Meirihlutinn heldur í Kópavogi Ingvar Haraldsson skrifar 31. maí 2014 22:28 Meirihlutinn heldur velli í Kópavogi. Lokatölur: Núverandi meirihluti styrkir sig í sessiSjálfstæðisflokkurinn bætir við sig einum bæjarfulltrúa, fer úr fjórum í fimm og hlýtur 39,3 prósenta fylgi. Framsóknaflokkurinn heldur sínum bæjarfulltrúa og er með 11,8 prósenta fylgi. Samfylkingin missir einn bæjarfulltrúa og fer úr þremur í tvo með 16,1 prósenta fylgi. Vinstri-grænir halda sínum manni með 9,6 prósenta fylgi. Björt framtíð eru að bjóða fram í fyrsta sinn og fá 15,2 prósenta fylgi og tvo borgarfulltrúa. Píratar fá fjögur prósent atkvæða og ná ekki inn manni. Listi Kópavogsbúa missir sinn bæjarfulltrúa og fá 3,2 prósenta fylgi.Aðrar tölur: Talin hafa verið 8.784 atkvæði í Kópavogi en hlutfall fulltrúa á flokka breytist ekki neitt. Þannig fær Sjálfstæðisflokkur 36,5 prósent atkvæða og fimm menn. Samfylkingin fær tvo menn með 16,7 prósent og Björt framtíð fær sama fjölda með 14,5 prósenta fylgi. Einn fulltrúa fá Framsóknarflokkurinn og Vinstri grænir en Framsókn fær 11,4 prósenta fylgi og Vinstri grænir 9,8 prósent. Listi Kópavogsbúa missir sin bæjarfulltrúa. Ármann Kr. Ólafsson sagði eftir fyrstu tölur að hann væri í skýjunum með útkomuna. Fyrstu tölur: Miðað við fyrstu tölur úr Kópavogi heldur meirihlutinn velli. Á síðasta kjörtímabili var meirihlutinn skipaður bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Y-lista. Y-listinn bíður ekki fram að þessu sinni en Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn fá samtals sex bæjarfulltrúa af ellefu. Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig einum bæjarfulltrúa, fer úr fjórum í fimm og hefur 38 prósenta fylgi. Framsóknaflokkurinn heldur sínum bæjarfulltrúa og er með 11,9 prósenta fylgi. Samfylkingin missir einn bæjarfulltrúa og fer úr þremur í tvo með 17,6 prósenta fylgi. Vinstri-grænir halda sínum manni með 10,2 prósenta fylgi. Björt framtíð eru að bjóða fram í fyrsta sinn og fá 14,5 prósenta fylgi og tvo borgarfulltrúa. Listi Kópavogsbúa missir sin bæjarfulltrúa og fá 3,3 prósenta fylgi. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Kosningakaffi hjá Sjálfstæðisflokknum í Kópavogi Glatt var á hjalla í kosningamiðstöð sjálfstæðismanna í Kópavogi í dag. Ármann Kr. Einarsson oddviti flokksins í Kópavogi var bjartsýnn og spjallaði við samflokksmenn sína yfir glæsilegum veitingum og veglegri XD köku. 31. maí 2014 20:06 Tæplega 40 prósent kjörsókn í Reykjavík og Kópavogi Enn hafa talsvert færri greitt atkvæði en á sama tíma í fyrra. 31. maí 2014 18:18 "Gott miðað við að við erum í meirihluta“ Ármann Kr. Ólafsson oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi segist vera í skýjunum eftir að fyrstu tölur voru lesnar upp. 31. maí 2014 23:14 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Lokatölur: Núverandi meirihluti styrkir sig í sessiSjálfstæðisflokkurinn bætir við sig einum bæjarfulltrúa, fer úr fjórum í fimm og hlýtur 39,3 prósenta fylgi. Framsóknaflokkurinn heldur sínum bæjarfulltrúa og er með 11,8 prósenta fylgi. Samfylkingin