Stórtap Samfylkingarinnar í Hafnarfirði Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 31. maí 2014 22:09 Meirihlutinn í Hafnarfirði er fallinn. Lokatölur:Lokatölur hafa borist frá Hafnarfirði en staðan er óbreytt þar. Sjálfstæðisflokkurinn endar með 35,8 prósent og fimm fulltrúa. Samfylkingin fær þrjá fulltrúa og 20,2 prósent. Vinstri grænir enda með 11,7 prósent og einn fulltrúa og Björt framtíð fær tvo fulltrúa með 19,0 prósent fylgi. Önnur framboð ná ekki inn manni. Aðrar tölur:Skipting bæjarfulltrúa í Hafnarfirði breytast ekki neitt við aðrar tölur. Þó er verulega mjótt á munum. Sjálfstæðisflokkurinn er enn stærstur með 33,7 prósent og 5 fulltrúa. Samfylkingin fær 3 fulltrúa og 19,6 prósent sem er minna en í fyrstu tölum. Aðeins munar einu atkvæði til að fulltrúar bæði Framsóknar og Pírata komist inn á kostnað síðustu fulltrúa Sjálflstæðisflokks og Samfylkingar. Staðan myndi breytast talsvert við það þannig að líklegt verður að teljast að einhverjar breytingar muni eiga sér stað í Hafnarfirði í nótt. Fyrstu tölur hafa borist úr Hafnarfirði og skiptast atkvæðin þannig: Björt framtíð fékk 1.200 atkvæði 19,0% - 2 fulltrúar Framsóknarflokkurinn 400 atkvæði 6,3% - 0 fulltrúar Píratar 400 atkvæði 6,3% - 0 fulltrúar Samfylkingin 1.300 atkvæði 20,6% - 3 fulltrúar Sjálfstæðisflokkurinn 2.300 atkvæði 36,5% - 5 fulltrúar Vinstrihreyfingin - grænt framboð 700 atkvæði 11,1% - 1 fulltrúi Kosningarnar 2010 fóru þannig: Vinstri grænir 14,6% einn fulltrúi Samfylkingin 40,9% fimm fulltrúar Sjálfstæðisflokkurinn 37,2% fimm fulltrúar Framsókn 7,3% enginn Samfylkingin og Vinstri grænir hafa myndað meirihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar síðustu fjögur árin. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Oddviti L-listans á Akureyri ósáttur með þrjá menn kjörna. Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. 31. maí 2014 22:52 Meirihlutinn heldur í Árborg Sjálfstæðisflokkurinn heldur velli í Árborg. 31. maí 2014 23:19 Allir í símanum hjá Samfylkingunni Það er hörku vinna í gangi í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar í Reykjavík þrátt fyrir að langt sé liðið á kjördag. 31. maí 2014 16:36 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Lokatölur:Lokatölur hafa borist frá Hafnarfirði en staðan er óbreytt þar. Sjálfstæðisflokkurinn endar með 35,8 prósent og fimm fulltrúa. Samfylkingin fær þrjá fulltrúa og 20,2 prósent. Vinstri grænir enda með 11,7 prósent og einn fulltrúa og Björt framtíð fær tvo fulltrúa með 19,0 prósent fylgi. Önnur framboð ná ekki inn manni. Aðrar tölur:Skipting bæjarfulltrúa í Hafnarfirði breytast ekki neitt við aðrar tölur. Þó er verulega mjótt á munum. Sjálfstæðisflokkurinn er enn stærstur með 33,7 prósent og 5 fulltrúa. Samfylkingin fær 3 fulltrúa og 19,6 prósent sem er minna en í fyrstu tölum. Aðeins munar einu atkvæði til að fulltrúar bæði Framsóknar og Pírata komist inn á kostnað síðustu fulltrúa Sjálflstæðisflokks og Samfylkingar. Staðan myndi breytast talsvert við það þannig að líklegt verður að teljast að einhverjar breytingar muni eiga sér stað í Hafnarfirði í nótt. Fyrstu tölur hafa borist úr Hafnarfirði og skiptast atkvæðin þannig: Björt framtíð fékk 1.200 atkvæði 19,0% - 2 fulltrúar Framsóknarflokkurinn 400 atkvæði 6,3% - 0 fulltrúar Píratar 400 atkvæði 6,3% - 0 fulltrúar Samfylkingin 1.300 atkvæði 20,6% - 3 fulltrúar Sjálfstæðisflokkurinn 2.300 atkvæði 36,5% - 5 fulltrúar Vinstrihreyfingin - grænt framboð 700 atkvæði 11,1% - 1 fulltrúi Kosningarnar 2010 fóru þannig: Vinstri grænir 14,6% einn fulltrúi Samfylkingin 40,9% fimm fulltrúar Sjálfstæðisflokkurinn 37,2% fimm fulltrúar Framsókn 7,3% enginn Samfylkingin og Vinstri grænir hafa myndað meirihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar síðustu fjögur árin.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Oddviti L-listans á Akureyri ósáttur með þrjá menn kjörna. Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. 31. maí 2014 22:52 Meirihlutinn heldur í Árborg Sjálfstæðisflokkurinn heldur velli í Árborg. 31. maí 2014 23:19 Allir í símanum hjá Samfylkingunni Það er hörku vinna í gangi í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar í Reykjavík þrátt fyrir að langt sé liðið á kjördag. 31. maí 2014 16:36 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Oddviti L-listans á Akureyri ósáttur með þrjá menn kjörna. Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. 31. maí 2014 22:52
Allir í símanum hjá Samfylkingunni Það er hörku vinna í gangi í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar í Reykjavík þrátt fyrir að langt sé liðið á kjördag. 31. maí 2014 16:36