Eiríkur Ingi kominn í mark Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. júní 2014 16:23 VÍSIR/ARNÞÓR Eiríkur Ingi Jóhannsson kom í mark í WOW Cyclothon hjólamótinu nú um klukkan þrjú í dag og hafa þá allir keppendur keppninnar skilað sér yfir marklínuna við Rauðavatn. Eiríkur hjólaði hringveginn, 1332 kílómetra, einn síns liðs og var hann næstum 77 klukkustundir á leiðinni. Eiríkur Ingi er flestum kunnur fyrir magnað þrekvirki sem hann vann þegar Hallgrímur sf. sökk undan ströndum Noregs í janúar árið 2012. Hann var í þrjá og hálfan klukkutíma í sjónum í miklum öldugangi og varð hann landsfrægur fyrir magnaða frásögn hans í viðtali við Kastljós á RÚV. Í myndbandi sem birtist á Facebook-síðu keppninnar sagðist hann hlakka til að komast í heitapottinn að keppninni lokinni. Alls tóku 63 hópar þátt í hjólamóti WOW í ár en hjólað var til styrktar bæklunarskurðdeild Landspítala-Háskólasjúkrahús. Alls hafa safnast rúmlega 14 milljónir króna en söfnunin stendur yfir til miðnættis 30. júní. Alls hefur 114.500 krónum verið heitið á Eirík þegar þetta er skrifað. Lið HjólaKrafts hefur safnað mestum peningi allra, rétt rúmlega milljón króna. Post by WOW Cyclothon. Post by WOW Cyclothon. Wow Cyclothon Tengdar fréttir Eiríkur Ingi maður ársins á Bylgjunni Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem komst af eftir hryllilegan sjóskaða fyrr á árinu, er maður ársins á Bylgjunni árið 2012. Kosning fór fram bæði á Vísir.is sem og á Bylgjunni þar sem hlustendur hringdu inn og greiddu atkvæði sitt. Eiríkur Ingi fór með afgerandi sigur í kosningunni. 28. desember 2012 16:43 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Eiríkur Ingi Jóhannsson kom í mark í WOW Cyclothon hjólamótinu nú um klukkan þrjú í dag og hafa þá allir keppendur keppninnar skilað sér yfir marklínuna við Rauðavatn. Eiríkur hjólaði hringveginn, 1332 kílómetra, einn síns liðs og var hann næstum 77 klukkustundir á leiðinni. Eiríkur Ingi er flestum kunnur fyrir magnað þrekvirki sem hann vann þegar Hallgrímur sf. sökk undan ströndum Noregs í janúar árið 2012. Hann var í þrjá og hálfan klukkutíma í sjónum í miklum öldugangi og varð hann landsfrægur fyrir magnaða frásögn hans í viðtali við Kastljós á RÚV. Í myndbandi sem birtist á Facebook-síðu keppninnar sagðist hann hlakka til að komast í heitapottinn að keppninni lokinni. Alls tóku 63 hópar þátt í hjólamóti WOW í ár en hjólað var til styrktar bæklunarskurðdeild Landspítala-Háskólasjúkrahús. Alls hafa safnast rúmlega 14 milljónir króna en söfnunin stendur yfir til miðnættis 30. júní. Alls hefur 114.500 krónum verið heitið á Eirík þegar þetta er skrifað. Lið HjólaKrafts hefur safnað mestum peningi allra, rétt rúmlega milljón króna. Post by WOW Cyclothon. Post by WOW Cyclothon.
Wow Cyclothon Tengdar fréttir Eiríkur Ingi maður ársins á Bylgjunni Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem komst af eftir hryllilegan sjóskaða fyrr á árinu, er maður ársins á Bylgjunni árið 2012. Kosning fór fram bæði á Vísir.is sem og á Bylgjunni þar sem hlustendur hringdu inn og greiddu atkvæði sitt. Eiríkur Ingi fór með afgerandi sigur í kosningunni. 28. desember 2012 16:43 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Eiríkur Ingi maður ársins á Bylgjunni Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem komst af eftir hryllilegan sjóskaða fyrr á árinu, er maður ársins á Bylgjunni árið 2012. Kosning fór fram bæði á Vísir.is sem og á Bylgjunni þar sem hlustendur hringdu inn og greiddu atkvæði sitt. Eiríkur Ingi fór með afgerandi sigur í kosningunni. 28. desember 2012 16:43