Svefnleysið erfiðast við keppnina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. júní 2014 13:43 Sigurliðið. Vísir/daníel Mikil spenna var við Rauðavatn í morgun þegar fyrstu tvö liðin í WOW Cyclothon hjólakeppninni komu mark á nánast sama tíma, eða 39 klukkustundum og 12 mínútum. Liðið Workforce A varð í fyrsta sæti og Örnin Trek í öðru sæti. Sextíu lið taka þátt í keppninni, sem er nú haldin þriðja árið í röð. Sigurliðið er skipað þeim Emil Þór Guðmundssyni, Ingvari Ómarssyni, Óskari Ómarssyni og Tigran Korkotyan, sem kom sérstaklega frá Armeníu til að hjóla með liðinu. Bílstjórar voru þeir Sölvi Sigurðsson og Ingvi Már Helgason. Strákarnir voru kátir með sigurinn eftir að þeir höfðu tekið á móti gullverðlaununum og opnað kampavínsflöskurnar. „Já, þetta gekk ótrúlega vel hjá okkur, meðalhraðinn var um 35 kílómetrar á klukkustund. Móttökurnar voru frábærar, til dæmis á Suðurlandi. Þá var fólk að klappa og hvetja okkur áfram“, segir Ómar. Allir voru þeir sammála um að svefnleysið hafi verið erfiðast við keppnina og að síðustu 10 metrarnir í mark hafi verið þeim öllum mjög erfiðir en jafnframt ánægjulegastir. Hjólað er til styrktar bæklunarskurðdeild Landspítalans en stefnan er sett á að safna tíu milljónum króna og mun það væntanlega nást, en í morgun hafði liðið Hjólakraftur safnað mestu eða um 730 þúsund krónum og lið Stöðvar 2 var komið með 681 þúsund krónur.Hægt er að fylgjast með gangi mála á vefsíðu keppninnar. Wow Cyclothon Tengdar fréttir Ótrúlegur endasprettur í Wow Cyclothon Workforce A komu í mark innan við sekúndu á undan liðinu í öðru sæti. 26. júní 2014 10:41 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Sjá meira
Mikil spenna var við Rauðavatn í morgun þegar fyrstu tvö liðin í WOW Cyclothon hjólakeppninni komu mark á nánast sama tíma, eða 39 klukkustundum og 12 mínútum. Liðið Workforce A varð í fyrsta sæti og Örnin Trek í öðru sæti. Sextíu lið taka þátt í keppninni, sem er nú haldin þriðja árið í röð. Sigurliðið er skipað þeim Emil Þór Guðmundssyni, Ingvari Ómarssyni, Óskari Ómarssyni og Tigran Korkotyan, sem kom sérstaklega frá Armeníu til að hjóla með liðinu. Bílstjórar voru þeir Sölvi Sigurðsson og Ingvi Már Helgason. Strákarnir voru kátir með sigurinn eftir að þeir höfðu tekið á móti gullverðlaununum og opnað kampavínsflöskurnar. „Já, þetta gekk ótrúlega vel hjá okkur, meðalhraðinn var um 35 kílómetrar á klukkustund. Móttökurnar voru frábærar, til dæmis á Suðurlandi. Þá var fólk að klappa og hvetja okkur áfram“, segir Ómar. Allir voru þeir sammála um að svefnleysið hafi verið erfiðast við keppnina og að síðustu 10 metrarnir í mark hafi verið þeim öllum mjög erfiðir en jafnframt ánægjulegastir. Hjólað er til styrktar bæklunarskurðdeild Landspítalans en stefnan er sett á að safna tíu milljónum króna og mun það væntanlega nást, en í morgun hafði liðið Hjólakraftur safnað mestu eða um 730 þúsund krónum og lið Stöðvar 2 var komið með 681 þúsund krónur.Hægt er að fylgjast með gangi mála á vefsíðu keppninnar.
Wow Cyclothon Tengdar fréttir Ótrúlegur endasprettur í Wow Cyclothon Workforce A komu í mark innan við sekúndu á undan liðinu í öðru sæti. 26. júní 2014 10:41 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Sjá meira
Ótrúlegur endasprettur í Wow Cyclothon Workforce A komu í mark innan við sekúndu á undan liðinu í öðru sæti. 26. júní 2014 10:41