í uppnámi og óvíst með framhald hennar eftir að annar stjórnarflokkana í Noregi neitaði að samþykkja nauðsynlegar fjárveitingar. Ólíklegt þykir að borgin Lviv í Úkraínu haldi umsókn sinni til streitu vegna ástandsins þar í landi. Tvær borgir þykja nú helst koma til greina sem raunhæfir kostir: Almaty í Kasakstan og Peking í Kína. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira
Svo virðist sem fáir vilji halda vetrarólympíuleikana árið 2022 nú þegar innan við ár er þar til staðsetning þeirra verður valin. Um þetta er fjallað á vefnum deadspin.com. Áform sex þeirra borga sem sóst hafa eftir því að vera gestgjafar vetrarólympíuleikana árið 2022 hafa á undanförnum mánuðum verið að renna út í sandinn, einkum vegna lítils stuðnings við hugmyndina meðal íbúa borganna. Í fyrradag heltist Krakow í Póllandi úr lestinni eftir að 70% borgarbúa höfnuðu áformunum í atkvæðagreiðslu. Áður höfðu tveir umsækjendur dregið áform sín til baka eftir slíkar atvkæðagreiðslur. Í nóvember á síðasta ári höfnuðu íbúar í Munchen hugmyndinni um að halda leikana. Þá höfnuðu íbúar borganna Davos og St. Moritz í Sviss sameiginlegri umsókn um að halda leikana í mars síðastliðnum. Í janúar dró Stokkhólmur umsókn sína til baka vegna þess að yfirvöld sögðu það ekki þess virði að leggja út í þær gríðarlegu fjárfestingar sem nauðsynlegar eru til að halda leikana. Umsókn Óslóar er einnig í uppnámi og óvíst með framhald hennar eftir að annar stjórnarflokkana í Noregi neitaði að samþykkja nauðsynlegar fjárveitingar. Ólíklegt þykir að borgin Lviv í Úkraínu haldi umsókn sinni til streitu vegna ástandsins þar í landi. Tvær borgir þykja nú helst koma til greina sem raunhæfir kostir: Almaty í Kasakstan og Peking í Kína.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira