Dagur B. deilir leyniuppskriftinni 13. júní 2014 20:43 Eva Laufey sótti Dag B. Eggertsson heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. „Dagur B. Eggertsson er mikill sælkeri og honum líður mjög vel í eldhúsinu. Dagur bauð upp á þrjá einfalda, fljótlega og gómsæta rétti. Ég þori að lofa ykkur því að þið eigið eftir að elda þessa rétti aftur og aftur,“ segir Eva Laufey.Heimsmeistara kjúklingavængirStökkir og gómsætir kjúklingavængir.1 pakki kjúklingavængir (10 -12 stk)1,5 msk. HveitiSalt og pipar, eftir smekk Aðferð: Hitið ofninn í 200°C. Skolið og þerrið kjúklingavængina. Setjið hveiti, salt, pipar og kjúklingavængi í plastpoka. Lokið pokanum og hrisstið. Raðið vængjunum á ofnplötu og bakið í 45 – 50 mínútur. Snúið þeim við einu sinni. Kjúklingavængirnir eru mjög góðir einir og sér, en einnig er gott að bera þá fram með góðri sósu og hér er hugmynd að sósu sem passar sérstaklega vel með þessum kjúklingavængjum. Gráðostasósa2 ½ - 3 dl rifinn gráðaostur4 – 5 msk. Sýrður rjómi Blandið saman með töfrasprota eða í matvinnsluvél. Ef þið viljið þynna sósuna þá bætið þið meiri sýrðum rjóma saman við.Ofnbakaður Halloumi ostur með eggaldin og tómötum Halloumi ostur er hefðbundinn ostur frá Kýpur. Kosturinn við Halloumi og það sem gerir hann frábrugðinn öðrum ostum er að hann hefur töluvert hærra bræðslumark og því er hægt að steikja hann og grilla. Halloumi er hvítur og mjúkur með saltbragði, ekki ósvipaður mozzarella. Dagur bauð upp á Halloumi ost á tvo vegu. Fljótlegir, einfaldir og stórgóðir réttir sem ég mæli með að allir prófi.Góð ólífuolía1 pakki Halloumi ostur1 eggaldin3 – 4 tómatarSalt og nýmalaður pipar, magn eftir smekkRistaðar furuhneturKlettasalat Aðferð: Hitið olíu á pönnu. Skerið eggaldinið í þunnar sneiðar og steikið vel á hvorri hlið. Skerið ostinn og tómatana í lengjur. Vefjið einni sneið af eggaldini utan um eina ostasneið og tómatbita.Raðið vefjunum í eldfast mót og bakið í ofni við 180°C í 5 – 7 mínútur. Ristið furuhnetur á pönnu og berið fram með vefjunum ásamt klettasalati. Gott er að dreifa smá olíu yfir réttinn áður en þið berið hann fram.Steiktur Halloumi ostur með sítrónusafa1 pakki Halloumi osturPiparSítrónusafi Aðferð: Hitið pönnu, helst grillpönnu. Skerið ostinn í þunnar sneiðar og steikið í um það bil tvær mínútur á hvorri hlið. Kreistið sítrónusafa yfir ostinn og kryddið með pipar. Þá er þessi fljótlegi og bragðgóði forréttur klár. Gott er að bera ostinn fram með fersku salati. Eva Laufey Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Sjá meira
Eva Laufey sótti Dag B. Eggertsson heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. „Dagur B. Eggertsson er mikill sælkeri og honum líður mjög vel í eldhúsinu. Dagur bauð upp á þrjá einfalda, fljótlega og gómsæta rétti. Ég þori að lofa ykkur því að þið eigið eftir að elda þessa rétti aftur og aftur,“ segir Eva Laufey.Heimsmeistara kjúklingavængirStökkir og gómsætir kjúklingavængir.1 pakki kjúklingavængir (10 -12 stk)1,5 msk. HveitiSalt og pipar, eftir smekk Aðferð: Hitið ofninn í 200°C. Skolið og þerrið kjúklingavængina. Setjið hveiti, salt, pipar og kjúklingavængi í plastpoka. Lokið pokanum og hrisstið. Raðið vængjunum á ofnplötu og bakið í 45 – 50 mínútur. Snúið þeim við einu sinni. Kjúklingavængirnir eru mjög góðir einir og sér, en einnig er gott að bera þá fram með góðri sósu og hér er hugmynd að sósu sem passar sérstaklega vel með þessum kjúklingavængjum. Gráðostasósa2 ½ - 3 dl rifinn gráðaostur4 – 5 msk. Sýrður rjómi Blandið saman með töfrasprota eða í matvinnsluvél. Ef þið viljið þynna sósuna þá bætið þið meiri sýrðum rjóma saman við.Ofnbakaður Halloumi ostur með eggaldin og tómötum Halloumi ostur er hefðbundinn ostur frá Kýpur. Kosturinn við Halloumi og það sem gerir hann frábrugðinn öðrum ostum er að hann hefur töluvert hærra bræðslumark og því er hægt að steikja hann og grilla. Halloumi er hvítur og mjúkur með saltbragði, ekki ósvipaður mozzarella. Dagur bauð upp á Halloumi ost á tvo vegu. Fljótlegir, einfaldir og stórgóðir réttir sem ég mæli með að allir prófi.Góð ólífuolía1 pakki Halloumi ostur1 eggaldin3 – 4 tómatarSalt og nýmalaður pipar, magn eftir smekkRistaðar furuhneturKlettasalat Aðferð: Hitið olíu á pönnu. Skerið eggaldinið í þunnar sneiðar og steikið vel á hvorri hlið. Skerið ostinn og tómatana í lengjur. Vefjið einni sneið af eggaldini utan um eina ostasneið og tómatbita.Raðið vefjunum í eldfast mót og bakið í ofni við 180°C í 5 – 7 mínútur. Ristið furuhnetur á pönnu og berið fram með vefjunum ásamt klettasalati. Gott er að dreifa smá olíu yfir réttinn áður en þið berið hann fram.Steiktur Halloumi ostur með sítrónusafa1 pakki Halloumi osturPiparSítrónusafi Aðferð: Hitið pönnu, helst grillpönnu. Skerið ostinn í þunnar sneiðar og steikið í um það bil tvær mínútur á hvorri hlið. Kreistið sítrónusafa yfir ostinn og kryddið með pipar. Þá er þessi fljótlegi og bragðgóði forréttur klár. Gott er að bera ostinn fram með fersku salati.
Eva Laufey Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Sjá meira