Lögregla lét hvern einasta ökumann blása í áfengismæli til að ganga úr skugga um að enginn hafi neytt áfengis áður en lengra er haldið en tekur nú stikkprufur. Þetta vekur þó mis mikla lukku ökumanna.
Landsmóti hestamanna sem fram fór á Gaddstaðaflötum í liðinni viku lauk í dag. Mótið náði hápunkti í gær og sóttu um tíu þúsund manns mótið.