missir einn bæjarfulltrúa og fer úr þremur í tvo með 16,1 prósenta fylgi. Vinstri-grænir halda sínum manni með 9,6 prósenta fylgi. Björt framtíð eru að bjóða fram í fyrsta sinn og fá 15,2 prósenta fylgi og tvo borgarfulltrúa. Píratar fá fjögur prósent atkvæða og ná ekki inn manni. Listi Kópavogsbúa missir sinn bæjarfulltrúa og fá 3,2 prósenta fylgi.Aðrar tölur: Talin hafa verið 8.784 atkvæði í Kópavogi en hlutfall fulltrúa á flokka breytist ekki neitt. Þannig fær Sjálfstæðisflokkur 36,5 prósent atkvæða og fimm menn. Samfylkingin fær tvo menn með 16,7 prósent og Björt framtíð fær sama fjölda með 14,5 prósenta fylgi. Einn fulltrúa fá Framsóknarflokkurinn og Vinstri grænir en Framsókn fær 11,4 prósenta fylgi og Vinstri grænir 9,8 prósent. Listi Kópavogsbúa missir sin bæjarfulltrúa. Ármann Kr. Ólafsson sagði eftir fyrstu tölur að hann væri í skýjunum með útkomuna. Fyrstu tölur: Miðað við fyrstu tölur úr Kópavogi heldur meirihlutinn velli. Á síðasta kjörtímabili var meirihlutinn skipaður bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Y-lista. Y-listinn bíður ekki fram að þessu sinni en Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn fá samtals sex bæjarfulltrúa af ellefu. Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig einum bæjarfulltrúa, fer úr fjórum í fimm og hefur 38 prósenta fylgi. Framsóknaflokkurinn heldur sínum bæjarfulltrúa og er með 11,9 prósenta fylgi. Samfylkingin missir einn bæjarfulltrúa og fer úr þremur í tvo með 17,6 prósenta fylgi. Vinstri-grænir halda sínum manni með 10,2 prósenta fylgi. Björt framtíð eru að bjóða fram í fyrsta sinn og fá 14,5 prósenta fylgi og tvo borgarfulltrúa. Listi Kópavogsbúa missir sin bæjarfulltrúa og fá 3,3 prósenta fylgi.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Kosningakaffi hjá Sjálfstæðisflokknum í Kópavogi Glatt var á hjalla í kosningamiðstöð sjálfstæðismanna í Kópavogi í dag. Ármann Kr. Einarsson oddviti flokksins í Kópavogi var bjartsýnn og spjallaði við samflokksmenn sína yfir glæsilegum veitingum og veglegri XD köku. 31. maí 2014 20:06 Tæplega 40 prósent kjörsókn í Reykjavík og Kópavogi Enn hafa talsvert færri greitt atkvæði en á sama tíma í fyrra. 31. maí 2014 18:18 "Gott miðað við að við erum í meirihluta“ Ármann Kr. Ólafsson oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi segist vera í skýjunum eftir að fyrstu tölur voru lesnar upp. 31. maí 2014 23:14 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Kosningakaffi hjá Sjálfstæðisflokknum í Kópavogi Glatt var á hjalla í kosningamiðstöð sjálfstæðismanna í Kópavogi í dag. Ármann Kr. Einarsson oddviti flokksins í Kópavogi var bjartsýnn og spjallaði við samflokksmenn sína yfir glæsilegum veitingum og veglegri XD köku. 31. maí 2014 20:06
Tæplega 40 prósent kjörsókn í Reykjavík og Kópavogi Enn hafa talsvert færri greitt atkvæði en á sama tíma í fyrra. 31. maí 2014 18:18
"Gott miðað við að við erum í meirihluta“ Ármann Kr. Ólafsson oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi segist vera í skýjunum eftir að fyrstu tölur voru lesnar upp. 31. maí 2014 23:14