Spuni frá Vesturkoti fyljar merar fyrir 20 milljónir í sumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. júlí 2014 18:29 Spuni, hæst dæmdi stóðhestur heims var upp á sitt besta í gær þegar hann fékk loksins að hitta merar í girðingu í Vesturskoti á Skeiðum. Spuni sigrað í A-flokki á Landsmóti hestamanna á Hellu um síðustu helgi. Spuni mun fylja um sjötíu merar í sumar eða fyrir tæplega tuttugu milljónir króna því folatollur undir hann kostar 275 þúsund krónur. Finnur Ingólfsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, býr í Vesturkoti á Skeiðum þar sem fjölskyldan er með hrossaræktarbú. Dóttir Finns, Hulda, á stóðhestinn Spuna en hún fékk hann í gjöf frá foreldrum sínum þegar hann var tveggja vetra en hesturinn er átta vetra í dag. Spuni er hæst dæmdi stóðhestur heims en hann fékk m.a. 10 í einkunn fyrir skeið, 10 fyrir vilja og 9 fyrir tölt og brokk í dómi á sínum tíma. Þórarinn Ragnarsson hefur séð um þjálfun Spuna og reið honum til sigurs í A-flokki á landsmótinu á Hellu um síðustu helgi. Hulda Finnsdóttir.vísir/magnús hlynur„Þetta er hæst dæmdi hestur í heimi allra tíma, ég hef aldrei kynnst hesti, sem er í neinu líkingu við hann,“ segir Þórarinn.En hvernig lýsir Hulda Spuna ?„Hann er bara einstakur gæðingur, hann er engum líkur og þú getur treyst honum fyrir öllu. Hann er eins og klettur og hann er mjög öruggur með sjálfan sig eins og í allri umgengni, líka þegar þú ert komin á bak. Það er ekkert sem truflar hann, þú getur ekki hitt neitt sem hann verður hræddur við. Hann er bara einstakur, þetta er bara algjör gæðingur“, segir Hulda. Spuna var sleppt í gær út í girðingu til mera en hann mun sinna 60–70 merum á næstu vikum en gríðarleg aðsókn er í að fá folald undan honum. Folatollurinn kostar 275 þúsund krónur.En er Spuni falur fyrir rétt verð, t.d. fyrir 100 milljónir króna? „Nei, því miður,“ segir Hulda og hlær.En 200 milljónir króna? „Ég myndi hugsa það kannski en ég efast um að það sé einhver sem á svo mikla peninga. Ef svo er þá bara bíð ég spennt eftir honum. Allavega eins og staðan er núna þá er engin upphæð sem hann er falur á,“ segir eigandi Spuna.Þórarinn og Spuni.vísir/magnús hlynur Hestar Tengdar fréttir Hellirignir á hesta og hestamenn Óveðrið setti dagskrá Landsmóts hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu úr skorðum í gær. 2. júlí 2014 07:37 Landsmótið sett í blíðskaparveðri Þrátt fyrir að veður hafi sett töluvert strik í reikninginn síðastliðna daga hafa landsmótsgestir ekki látið það mikið á sig fá og hefur það verið nokkuð vel sótt. 3. júlí 2014 22:40 Besta veðrið á Landsmóti hestamanna Veðrið mun leika við gesti Landsmóts hestamanna um helgina. 4. júlí 2014 13:55 Baltasar Kormákur vill veðreiðar á Landsmót hestamanna Leikstjórinn Baltasar Kormákur vill fá meira "kick“ á Landsmót hestamanna. 3. júlí 2014 16:07 Aldrei fleiri útlendingar á landsmóti Sjö þúsund manns eru á svæðinu, átta hundruð keppnishross og á þriðja hundruð starfsmenn. 4. júlí 2014 17:32 Árni Björn og Stormur unnu öruggan sigur Landsmót hestamanna náði hápunkti í kvöld þegar A-úrslit í tölti voru kveðin upp. 5. júlí 2014 21:00 Glæfraakstur á Landsmóti hestamanna: "Það lá við að þeir keyrðu yfir fólk“ Hættuástand skapaðist á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum þegar keppendur mættu á stórum bílum með aftanívagna og virtu ekki umferðarreglur. 8. júlí 2014 21:00 Hestakosturinn sérlega sterkur Hvassviðri einkenndi Landsmót hestamanna sem lauk í gær á Gaddstaðaflötum. Fágæt einkunn var gefin í tölti og heimsmet féll í skeiði. Fjögur þúsund útlendingar voru á meðal tíu þúsund mótsgesta. Er það rakið til mikillar markaðssetningar. 7. júlí 2014 16:19 Birtir til og fjölgar á landsmóti Veðrið setti fyrstu dagana strik í reikninginn. 2. júlí 2014 16:58 Tíu þúsund manns á Landsmóti hestamanna Eftir erfiða viku er sólin loks farin að láta sjá sig. 6. júlí 2014 12:51 Óttast ekki minni aðsókn vegna veðurs Verkefnastjóri Landsmóts hestamanna segir aldrei fleiri miða hafa selst í forsölu en í ár. 1. júlí 2014 07:45 Heimsmet á Hellu Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna. 3. júlí 2014 19:50 Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir. 2. júlí 2014 16:01 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi Sjá meira
Spuni, hæst dæmdi stóðhestur heims var upp á sitt besta í gær þegar hann fékk loksins að hitta merar í girðingu í Vesturskoti á Skeiðum. Spuni sigrað í A-flokki á Landsmóti hestamanna á Hellu um síðustu helgi. Spuni mun fylja um sjötíu merar í sumar eða fyrir tæplega tuttugu milljónir króna því folatollur undir hann kostar 275 þúsund krónur. Finnur Ingólfsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, býr í Vesturkoti á Skeiðum þar sem fjölskyldan er með hrossaræktarbú. Dóttir Finns, Hulda, á stóðhestinn Spuna en hún fékk hann í gjöf frá foreldrum sínum þegar hann var tveggja vetra en hesturinn er átta vetra í dag. Spuni er hæst dæmdi stóðhestur heims en hann fékk m.a. 10 í einkunn fyrir skeið, 10 fyrir vilja og 9 fyrir tölt og brokk í dómi á sínum tíma. Þórarinn Ragnarsson hefur séð um þjálfun Spuna og reið honum til sigurs í A-flokki á landsmótinu á Hellu um síðustu helgi. Hulda Finnsdóttir.vísir/magnús hlynur„Þetta er hæst dæmdi hestur í heimi allra tíma, ég hef aldrei kynnst hesti, sem er í neinu líkingu við hann,“ segir Þórarinn.En hvernig lýsir Hulda Spuna ?„Hann er bara einstakur gæðingur, hann er engum líkur og þú getur treyst honum fyrir öllu. Hann er eins og klettur og hann er mjög öruggur með sjálfan sig eins og í allri umgengni, líka þegar þú ert komin á bak. Það er ekkert sem truflar hann, þú getur ekki hitt neitt sem hann verður hræddur við. Hann er bara einstakur, þetta er bara algjör gæðingur“, segir Hulda. Spuna var sleppt í gær út í girðingu til mera en hann mun sinna 60–70 merum á næstu vikum en gríðarleg aðsókn er í að fá folald undan honum. Folatollurinn kostar 275 þúsund krónur.En er Spuni falur fyrir rétt verð, t.d. fyrir 100 milljónir króna? „Nei, því miður,“ segir Hulda og hlær.En 200 milljónir króna? „Ég myndi hugsa það kannski en ég efast um að það sé einhver sem á svo mikla peninga. Ef svo er þá bara bíð ég spennt eftir honum. Allavega eins og staðan er núna þá er engin upphæð sem hann er falur á,“ segir eigandi Spuna.Þórarinn og Spuni.vísir/magnús hlynur
Hestar Tengdar fréttir Hellirignir á hesta og hestamenn Óveðrið setti dagskrá Landsmóts hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu úr skorðum í gær. 2. júlí 2014 07:37 Landsmótið sett í blíðskaparveðri Þrátt fyrir að veður hafi sett töluvert strik í reikninginn síðastliðna daga hafa landsmótsgestir ekki látið það mikið á sig fá og hefur það verið nokkuð vel sótt. 3. júlí 2014 22:40 Besta veðrið á Landsmóti hestamanna Veðrið mun leika við gesti Landsmóts hestamanna um helgina. 4. júlí 2014 13:55 Baltasar Kormákur vill veðreiðar á Landsmót hestamanna Leikstjórinn Baltasar Kormákur vill fá meira "kick“ á Landsmót hestamanna. 3. júlí 2014 16:07 Aldrei fleiri útlendingar á landsmóti Sjö þúsund manns eru á svæðinu, átta hundruð keppnishross og á þriðja hundruð starfsmenn. 4. júlí 2014 17:32 Árni Björn og Stormur unnu öruggan sigur Landsmót hestamanna náði hápunkti í kvöld þegar A-úrslit í tölti voru kveðin upp. 5. júlí 2014 21:00 Glæfraakstur á Landsmóti hestamanna: "Það lá við að þeir keyrðu yfir fólk“ Hættuástand skapaðist á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum þegar keppendur mættu á stórum bílum með aftanívagna og virtu ekki umferðarreglur. 8. júlí 2014 21:00 Hestakosturinn sérlega sterkur Hvassviðri einkenndi Landsmót hestamanna sem lauk í gær á Gaddstaðaflötum. Fágæt einkunn var gefin í tölti og heimsmet féll í skeiði. Fjögur þúsund útlendingar voru á meðal tíu þúsund mótsgesta. Er það rakið til mikillar markaðssetningar. 7. júlí 2014 16:19 Birtir til og fjölgar á landsmóti Veðrið setti fyrstu dagana strik í reikninginn. 2. júlí 2014 16:58 Tíu þúsund manns á Landsmóti hestamanna Eftir erfiða viku er sólin loks farin að láta sjá sig. 6. júlí 2014 12:51 Óttast ekki minni aðsókn vegna veðurs Verkefnastjóri Landsmóts hestamanna segir aldrei fleiri miða hafa selst í forsölu en í ár. 1. júlí 2014 07:45 Heimsmet á Hellu Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna. 3. júlí 2014 19:50 Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir. 2. júlí 2014 16:01 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi Sjá meira
Hellirignir á hesta og hestamenn Óveðrið setti dagskrá Landsmóts hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu úr skorðum í gær. 2. júlí 2014 07:37
Landsmótið sett í blíðskaparveðri Þrátt fyrir að veður hafi sett töluvert strik í reikninginn síðastliðna daga hafa landsmótsgestir ekki látið það mikið á sig fá og hefur það verið nokkuð vel sótt. 3. júlí 2014 22:40
Besta veðrið á Landsmóti hestamanna Veðrið mun leika við gesti Landsmóts hestamanna um helgina. 4. júlí 2014 13:55
Baltasar Kormákur vill veðreiðar á Landsmót hestamanna Leikstjórinn Baltasar Kormákur vill fá meira "kick“ á Landsmót hestamanna. 3. júlí 2014 16:07
Aldrei fleiri útlendingar á landsmóti Sjö þúsund manns eru á svæðinu, átta hundruð keppnishross og á þriðja hundruð starfsmenn. 4. júlí 2014 17:32
Árni Björn og Stormur unnu öruggan sigur Landsmót hestamanna náði hápunkti í kvöld þegar A-úrslit í tölti voru kveðin upp. 5. júlí 2014 21:00
Glæfraakstur á Landsmóti hestamanna: "Það lá við að þeir keyrðu yfir fólk“ Hættuástand skapaðist á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum þegar keppendur mættu á stórum bílum með aftanívagna og virtu ekki umferðarreglur. 8. júlí 2014 21:00
Hestakosturinn sérlega sterkur Hvassviðri einkenndi Landsmót hestamanna sem lauk í gær á Gaddstaðaflötum. Fágæt einkunn var gefin í tölti og heimsmet féll í skeiði. Fjögur þúsund útlendingar voru á meðal tíu þúsund mótsgesta. Er það rakið til mikillar markaðssetningar. 7. júlí 2014 16:19
Tíu þúsund manns á Landsmóti hestamanna Eftir erfiða viku er sólin loks farin að láta sjá sig. 6. júlí 2014 12:51
Óttast ekki minni aðsókn vegna veðurs Verkefnastjóri Landsmóts hestamanna segir aldrei fleiri miða hafa selst í forsölu en í ár. 1. júlí 2014 07:45
Heimsmet á Hellu Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna. 3. júlí 2014 19:50
Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir. 2. júlí 2014 16:01