Valdamesti hryðjuverkaleiðtoginn síðan Bin Laden var og hét Birta Björnsdóttir skrifar 13. júní 2014 20:00 Herskáir uppreisnarmenn keyrðu um götur Mosul í gær í bílum merktum íraska hernum. Einhverjir þeirra heyrðust hrópa „Á leið inn í Baghdad", en eins og við sögðum frá í fréttum okkar í gær óttast íbúar höfuðborgarinnar að innrás ISIS-liða sé yfirvofandi. Gripið var til ráðstafana í Bagdad í dag og reyna herinn og íbúar borgarinnar að vígbúast eftir fremsta megni. En hverjir eru þessir uppreisnarmenn og hvert er markmið þeirra? Samtökin Islamskt ríki í Írak og Sýrlandi (ISIS) viðurkenna ekki núverandi landamæri Sýrlands og Íraks og berjast fyrir stofnun sjálfstæðs ríkis á landsvæðinu. ISIS voru stofnuð sem hliðarsamtök al-Qaeda en þóttu um margt herskárri og öfgafyllri en þessi þekktustu hryðjuverkasamtök heims. Lítið er vitað um hinn dularfulla leiðtoga ISIS, Abu Bakr al-Baghdadi, sem erlendir fjölmiðlar segja áhrifamesta hryðjuverkaleiðtogann síðan Osama Bin Laden var og hét. Miðað við uppgang uppreisnarmanna í Írak virðast stjórnvöld og herinn í Írak meta sem svo að við ofurefli sé að etja og hafa látið eftir stjórn fjögurra stórra borga án mikillar mótspyrnu það sem af er árinu. Fréttastofan AP segir einnig margt benda til þess að fyrrverandi stuðningsmenn Saddams Hussein á meðal súnnímúslíma í her og lögreglu landsins hafi stutt aðgerðir uppreisnarmanna. Ekki er þó víst að stjórnvölin í Bagdad verði gefin eftir svo auðveldlega og hafa forsetar Írans og Bandaríkjanna heitið yfirvöldum í Írak aðstoð í baráttunni gegn uppreisnaröflunum, þó ekki hafi verið skilgreint nákvæmlega í hverju sú aðstoð verður fólgin. Tæplega tvö og hálft ár eru síðan Bandaríkjaher yfirgaf landið og lýsti því yfir að hernaði þar væri lokið. Mið-Austurlönd Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Sjá meira
Herskáir uppreisnarmenn keyrðu um götur Mosul í gær í bílum merktum íraska hernum. Einhverjir þeirra heyrðust hrópa „Á leið inn í Baghdad", en eins og við sögðum frá í fréttum okkar í gær óttast íbúar höfuðborgarinnar að innrás ISIS-liða sé yfirvofandi. Gripið var til ráðstafana í Bagdad í dag og reyna herinn og íbúar borgarinnar að vígbúast eftir fremsta megni. En hverjir eru þessir uppreisnarmenn og hvert er markmið þeirra? Samtökin Islamskt ríki í Írak og Sýrlandi (ISIS) viðurkenna ekki núverandi landamæri Sýrlands og Íraks og berjast fyrir stofnun sjálfstæðs ríkis á landsvæðinu. ISIS voru stofnuð sem hliðarsamtök al-Qaeda en þóttu um margt herskárri og öfgafyllri en þessi þekktustu hryðjuverkasamtök heims. Lítið er vitað um hinn dularfulla leiðtoga ISIS, Abu Bakr al-Baghdadi, sem erlendir fjölmiðlar segja áhrifamesta hryðjuverkaleiðtogann síðan Osama Bin Laden var og hét. Miðað við uppgang uppreisnarmanna í Írak virðast stjórnvöld og herinn í Írak meta sem svo að við ofurefli sé að etja og hafa látið eftir stjórn fjögurra stórra borga án mikillar mótspyrnu það sem af er árinu. Fréttastofan AP segir einnig margt benda til þess að fyrrverandi stuðningsmenn Saddams Hussein á meðal súnnímúslíma í her og lögreglu landsins hafi stutt aðgerðir uppreisnarmanna. Ekki er þó víst að stjórnvölin í Bagdad verði gefin eftir svo auðveldlega og hafa forsetar Írans og Bandaríkjanna heitið yfirvöldum í Írak aðstoð í baráttunni gegn uppreisnaröflunum, þó ekki hafi verið skilgreint nákvæmlega í hverju sú aðstoð verður fólgin. Tæplega tvö og hálft ár eru síðan Bandaríkjaher yfirgaf landið og lýsti því yfir að hernaði þar væri lokið.
Mið-Austurlönd Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Sjá meira