Jon Jones neitar að berjast við Alexander Gustafsson Pétur Marinó Jónsson skrifar 3. júní 2014 21:45 Bardaginn milli Jones og Gustafsson var einn af bestu bardögum ársins 2013. Vísir/Getty Besti bardagamaður heims í dag, léttþungavigtarmeistarinn Jon Jones, hefur neitað að berjast við Svíann Alexander Gustafsson. Jones vill þess í stað mæta Daniel Cormier. UFC staðfesti nýverið að Alexander Gustafsson yrði næsti andstæðingur meistarans Jon Jones og átti bardaginn að fara fram á UFC 177 þann 30. ágúst. Gustafsson samþykkti það en meistarinn á enn eftir að samþykkja bardagann. Jones og Gustafsson mættust í september síðastliðinn þar sem Jones sigraði eftir hnífjafnan bardaga en enginn hefur komist jafn nálægt því að sigra Jones eins og Gustafsson. Alexander Gustafsson lét hafa eftir sér að Jones væri hræddur við sig og væri að reyna að komast hjá því að berjast við sig. Bardaga milli Jones og Gustafsson hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu en forseti UFC, Dana White, er ekki hrifinn af uppátæki Jones. Bardagi milli Jon Jones og Daniel Cormier væri ekki síður áhugaverður en það myndi varpa skugga á ímynd Jones ef hann heldur áfram að forðast Gustafsson. Dana White og aðrir stjórnendur UFC ætla að funda með Jones í vikunni og reyna að sannfæra hann um að skrifa undir samkomulagið sem kveður á um að hann og Gustafsson mætist í lok ágúst. Hvernig sem fer kemur þetta illa út fyrir Jones sem hefur litið út fyrir að vera ósigrandi í öllum sínum UFC bardögum - nema gegn Gustafsson.Vísir og MMA Fréttir starfa saman í umfjöllun um MMA. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér. MMA Tengdar fréttir Fjórir bardagakappar sem vert er að fylgjast með á laugardaginn Margir aðrir frábærir bardagamenn berjast á laugardaginn þegar Gunnar Nelson mætir Omari Akhmedov. 4. mars 2014 23:00 Jon Jones - Besti bardagamaður heims Jon Jones er ríkjandi meistarinn í léttþungavigt UFC í dag. Þessi 26 ára bardagamaður er einfaldlega besti MMA bardagamaður heims um þessar mundir. 26. apríl 2014 18:30 Upphitun fyrir UFC bardagana annað kvöld Annað kvöld fer fram eitt stærsta bardagakvöld í sögu Íslands en þá mætir Gunnar Nelson aftur í búrið. Gunnar berst gegn Omari Akhmedov en bardagi þeirra er fyrsti bardaginn á aðal hluta bardagakvöldsins. Á bardagakvöldinu eru 10 frábærir bardagar en hér eru fjórir aðal bardagar kvöldsins. 7. mars 2014 20:15 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
Besti bardagamaður heims í dag, léttþungavigtarmeistarinn Jon Jones, hefur neitað að berjast við Svíann Alexander Gustafsson. Jones vill þess í stað mæta Daniel Cormier. UFC staðfesti nýverið að Alexander Gustafsson yrði næsti andstæðingur meistarans Jon Jones og átti bardaginn að fara fram á UFC 177 þann 30. ágúst. Gustafsson samþykkti það en meistarinn á enn eftir að samþykkja bardagann. Jones og Gustafsson mættust í september síðastliðinn þar sem Jones sigraði eftir hnífjafnan bardaga en enginn hefur komist jafn nálægt því að sigra Jones eins og Gustafsson. Alexander Gustafsson lét hafa eftir sér að Jones væri hræddur við sig og væri að reyna að komast hjá því að berjast við sig. Bardaga milli Jones og Gustafsson hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu en forseti UFC, Dana White, er ekki hrifinn af uppátæki Jones. Bardagi milli Jon Jones og Daniel Cormier væri ekki síður áhugaverður en það myndi varpa skugga á ímynd Jones ef hann heldur áfram að forðast Gustafsson. Dana White og aðrir stjórnendur UFC ætla að funda með Jones í vikunni og reyna að sannfæra hann um að skrifa undir samkomulagið sem kveður á um að hann og Gustafsson mætist í lok ágúst. Hvernig sem fer kemur þetta illa út fyrir Jones sem hefur litið út fyrir að vera ósigrandi í öllum sínum UFC bardögum - nema gegn Gustafsson.Vísir og MMA Fréttir starfa saman í umfjöllun um MMA. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.
MMA Tengdar fréttir Fjórir bardagakappar sem vert er að fylgjast með á laugardaginn Margir aðrir frábærir bardagamenn berjast á laugardaginn þegar Gunnar Nelson mætir Omari Akhmedov. 4. mars 2014 23:00 Jon Jones - Besti bardagamaður heims Jon Jones er ríkjandi meistarinn í léttþungavigt UFC í dag. Þessi 26 ára bardagamaður er einfaldlega besti MMA bardagamaður heims um þessar mundir. 26. apríl 2014 18:30 Upphitun fyrir UFC bardagana annað kvöld Annað kvöld fer fram eitt stærsta bardagakvöld í sögu Íslands en þá mætir Gunnar Nelson aftur í búrið. Gunnar berst gegn Omari Akhmedov en bardagi þeirra er fyrsti bardaginn á aðal hluta bardagakvöldsins. Á bardagakvöldinu eru 10 frábærir bardagar en hér eru fjórir aðal bardagar kvöldsins. 7. mars 2014 20:15 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
Fjórir bardagakappar sem vert er að fylgjast með á laugardaginn Margir aðrir frábærir bardagamenn berjast á laugardaginn þegar Gunnar Nelson mætir Omari Akhmedov. 4. mars 2014 23:00
Jon Jones - Besti bardagamaður heims Jon Jones er ríkjandi meistarinn í léttþungavigt UFC í dag. Þessi 26 ára bardagamaður er einfaldlega besti MMA bardagamaður heims um þessar mundir. 26. apríl 2014 18:30
Upphitun fyrir UFC bardagana annað kvöld Annað kvöld fer fram eitt stærsta bardagakvöld í sögu Íslands en þá mætir Gunnar Nelson aftur í búrið. Gunnar berst gegn Omari Akhmedov en bardagi þeirra er fyrsti bardaginn á aðal hluta bardagakvöldsins. Á bardagakvöldinu eru 10 frábærir bardagar en hér eru fjórir aðal bardagar kvöldsins. 7. mars 2014 20:15