Segja Írakstríðið ekki hafa verið þess virði Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. júní 2014 19:15 VISIR/AFP Samkvæmt nýrri könnun sem bandarísku fjölmiðlarnir CBS og New York Times stóðu fyrir á dögunum telja einungis 18 prósent Bandaríkjamanna að innrásin í Írak árið 2003 og stríðsreksturinn sem henni fylgdi hafi verið þess virði. Talið er að innrásin hafi kostað 4.500 bandaríska hermenn lífið, áætlað er að 500.000 Írakar hafi fallið í átökunum og kostnaðurinn við stríðsreksturinn hleypur á trilljörðum dala. Þrír fjórðu hlutar bandarísku þjóðarinnar segja innrásina hins vegar ekki hafa borgað sig og er það hæsta hlutfall svarenda sem mælst hefur fram til þessa. Um 67 prósent Bandaríkjamanna töldu innrásina ekki hafa verið þess virði í nóvember 2011, skömmu áður en síðustu hermennirnir voru kallaðar til baka, og 45 prósent í ágústmánuði 2003, einungis fimm mánuðum eftir að innrásin hófst. Hlutfall þeirra sem telja hernaðarinngrip þjóðar sinnar í Írak hafa verið glapræði er ívið hærra meðal demókrata en repúblikana, 79 prósent demókrata gegn 63 prósentum repúblikana. Talið er að uppgangur ISIS á undanförnum vikum og ólgan sem nú ríkir í landinu eigi stóran þátt í að magna upp óánægju Bandaríkjamanna með hlutverk sitt í ófriðnum sem staðið hefur yfir í landinu nær linnulaust í rúman áratug. Mið-Austurlönd Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Samkvæmt nýrri könnun sem bandarísku fjölmiðlarnir CBS og New York Times stóðu fyrir á dögunum telja einungis 18 prósent Bandaríkjamanna að innrásin í Írak árið 2003 og stríðsreksturinn sem henni fylgdi hafi verið þess virði. Talið er að innrásin hafi kostað 4.500 bandaríska hermenn lífið, áætlað er að 500.000 Írakar hafi fallið í átökunum og kostnaðurinn við stríðsreksturinn hleypur á trilljörðum dala. Þrír fjórðu hlutar bandarísku þjóðarinnar segja innrásina hins vegar ekki hafa borgað sig og er það hæsta hlutfall svarenda sem mælst hefur fram til þessa. Um 67 prósent Bandaríkjamanna töldu innrásina ekki hafa verið þess virði í nóvember 2011, skömmu áður en síðustu hermennirnir voru kallaðar til baka, og 45 prósent í ágústmánuði 2003, einungis fimm mánuðum eftir að innrásin hófst. Hlutfall þeirra sem telja hernaðarinngrip þjóðar sinnar í Írak hafa verið glapræði er ívið hærra meðal demókrata en repúblikana, 79 prósent demókrata gegn 63 prósentum repúblikana. Talið er að uppgangur ISIS á undanförnum vikum og ólgan sem nú ríkir í landinu eigi stóran þátt í að magna upp óánægju Bandaríkjamanna með hlutverk sitt í ófriðnum sem staðið hefur yfir í landinu nær linnulaust í rúman áratug.
Mið-Austurlönd Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira