Reykjavík Síðdegis á kjörstað: Lítið talað um öryrkja, aldraða og fátæka ÞORGEIR ÁSTVALDSSON OG KRISTÓFER HELGASON skrifar 31. maí 2014 15:28 Þorleifur við miðstöð flokksins í ASÍ-húsinu. Mynd/Kristófer Helgason „Mér líður bara mjög vel,“ segir Þorleifur Gunnlaugsson, oddviti Dögunar í Reykjavík. „Ég er mjög sáttur með mína og okkar vinnu. Þetta er mjög góður hópur sem hefur myndast í kringum þessa baráttu, hér eru miklir mannréttindasinnar.“ Flokkur hans Þorleifs berst sérstaklega fyrir málefnum þeirra sem minnst mega sín. „Að mínu mati verður enginn hópur fyrir meiri mannréttindabrotum og utangarðsfólkið í Reykjavík,“ segir hann. „Það fær ekki ásættanlega heilbrigðisþjónustu, það fær ekki ásættanlega þjónustu varðandi húsnæði eða félagsmál almennt. Þannig mér hefur þótt mikilvægt að tala fyrir þennan hóp, það eru ekki margir sem gera það.“ Honum finnst fókusinn í kosningabaráttunni ekki alltaf hafa verið á réttu málunum. „Fókusinn hefur náttúrulega mjög mikið verið á mosku og flugvellinum undanfarið og lítið talað um öryrkja, aldraða, fátæka. Það er svona rétt í gær á Rúv að menn fóru að ræða þetta vandamál um fátækt barna. Sem er náttúrulega höfuðvandamál sem þarf að leysa, að sextán prósent barna skuli vera í hættu vegna fátæktar foreldra þeirra. Það er að mínu mati stóra málið.“Stöndum við á vegamótum hvað velferðarmál varðar? „Við urðum náttúrulega fyrir miklu áfalli í hruninu og það var sjöhundruð prósent aukning á atvinnuleysi. Það kallar á það að núna er mikil fjölgun þeirra sem eru á fjárhagsaðstoð. Og tekjur þessa fólks hafa lækkað mjög verulega. Það eru vegamótin, að sveitarfélagið þurfi núna að taka í auknum mæli á því að styðja við bakið á þessu fólki. Sem er ekki verið að gera. En mér sýnist stjórnmálamenn almennt ekki ætla að taka á þessu máli, því miður.“Reykjavík síðdegis verður áfram á flakki um borgina í dag. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir RS á kjörstað: „Nú er bara að bíða og sjá“ Sóley Tómasdóttir segir að málefni og áherslur Vinstri grænna eigi fullt erindi inn í borgarstjórn á næsta kjörtímabili. 31. maí 2014 12:42 RS á kjörstað: „Þetta er nú bara gott fótboltaveður“ Dagur B. Eggertsson hvetur alla til að mæta og kjósa í Reykjavík síðdegis. 31. maí 2014 10:30 Reykjavík síðdegis á kjörstað: "Ég hef grun um að mér muni líka þetta vel“ Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík, segir að fyrir almenningi hafi kosningabaráttan í raun hafist fyrir stuttu. 31. maí 2014 14:34 RS á kjörstað: „Kjördagur leggst alltaf vel í mig“ Halldór Halldórsson kveðst ósáttur með að ýmis mál hafi ekki verið rædd nægilega í aðdraganda kosninganna. 31. maí 2014 11:30 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
„Mér líður bara mjög vel,“ segir Þorleifur Gunnlaugsson, oddviti Dögunar í Reykjavík. „Ég er mjög sáttur með mína og okkar vinnu. Þetta er mjög góður hópur sem hefur myndast í kringum þessa baráttu, hér eru miklir mannréttindasinnar.“ Flokkur hans Þorleifs berst sérstaklega fyrir málefnum þeirra sem minnst mega sín. „Að mínu mati verður enginn hópur fyrir meiri mannréttindabrotum og utangarðsfólkið í Reykjavík,“ segir hann. „Það fær ekki ásættanlega heilbrigðisþjónustu, það fær ekki ásættanlega þjónustu varðandi húsnæði eða félagsmál almennt. Þannig mér hefur þótt mikilvægt að tala fyrir þennan hóp, það eru ekki margir sem gera það.“ Honum finnst fókusinn í kosningabaráttunni ekki alltaf hafa verið á réttu málunum. „Fókusinn hefur náttúrulega mjög mikið verið á mosku og flugvellinum undanfarið og lítið talað um öryrkja, aldraða, fátæka. Það er svona rétt í gær á Rúv að menn fóru að ræða þetta vandamál um fátækt barna. Sem er náttúrulega höfuðvandamál sem þarf að leysa, að sextán prósent barna skuli vera í hættu vegna fátæktar foreldra þeirra. Það er að mínu mati stóra málið.“Stöndum við á vegamótum hvað velferðarmál varðar? „Við urðum náttúrulega fyrir miklu áfalli í hruninu og það var sjöhundruð prósent aukning á atvinnuleysi. Það kallar á það að núna er mikil fjölgun þeirra sem eru á fjárhagsaðstoð. Og tekjur þessa fólks hafa lækkað mjög verulega. Það eru vegamótin, að sveitarfélagið þurfi núna að taka í auknum mæli á því að styðja við bakið á þessu fólki. Sem er ekki verið að gera. En mér sýnist stjórnmálamenn almennt ekki ætla að taka á þessu máli, því miður.“Reykjavík síðdegis verður áfram á flakki um borgina í dag.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir RS á kjörstað: „Nú er bara að bíða og sjá“ Sóley Tómasdóttir segir að málefni og áherslur Vinstri grænna eigi fullt erindi inn í borgarstjórn á næsta kjörtímabili. 31. maí 2014 12:42 RS á kjörstað: „Þetta er nú bara gott fótboltaveður“ Dagur B. Eggertsson hvetur alla til að mæta og kjósa í Reykjavík síðdegis. 31. maí 2014 10:30 Reykjavík síðdegis á kjörstað: "Ég hef grun um að mér muni líka þetta vel“ Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík, segir að fyrir almenningi hafi kosningabaráttan í raun hafist fyrir stuttu. 31. maí 2014 14:34 RS á kjörstað: „Kjördagur leggst alltaf vel í mig“ Halldór Halldórsson kveðst ósáttur með að ýmis mál hafi ekki verið rædd nægilega í aðdraganda kosninganna. 31. maí 2014 11:30 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
RS á kjörstað: „Nú er bara að bíða og sjá“ Sóley Tómasdóttir segir að málefni og áherslur Vinstri grænna eigi fullt erindi inn í borgarstjórn á næsta kjörtímabili. 31. maí 2014 12:42
RS á kjörstað: „Þetta er nú bara gott fótboltaveður“ Dagur B. Eggertsson hvetur alla til að mæta og kjósa í Reykjavík síðdegis. 31. maí 2014 10:30
Reykjavík síðdegis á kjörstað: "Ég hef grun um að mér muni líka þetta vel“ Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík, segir að fyrir almenningi hafi kosningabaráttan í raun hafist fyrir stuttu. 31. maí 2014 14:34
RS á kjörstað: „Kjördagur leggst alltaf vel í mig“ Halldór Halldórsson kveðst ósáttur með að ýmis mál hafi ekki verið rædd nægilega í aðdraganda kosninganna. 31. maí 2014 11:30