Oddvitaáskorunin - Heilsa fólks fái að njóta vafans 30. maí 2014 15:47 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Árni Þór Þorgeirsson leiðir lista Dögunar og umbótasinna í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Árni býr í 16 fm. ósamþykktri íbúð við Furugrund með kærustunni sinni, Sigríði Fossberg Thorlacius. Hann hefur mikið verið viðriðinn félagsstörf síðustu árin og leiddi starf Zeitgeist-hreyfingarinnar á Íslandi og IMER, Iceland Modern Education Reform. Þegar árni er spurður um önnur áhugamál sín segist Árni spila Dungeons and Dragons og önnur spunaspil með Spunahópnum Fjandanum, en hópurinn hefur meðlimi á Íslandi, Finnlandi, Þýskalandi og í Líbanon. — Hann segir að uppáhalds tölvuleikirnir sínir séu Transport Tycoon, Stanley Parable og Kerbal Space Program, en hann lærði einmitt um mikilvægi góðs bæjarskipulags og reglusemi í fjármálum sveitarfélaga þegar hann spilaði Sim City 2000.YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Ég keyrði einu sinni frá Ólafsvík og alla leiðina að Landeyjahöfn. Og það var mjög fallegt alla leiðina. Hundar eða kettir?Bara bæði betra. Hver er stærsta stundin í lífinu?Bara… Þegar ég fæddist. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Eginlega bara allt sem systir mín hún Guðbjörg býr til. Hvernig bíl ekur þú?Stórum og gulum með einkabílstjóra. Besta minningin?Ég get ekki alveg sagt þér frá þeirri bestu, en sú næstbesta var þegar ég hitti Hjálmar Hjálmarsson í fyrsta skipti. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Ég var einu sinni tekinn fyrir ölvun á almannafæri, en ég bara ætlaði bara ekkert að vera á almannafæri. Hverju sérðu mest eftir?Ég tók einu sinni þátt í að stofna stjórnmálaflokk, en svo fór allt í rugl. Og hér er ég núna. Draumaferðalagið?Að fara til Mars með SpaceX. Hefur þú migið í saltan sjó?Já, en það mistókst hálfpartinn. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Ég náði að gera vin minn óvænt að þáttastjórnanda á Útvarpi Sögu um daginn og hann hefur ekki fyrirgefið mér ennþá. Hefur þú viðurkennt mistök?Já. Hverju ertu stoltastur af?Ég er rosalega ánægður með það fólk sem er í kring um mig, og sérstaklega þeim sem hafa hjálpað mér í lífinu.Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36 Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25 Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi. 29. maí 2014 11:52 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Innlent Fleiri fréttir „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Árni Þór Þorgeirsson leiðir lista Dögunar og umbótasinna í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Árni býr í 16 fm. ósamþykktri íbúð við Furugrund með kærustunni sinni, Sigríði Fossberg Thorlacius. Hann hefur mikið verið viðriðinn félagsstörf síðustu árin og leiddi starf Zeitgeist-hreyfingarinnar á Íslandi og IMER, Iceland Modern Education Reform. Þegar árni er spurður um önnur áhugamál sín segist Árni spila Dungeons and Dragons og önnur spunaspil með Spunahópnum Fjandanum, en hópurinn hefur meðlimi á Íslandi, Finnlandi, Þýskalandi og í Líbanon. — Hann segir að uppáhalds tölvuleikirnir sínir séu Transport Tycoon, Stanley Parable og Kerbal Space Program, en hann lærði einmitt um mikilvægi góðs bæjarskipulags og reglusemi í fjármálum sveitarfélaga þegar hann spilaði Sim City 2000.YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Ég keyrði einu sinni frá Ólafsvík og alla leiðina að Landeyjahöfn. Og það var mjög fallegt alla leiðina. Hundar eða kettir?Bara bæði betra. Hver er stærsta stundin í lífinu?Bara… Þegar ég fæddist. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Eginlega bara allt sem systir mín hún Guðbjörg býr til. Hvernig bíl ekur þú?Stórum og gulum með einkabílstjóra. Besta minningin?Ég get ekki alveg sagt þér frá þeirri bestu, en sú næstbesta var þegar ég hitti Hjálmar Hjálmarsson í fyrsta skipti. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Ég var einu sinni tekinn fyrir ölvun á almannafæri, en ég bara ætlaði bara ekkert að vera á almannafæri. Hverju sérðu mest eftir?Ég tók einu sinni þátt í að stofna stjórnmálaflokk, en svo fór allt í rugl. Og hér er ég núna. Draumaferðalagið?Að fara til Mars með SpaceX. Hefur þú migið í saltan sjó?Já, en það mistókst hálfpartinn. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Ég náði að gera vin minn óvænt að þáttastjórnanda á Útvarpi Sögu um daginn og hann hefur ekki fyrirgefið mér ennþá. Hefur þú viðurkennt mistök?Já. Hverju ertu stoltastur af?Ég er rosalega ánægður með það fólk sem er í kring um mig, og sérstaklega þeim sem hafa hjálpað mér í lífinu.Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36 Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25 Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi. 29. maí 2014 11:52 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Innlent Fleiri fréttir „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36
Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25
Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi. 29. maí 2014 11:52