Kerry lofar Írak stuðningi í baráttunni gegn Isis Bjarki Ármannsson skrifar 23. júní 2014 16:40 Kerry tekur til máls í bandaríska sendiráðinu í Írak í dag. Vísir/AP John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lofar stjórnvöldum í Írak öflugum stuðningi í átökum þeirra við herskáa íslamista. Þetta kom fram á fundi Kerry og helstu stjórnmálaleiðtoga í Bagdad í dag. Fyrrum forsetaframbjóðandinn segir að árásir skæruliðahópsins Isis ógni tilvist ríkisins og að næstu dagar og vikur skipti öllu máli hvað framhaldið varðar. Hópurinn hefur undanfarnar vikur náð yfirráðum í norður- og vesturhluta landsins og boðað þar sjaría-lög. Meðlimum Isis vex stöðugt ásmegin og þeir stjórna nú öllum landamærum við Sýrland og Jórdaníu ásamt því að hafa lagt undir sig hernaðarlega mikilvægan flugvöll í bænum Tal Afar. Kerry sagði í dag að ef leiðtogar Írak, þar á meðal Núrí Malíkí forsætisráðherra, tækju þær ákvarðanir sem til þarf myndi stuðningur Bandaríkjamanna duga til þess að vinna bug á íslamistum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkjamenn útiloka ekki hernaðaríhlutun í Írak Barack Obama bandaríkjaforseti sagði að hryðjuverkahópar þarlendis verði stöðvaðir með öllum tiltækum ráðum. 12. júní 2014 23:35 Ólíklegt að ISIS takist að ná Bagdad SIS segjast hafa tekið 1.700 íraska hermenn af lífi. 17. júní 2014 00:01 Vígamenn ráðast á Tikrit Bærinn er einungis 150 kílómetra norður af Bagdad, höfuðborg landsins. 11. júní 2014 14:32 Ótryggt ástand í Írak Íbúar í Baghdad búa sig undir hernaðarátök í borginni, eftir að herskáir uppreisnarmenn hertu ítök sín í landinu enn frekar. Stjórnvöld í Írak vinna að því að fá íbúa til að mynda vopnaðar sveitir til að freista þess að ná borgum aftur úr höndum uppreisnarmanna. 12. júní 2014 20:00 Sigurganga ISIS í Írak heldur áfram Herskáir íslamistar hafa nú náð borginni Tikrit á sitt vald, degi eftir að borgin Mosul féll í þeirra hendur. Her og lögregla forðuðu sér í kjölfar átaka og almenningur flýr borgirnar. Núri al Maliki forseti vill refsa þeim hermönnum sem flúðu. 12. júní 2014 07:00 Bandaríkjamenn huga að loftárásum í Írak Þó stendur ekki til að senda hermenn til landsins þar sem 4.500 þeirra féllu á árunum 2003 til 2011. 14. júní 2014 14:48 Vilja að Bandaríkjamenn geri loftárásir á Isis Barack Obama Bandaríkjaforseti telur sig ekki þurfa leyfi frá þinginu, ákveði hann að beita hernum í baráttunni gegn Ísis samtökunum í Írak. 19. júní 2014 06:56 Tóku fjölda hermanna af lífi Öfgahópurinn sem stjórnar stórum landsvæðum í Írak og Sýrlandi birtu í dag myndir af fjöldamorði þeirra á hermönnum í Írak. 15. júní 2014 16:42 Neyðarástandi lýst yfir: Þúsundir flýja Mosul Um hundrað og fimmtíu þúsund hafa flúið borgina og þar eru á meðal fjöldi hermanna og lögreglumanna sem hafa klætt sig sem almenna borgara, af ótta við að verða fyrir barðinu á uppreisnarmönnunum. 10. júní 2014 22:35 Herstöðvar á landamærum Íraks og Sýrlands herteknar Um mikinn áfangasigur er að ræða fyrir ISIS þar sem samtökin hafa nú tryggt öruggan og stöðugan flutning hergagna yfir landamærin. 22. júní 2014 10:07 Þjófar limlestir og konur eiga að halda sig innanhúss ISIS setur þegnum sínum í Írak strangar reglur. 13. júní 2014 19:09 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lofar stjórnvöldum í Írak öflugum stuðningi í átökum þeirra við herskáa íslamista. Þetta kom fram á fundi Kerry og helstu stjórnmálaleiðtoga í Bagdad í dag. Fyrrum forsetaframbjóðandinn segir að árásir skæruliðahópsins Isis ógni tilvist ríkisins og að næstu dagar og vikur skipti öllu máli hvað framhaldið varðar. Hópurinn hefur undanfarnar vikur náð yfirráðum í norður- og vesturhluta landsins og boðað þar sjaría-lög. Meðlimum Isis vex stöðugt ásmegin og þeir stjórna nú öllum landamærum við Sýrland og Jórdaníu ásamt því að hafa lagt undir sig hernaðarlega mikilvægan flugvöll í bænum Tal Afar. Kerry sagði í dag að ef leiðtogar Írak, þar á meðal Núrí Malíkí forsætisráðherra, tækju þær ákvarðanir sem til þarf myndi stuðningur Bandaríkjamanna duga til þess að vinna bug á íslamistum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkjamenn útiloka ekki hernaðaríhlutun í Írak Barack Obama bandaríkjaforseti sagði að hryðjuverkahópar þarlendis verði stöðvaðir með öllum tiltækum ráðum. 