Tíu góðar ástæður til að drekka gulrótarsafa Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. júní 2014 21:00 Anna Birgis á vefsíðunni Heilsutorg fer yfir kosti þess að drekka gulrótarsafa. 1. Það eru fáar kaloríur í gulrótarsafa og er hann því tilvalinn til drykkjar ef þú ert að losa þig við nokkur kíló. 2. Þú bætir lifrnina og meltingakerfið með því að drekka gulrótarsafa. 3. Í gulrótarsafa er E-vítamín sem að vinnur gegn krabbameini. 4. Verkir sem að eru tengdir við það að eldast geta minnkað ef þú drekkur gulrótarsafa daglega. 5. A-vítamínið í gulrótarsafa styrkir augun, og beinin, sem dæmi nefnin ég beinþynningu. 6. Gulrótarsafi inniheldur kalíum en það vinnur gegn of háu kólestróli. 7. Gulrótarsafi er afar góður fyrir lifrina. 8. Gulrótarsafi er vítaminsprengja fyrir húðina. 9. Gulrótarsafi er afar ríkur af Beta-carotene en það er andoxunarefni sem ver frumurnar og hægir á ótímabærri öldrun. 10. Beta-carotene breytist í A-vítamín í líkamanum og A-vítamín er okkur öllum afar nauðsynlegt. Heilsa Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning
Anna Birgis á vefsíðunni Heilsutorg fer yfir kosti þess að drekka gulrótarsafa. 1. Það eru fáar kaloríur í gulrótarsafa og er hann því tilvalinn til drykkjar ef þú ert að losa þig við nokkur kíló. 2. Þú bætir lifrnina og meltingakerfið með því að drekka gulrótarsafa. 3. Í gulrótarsafa er E-vítamín sem að vinnur gegn krabbameini. 4. Verkir sem að eru tengdir við það að eldast geta minnkað ef þú drekkur gulrótarsafa daglega. 5. A-vítamínið í gulrótarsafa styrkir augun, og beinin, sem dæmi nefnin ég beinþynningu. 6. Gulrótarsafi inniheldur kalíum en það vinnur gegn of háu kólestróli. 7. Gulrótarsafi er afar góður fyrir lifrina. 8. Gulrótarsafi er vítaminsprengja fyrir húðina. 9. Gulrótarsafi er afar ríkur af Beta-carotene en það er andoxunarefni sem ver frumurnar og hægir á ótímabærri öldrun. 10. Beta-carotene breytist í A-vítamín í líkamanum og A-vítamín er okkur öllum afar nauðsynlegt.
Heilsa Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning