Halldór Auðar Svansson og Þórlaug Ágústsdóttir láta ekki rigninguna á sig fá.
Stemningin virðist góð í herbúðum Pírata ef marka má þessar myndir frá því fyrr í dag. Langt er nú liðið á kjördag og mesta kosningastressið horfið á brott.
Þórlaug bregður á leik í miðbæ Reykjavíkur í dag.Þórlaug og Halldór Auðar kíkja inn í hlýjuna á kaffihús.Flokksmenn í Hafnarfirðinum gæða sér á Pírataköku.Þórgnýr Thoroddsen greiðir atkvæði í dag.Píratar auglýsa sig á götum úti.