12. júní 2014 23:35 Ólíklegt að ISIS takist að ná Bagdad SIS segjast hafa tekið 1.700 íraska hermenn af lífi. 17. júní 2014 00:01 Vígamenn ráðast á Tikrit Bærinn er einungis 150 kílómetra norður af Bagdad, höfuðborg landsins. 11. júní 2014 14:32 Ótryggt ástand í Írak Íbúar í Baghdad búa sig undir hernaðarátök í borginni, eftir að herskáir uppreisnarmenn hertu ítök sín í landinu enn frekar. Stjórnvöld í Írak vinna að því að fá íbúa til að mynda vopnaðar sveitir til að freista þess að ná borgum aftur úr höndum uppreisnarmanna. 12. júní 2014 20:00 Sigurganga ISIS í Írak heldur áfram Herskáir íslamistar hafa nú náð borginni Tikrit á sitt vald, degi eftir að borgin Mosul féll í þeirra hendur. Her og lögregla forðuðu sér í kjölfar átaka og almenningur flýr borgirnar. Núri al Maliki forseti vill refsa þeim hermönnum sem flúðu. 12. júní 2014 07:00 Bandaríkjamenn huga að loftárásum í Írak Þó stendur ekki til að senda hermenn til landsins þar sem 4.500 þeirra féllu á árunum 2003 til 2011. 14. júní 2014 14:48 Vilja að Bandaríkjamenn geri loftárásir á Isis Barack Obama Bandaríkjaforseti telur sig ekki þurfa leyfi frá þinginu, ákveði hann að beita hernum í baráttunni gegn Ísis samtökunum í Írak. 19. júní 2014 06:56 Tóku fjölda hermanna af lífi Öfgahópurinn sem stjórnar stórum landsvæðum í Írak og Sýrlandi birtu í dag myndir af fjöldamorði þeirra á hermönnum í Írak. 15. júní 2014 16:42 Neyðarástandi lýst yfir: Þúsundir flýja Mosul Um hundrað og fimmtíu þúsund hafa flúið borgina og þar eru á meðal fjöldi hermanna og lögreglumanna sem hafa klætt sig sem almenna borgara, af ótta við að verða fyrir barðinu á uppreisnarmönnunum. 10. júní 2014 22:35 Herstöðvar á landamærum Íraks og Sýrlands herteknar Um mikinn áfangasigur er að ræða fyrir ISIS þar sem samtökin hafa nú tryggt öruggan og stöðugan flutning hergagna yfir landamærin. 22. júní 2014 10:07 Þjófar limlestir og konur eiga að halda sig innanhúss ISIS setur þegnum sínum í Írak strangar reglur. 13. júní 2014 19:09 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Bandaríkjamenn útiloka ekki hernaðaríhlutun í Írak Barack Obama bandaríkjaforseti sagði að hryðjuverkahópar þarlendis verði stöðvaðir með öllum tiltækum ráðum. 12. júní 2014 23:35
Ólíklegt að ISIS takist að ná Bagdad SIS segjast hafa tekið 1.700 íraska hermenn af lífi. 17. júní 2014 00:01
Vígamenn ráðast á Tikrit Bærinn er einungis 150 kílómetra norður af Bagdad, höfuðborg landsins. 11. júní 2014 14:32
Ótryggt ástand í Írak Íbúar í Baghdad búa sig undir hernaðarátök í borginni, eftir að herskáir uppreisnarmenn hertu ítök sín í landinu enn frekar. Stjórnvöld í Írak vinna að því að fá íbúa til að mynda vopnaðar sveitir til að freista þess að ná borgum aftur úr höndum uppreisnarmanna. 12. júní 2014 20:00
Sigurganga ISIS í Írak heldur áfram Herskáir íslamistar hafa nú náð borginni Tikrit á sitt vald, degi eftir að borgin Mosul féll í þeirra hendur. Her og lögregla forðuðu sér í kjölfar átaka og almenningur flýr borgirnar. Núri al Maliki forseti vill refsa þeim hermönnum sem flúðu. 12. júní 2014 07:00
Bandaríkjamenn huga að loftárásum í Írak Þó stendur ekki til að senda hermenn til landsins þar sem 4.500 þeirra féllu á árunum 2003 til 2011. 14. júní 2014 14:48
Vilja að Bandaríkjamenn geri loftárásir á Isis Barack Obama Bandaríkjaforseti telur sig ekki þurfa leyfi frá þinginu, ákveði hann að beita hernum í baráttunni gegn Ísis samtökunum í Írak. 19. júní 2014 06:56
Tóku fjölda hermanna af lífi Öfgahópurinn sem stjórnar stórum landsvæðum í Írak og Sýrlandi birtu í dag myndir af fjöldamorði þeirra á hermönnum í Írak. 15. júní 2014 16:42
Neyðarástandi lýst yfir: Þúsundir flýja Mosul Um hundrað og fimmtíu þúsund hafa flúið borgina og þar eru á meðal fjöldi hermanna og lögreglumanna sem hafa klætt sig sem almenna borgara, af ótta við að verða fyrir barðinu á uppreisnarmönnunum. 10. júní 2014 22:35
Herstöðvar á landamærum Íraks og Sýrlands herteknar Um mikinn áfangasigur er að ræða fyrir ISIS þar sem samtökin hafa nú tryggt öruggan og stöðugan flutning hergagna yfir landamærin. 22. júní 2014 10:07
Þjófar limlestir og konur eiga að halda sig innanhúss ISIS setur þegnum sínum í Írak strangar reglur. 13. júní 2014 19:09