Hleypurðu eins og rækja? Rikka skrifar 20. maí 2014 13:07 Mynd/Gettyimages Þeir eru nokkrir byrjendurnir í hlaupaíþróttinni sem hætta við eftir nokkrar tilraunir vegna eymsla í líkamanum og þá er ekki verið að tala um venjulegar harðsperrur heldur vöðvabólgu í öxlum og eymsli í mjóbaki. Auðvitað þarf líkaminn að venjast nýjum aðstæðum og geta fyrstu skiptin tekið örlítið á líkamann en það sem skiptir mestu máli í upphafi að langlífu sambandi við hlaupaíþróttina er að hlaupa í réttri líkamsstellingu. Margir byrjendur einblína of mikið á lengd hlaupsins og eiga það til að hnipra líkamann saman og líta út eins og rækjur á hlaupum, það segir sig sjálft að það getur ekki verið gott. Rétta leiðin er að hlaupa beinn í baki líkt og ballerína og vera svo sultuslakur í öxlunum. Í myndbandinu hér fyrir neðan sýnir Meb Keflezighi bandaríski maraþonhlauparinn og ólympíufarinn okkur réttu líkamsstöðuna sem gott er að hafa í huga á hlaupum, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Heilsa Mest lesið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Skömminni skilað Gagnrýni Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Lífið
Þeir eru nokkrir byrjendurnir í hlaupaíþróttinni sem hætta við eftir nokkrar tilraunir vegna eymsla í líkamanum og þá er ekki verið að tala um venjulegar harðsperrur heldur vöðvabólgu í öxlum og eymsli í mjóbaki. Auðvitað þarf líkaminn að venjast nýjum aðstæðum og geta fyrstu skiptin tekið örlítið á líkamann en það sem skiptir mestu máli í upphafi að langlífu sambandi við hlaupaíþróttina er að hlaupa í réttri líkamsstellingu. Margir byrjendur einblína of mikið á lengd hlaupsins og eiga það til að hnipra líkamann saman og líta út eins og rækjur á hlaupum, það segir sig sjálft að það getur ekki verið gott. Rétta leiðin er að hlaupa beinn í baki líkt og ballerína og vera svo sultuslakur í öxlunum. Í myndbandinu hér fyrir neðan sýnir Meb Keflezighi bandaríski maraþonhlauparinn og ólympíufarinn okkur réttu líkamsstöðuna sem gott er að hafa í huga á hlaupum, bæði fyrir byrjendur og lengra komna.
Heilsa Mest lesið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Skömminni skilað Gagnrýni Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Lífið
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp