Sjálfstæðisflokkurinn með fjóra menn í borginni Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. maí 2014 16:36 Miklar sviptingar eru á fylgi þeirra flokka sem bjóða fram lista í borgarstjórnarkosningunum á morgun. Þetta kemur fram í nýrri könnun frá MMR. Könnunin var framkvæmd dagana 29. til 30. maí 2014 og var heildarfjöldi svarenda 918 Reykvíkingar, 18 ára og eldri Samanlagt fylgi Samfylkingar og Bjartrar framtíðar mælist nú 49,4% borið saman við 53,5% frá síðustu könnun (sem stóð yfir dagana 26. til 28. maí síðastliðinn). Vinstri-græn og Píratar endurheimta fylgi en það dregur úr stuðningi við Bjarta framtíð. Fylgi Bjartrar framtíðar mældist nú 18,2% borið saman við 22,2% í síðustu könnun. Vinstri-græn mælast nú með 10,0% en þau fengu 6,8% í þeirri síðustu og fylgi Pírata bæta við sig rúmu einu og hálfu prósentustigi á milli kannanna, fara úr 7.5% upp í 9,2%. Framsókn og flugvallarvinir tapa örlitlu fylgi milli kannanna, fara úr 6,8% niður í 6,7%. Þessar sviptingar valda því að Sjálfstæðisflokkur bætir við sig fjórða borgarfulltrúanum, Áslaugu Maríu Friðriksdóttur, þrátt fyrir að hann mælist með lægra fylgi milli kannanna, fer úr 21,6% niður í 21,4%.Yrðu þetta niðurstöður kosninganna myndi Samfylkingin fá fimm borgarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkur sem fyrr segir fjóra, Björt framtíð þrjá og Píratar, Vinstri græn og Framsóknarflokkur og flugvallarvinir einn borgarfulltrúa hvert framboð.Hér má sjá nánari útlistun á niðurstöðunum.MYND/MMR Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira
Miklar sviptingar eru á fylgi þeirra flokka sem bjóða fram lista í borgarstjórnarkosningunum á morgun. Þetta kemur fram í nýrri könnun frá MMR. Könnunin var framkvæmd dagana 29. til 30. maí 2014 og var heildarfjöldi svarenda 918 Reykvíkingar, 18 ára og eldri Samanlagt fylgi Samfylkingar og Bjartrar framtíðar mælist nú 49,4% borið saman við 53,5% frá síðustu könnun (sem stóð yfir dagana 26. til 28. maí síðastliðinn). Vinstri-græn og Píratar endurheimta fylgi en það dregur úr stuðningi við Bjarta framtíð. Fylgi Bjartrar framtíðar mældist nú 18,2% borið saman við 22,2% í síðustu könnun. Vinstri-græn mælast nú með 10,0% en þau fengu 6,8% í þeirri síðustu og fylgi Pírata bæta við sig rúmu einu og hálfu prósentustigi á milli kannanna, fara úr 7.5% upp í 9,2%. Framsókn og flugvallarvinir tapa örlitlu fylgi milli kannanna, fara úr 6,8% niður í 6,7%. Þessar sviptingar valda því að Sjálfstæðisflokkur bætir við sig fjórða borgarfulltrúanum, Áslaugu Maríu Friðriksdóttur, þrátt fyrir að hann mælist með lægra fylgi milli kannanna, fer úr 21,6% niður í 21,4%.Yrðu þetta niðurstöður kosninganna myndi Samfylkingin fá fimm borgarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkur sem fyrr segir fjóra, Björt framtíð þrjá og Píratar, Vinstri græn og Framsóknarflokkur og flugvallarvinir einn borgarfulltrúa hvert framboð.Hér má sjá nánari útlistun á niðurstöðunum.MYND/MMR
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira