Neil Young klappaður upp í Laugardalshöll Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. júlí 2014 23:30 Úr Laugardalshöll í kvöld. Mynd/Þórhallur Kanadíska rokkaranum Neil Young og hljómsveit hans Crazy Horse var vel fagnað í Laugardalshöll í kvöld. Voru þeir félagar klappaðir upp. Bauð Young upp á lögin Like a Hurricane og Rockin' in the Free World í lokin. „Hann tók algjörlega best of og ég held að allir sem voru inni hafi verið yfir sig hrifnir,“ segir Steinþór Helgi Arnsteinsson, athafnamaður og Neil Young aðdáandi. Steinþór segir hljóminn í Laugardalshöll hafa verið góðan og stemningin sömuleiðis mjög góð. Sem mikill Young aðdándi hafi hann auðvitað saknað einstakra laga en ekki sé hægt að gera þá kröfu að hann taki öll lögin sín enda hafi rokkarinn frá Kanada verið lengi í bransanum. Lögin Heart of Gold og ábreiða af Blowin' in the Wind með Bob Dylan fengu líka að hljóma í Laugardalnum. „Ef þú ert aðdáandi þá var þetta algjört gull,“ segir Steinþór. Íslenskir netverjar láta vel af frammistöðu Young og félaga í Höllinni í kvöld. Tónleikarnir eru hluti af ATP-tónleikahátíðinni sem fram fer í Keflavík um helgina. Ekki var uppselt á tónleikana í kvöld en þó góð mæting. Nokkrir tónleikagestir deildu upplifun sinni með netverjum á Twitter og Instagram eins og sjá má að neðan.Neil Young and the Crazy horse absolutely brilliant #neilyoung #crazyhorse #atpiceland— Palmar Gudmundsson (@Palmar_G) July 7, 2014 Uppklapp og hann er ekki enn búinn að taka lag af Trans #neilyoung #80s— Steinþór Helgi (@StationHelgi) July 7, 2014 Rockin in the free world on stage in Iceland #neilyoung pic.twitter.com/kFnHfvZ7EO— David Gunnarsson (@dgunnars) July 7, 2014 Fantastic concerts w Canada's finest R&R #neilyoung n #crazyhorse @ #atp in #reykjavik pic.twitter.com/rpzLwiCw75— Atli Már Sigurðsson (@mrsigurdsson) July 7, 2014 Neil young og félagar voru ekkert að droppa bassanum #hippar— Hafþór Mar Aðalgeirs (@Haffialla) July 7, 2014 ATP í Keflavík Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Sjá meira
Kanadíska rokkaranum Neil Young og hljómsveit hans Crazy Horse var vel fagnað í Laugardalshöll í kvöld. Voru þeir félagar klappaðir upp. Bauð Young upp á lögin Like a Hurricane og Rockin' in the Free World í lokin. „Hann tók algjörlega best of og ég held að allir sem voru inni hafi verið yfir sig hrifnir,“ segir Steinþór Helgi Arnsteinsson, athafnamaður og Neil Young aðdáandi. Steinþór segir hljóminn í Laugardalshöll hafa verið góðan og stemningin sömuleiðis mjög góð. Sem mikill Young aðdándi hafi hann auðvitað saknað einstakra laga en ekki sé hægt að gera þá kröfu að hann taki öll lögin sín enda hafi rokkarinn frá Kanada verið lengi í bransanum. Lögin Heart of Gold og ábreiða af Blowin' in the Wind með Bob Dylan fengu líka að hljóma í Laugardalnum. „Ef þú ert aðdáandi þá var þetta algjört gull,“ segir Steinþór. Íslenskir netverjar láta vel af frammistöðu Young og félaga í Höllinni í kvöld. Tónleikarnir eru hluti af ATP-tónleikahátíðinni sem fram fer í Keflavík um helgina. Ekki var uppselt á tónleikana í kvöld en þó góð mæting. Nokkrir tónleikagestir deildu upplifun sinni með netverjum á Twitter og Instagram eins og sjá má að neðan.Neil Young and the Crazy horse absolutely brilliant #neilyoung #crazyhorse #atpiceland— Palmar Gudmundsson (@Palmar_G) July 7, 2014 Uppklapp og hann er ekki enn búinn að taka lag af Trans #neilyoung #80s— Steinþór Helgi (@StationHelgi) July 7, 2014 Rockin in the free world on stage in Iceland #neilyoung pic.twitter.com/kFnHfvZ7EO— David Gunnarsson (@dgunnars) July 7, 2014 Fantastic concerts w Canada's finest R&R #neilyoung n #crazyhorse @ #atp in #reykjavik pic.twitter.com/rpzLwiCw75— Atli Már Sigurðsson (@mrsigurdsson) July 7, 2014 Neil young og félagar voru ekkert að droppa bassanum #hippar— Hafþór Mar Aðalgeirs (@Haffialla) July 7, 2014
ATP í Keflavík Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Sjá meira